Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.1980, Blaðsíða 38

Læknablaðið - 15.02.1980, Blaðsíða 38
20 LÆKNABLAÐIÐ PRÓFARKARTÁKN Par sem leiörétta þarf eða breyta, skal setja staðsetningartákn, sem endurtekið er út á jaðarinn ásamt ábendingu um p>að, sem gera skal. Staðsetningartákn geta t.d. litið pannig út: ILtrFfii H H H Strika skal undir texta, sem setja skal með annarri leturgerð, annarri leturtegund, annarri leturstærð e.þ.h. Á eftir tilsvarandi striki á jaðrinum skal tilgreina innan hrings, hvers óskað er, t.d.hf (hálffeitt), sk (skáletur), lOp (10 punkta). Athafnartákn eru sett á jaðarinn á eftir staðsetningartákni. Útlit og merking athafnartákna er pessi: Sl eða M X o Fellið brott (lat. deleatur) Aukið bil Minnkið bil Setjið i eitt orð Aukið línubil ^ Minnkið línubil Táknin skal setja par, sem lagfæra skal, og eru pau endurtekin út á jaðarinn, venjulega án pess að annað sé tekið fram. Útlit og merking táknanna er pessi: O* 52 134 Ný lína eða ný málsgrein (eftir samhengi) Ekki ný lína. Ekki ný málsgrein Flytjið staf eða stafi, línu eða línur til vinstri Flytjið til hægri Miðjið Flytjið upp Flytjið niður Látið orð skipta um sæti Flytjið pað, sem inni í hringnum er, eins og örin bendir til Breytið um orðaröð skv. töluröð. Látið línur skipta um sæti (við flókin línubrengl skal tölusetja línurnar) Jafnið línuna á milli strikanna Jafnið jaðar lóðrétt eða jafnið dálk á milli strikanna Ef leiðrétting er röng, skal strika undir texta með punktastriki og strika yfir fyrirmæli á jaðri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.