Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.1980, Blaðsíða 27

Læknablaðið - 15.02.1980, Blaðsíða 27
LÆKNABLAÐIÐ 13 tilfella hjá peim úr 10 % í 3,5 %. Allt frá árinu 1971 höfum viö haft not af kviðsjánni m.a. við óupplýst ófrjósemitilfelli með góðum árangri. Árangur meðferðar vegna ófrjósemi er vandmetinn og raunar ógerningur að byggja slíkt mat á könnun sem pessari. Pað mun reynsla allra, sem við fást, að jafnvel minnstu aðgerðir, oft í rannsóknarskyni hafa gildi til lækningar. pannig hagar við útvíkkun á leg- hálsi, blásningu og samvaxtalosun við kvið- speglun. Árangur meðferðar speglast að nokk- ru leyti í pví, hve fljótt pungun verður eftir hana. Af peim 160, sem pungun tókst hjá í okkar uppgjöri, lágu fyrir upplýsingar um petta atriði hjá 147. Einu ári eftir fyrstu komu höfðu 45,5 % pungananna átt sér stað og að tveimur árum liðnum 66,6 %, sem bendir til árangurs af meðferð. Niðurstöður pessarar könnunar og annar- ra, sem fjallað hafa um pýðingu aldurs og lengdar ófrjósemiskeiðsins fyrir horfur sýna, að ávallt ber að sundurliða efnivið m.t.t. pessara pátta, pegar meta skal árangur af meðferð. Petta gildir jafnt um skurðaðgerðir vegna túbuskemmda og lyfjameðferð vegna eggleysis svo dæmi séu nefnd. Ýtarleg ófrjósemirannsókn er margpætt og tímafrek. í mörgum tilvikum má bíða með hana allt að 2 árum. Þegar slík rannsókn er hafin, skal stefnt að pví að Ijúka henni innan 4- 5 mánaða. Hvatning og örvun til pátttakenda er æskileg, pví sýnt pykir (6), að sá hópur, sem heltist úr lestinni hafi lakari horfur en hinir, sem ljúka til fulls skoðun og meðferð. Að lokum vilja höfundar pakka Helga Sigváldasyni verkfræðingi fyrir veitta tölfræði- lega aðstoð. SUMMARY An attempt was made to study 440 cases of infertility both primary and secondary who had consulted one of the authors from 1967 through 1976 especially as regards incidence and prognosis. The national prevalence of infertility is conside- red to be approximately 8-10 %. The necessary studies were felt to be completed in 246 cases enabling etiological diagnosis. The incidence of various causes and prognösis in part of the material thus emerges and is presented. The outcome in 346 of the cases was ascertained and 160 pregnancies found to have occurred during and after the above period till years end of 1977 (46,2 %). Prognosis in terms of age at diagnosis and duration of the period of infertility at the beginning of the study was evaluated. Women below age 20 and those with a period of infertility of less than 2 years fared very well with 67 % and 64 % frequency of successful pregnancies respectively. It was found that the probability of pregnancy decreases consi- derably with increasing duration of infertility but not with age. This is the first study of infertility in lceland. The incidence, etiological factors and prognosis appear in the main to be similar with reported findings elsewhere. HEIMILDIR 1. Baldursson, G., Hagstofu Islands. Munnlegar upp- lýsningar. 2. Bergman, P.: Lakartidn. 1965, 72,426-431. 3. Brody, B.: Obstetrik och Gynekologi, Almqvist & Wiksell, Stockholm, 1970, s. 773-787. 4. Drake, T. et al.: Obstet. & Gynec. 1977, 50, 644- 646. 5. George, F. V. D. & Nesbitt, R. E.: Am. J. Obstet. Gynec. 1972, 114, 175-184. 6. Gregersen, E. & Plesner, R.: Ugeskr. Læg. 1977, 139, 2259-2263. 7. Strand, A.: T. norske Lægeforen. 1965, 85. 300- 307. 8. Witelaw, M. ].: Fertil. & Steril. 1960, 7 7, 428-436.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.