Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.1980, Blaðsíða 16

Læknablaðið - 15.02.1980, Blaðsíða 16
6 LÆKNABLADID Klasasýklar í nefstrokum og umhverfi nýbura Á tímabilinu jan.-maí 77 voru tekin nefstrok úr 15 börnum á fæðingagangi á 1. sólarhring eftir fæðingu, 97 börnum á deild 5E og 5A, 5 daga gömlum og eldri og 48 börnum á vökudeild á ýmsum tímum eftir fæðingu, allt frá 1. degi. Ekkert barnanna á fæðingagangi var með coag. jákvæða klasasýkla í nefi. Á deild 5E og 5A var nokkur hluti barnanna kominn með slíkan stofn í nef á 5. degi, nær helmingur á 7. degi og eftir 7. dag nieira en helmingur. Á vökudeild voru tekin sýni úr 12 börnum á 1. sólarhring eftir fæðingu og fannst coag. jákvæður klasasýkill í einu fteirra. Það var sýni frá barni, sem var veikburða eftir fæðingu, fluttist á vökudeild samdægurs og áður en sýni var tekið, purfti að setja magaslöngu ofan í f>að. Fékk það því óvenju mikla handfjötlun á fyrsta sólarhringnum. Að öðru leyti var út- koma svipuð á vökudeild og hinum deildunum, en færri sýni voru tekin par og dreifðari miðað við aldur barnanna. (Sjá mynd). í umhverfissýnunum fannst coag. jákvæður Fjöldi Nýbura Fæð.g. 20 Deildir 5A og 5E 0 □ Coag. jákv. klasasýklar ræktuðust ekki. B Coag. jákv. klasasýklar ræktuðust. Klasasýklaræktanir úr nefstrokum nýbura fyrstu daga eftir fædingu. klasasýkill á einni setskál af 12 á vökudeild, einni setskál af 12 á 5E og á strokskál úr vöggu barns á vökudeild. Utbreidsla mismunandi klasasýklastofna Til phagaflokkunar tókst að geyma alls 111 klasasýklastofna. 14 úr innsendum sýnum, tekn- um úr bólum og öðrum sýkingum nýbura, 93 úr nefstrokum starfsfólks og nýbura, 2 af fingrum starfsfólks og 2 úr umhverfi nýbura. Tókst að phagaflokka 102 af pessum 111 stofnum. 1 12 af innsendu sýnunum fannst sami stofn, 3A/3C. Sex pessara sýna voru úr blöðru- bólum barna á 5E, teknum í sept., okt. og nóv. 76 og jan. og maí 77 úr 5-19 daga gömlum börnum. Þessi sarni stofn fannst einnig í 6 innsendum sýnum frá vökudeild. Var eitt peirra tekið í sept. 76 frá anus á 2ja daga gömlu barni, 3 í des., par af eitt úr bólu á 6 daga gömlu barni, annað úr auga sama barns 2 dögum síðar og pað priðja úr bólu á 5 daga gömlu barni og loks i jan. 77 úr bólum á sama barni, 7 og 12 daga gömlu. Úr nefstrokum nýbura flokkuðust 43 stofnar frá 5E og 5A og 15 frá vökudeild. Stofn 3A/3C±55 og skyldur stofn, 3C/55/71, fannst í 13 börnum af 5E og 5A og 9 börnum af vökudeild, Úr umhverfi barnanna flokkuðust 2 stofnar, annar af set- skál á 5E, hinn úr vöggu barns á vökudeild, báðir af flokki 3A/3C. Úr nefi starfsfólks tókst að flokka 26 stofna úr 20 einstaklingum, en úr 6 peirra höfðu verið tekin nefstrok tvisvar með l-3ja vikna millibili. I öllum pessum einstaklingum fannst sami phagastofn í bæði skiptin. Stofn 3A/3C fannst aðeins í nefi eins starfsmanns, sem var stuttan tíma á deildinni. Hins vegar fannst hann í peim 2 fingursýnum starfsmanna, sem geymdust til phagaflokkun- ar, en ekki í nefi viðkomandi einstaklings. 1 innsendunt sýnum frá barni á 7F fannst stofn 3C/94. Fyrra sýnið var tekið úr bólu á barninu 2ja daga gömlu, hið síðara var blóð úr pví 6 daga gömlu. Barnið var fyrirburi (1300g) með hyaline membrane sjúkdóm, en lifði sýkinguna af. Sami stofn og ræktaðist frá pessu barni fannst i tveimur nefstrokum frá nýburuni á vökudeild og 5 nefstrokum starfs- manna. Skyldur stofn, 94/96, fannst í 8 nef- strokum starfsmanna og 4 nefstrokum nýbura á 5A og 5E. Aðrir stofnar í pessu safni reyndust vera af phagaflokkum, óskyldum peim, sem greindust úr innsendum sýnunt frá nýburum (sjá töflu III).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.