Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.1980, Blaðsíða 8

Læknablaðið - 15.11.1980, Blaðsíða 8
264 LÆKNABLADIÐ hleypir sjómenn eru oftar drykkjusjúkir en aðrir og er það svipað og virst hefur annars staðar (7). Hugsýki og drykkjusýki eiga sam- eiginlegar orsakir, en ýmsar ytri aðstæður skapa einkennamyndina og ráða pví, hvort taugaveiklunareinkenni eða áfengisneysla og afleiðingar hennar verða mest áberandi. í fyrstu togaraáhöfninni er skoðuð var, voru 27 menn og meðalaldur þeirra 32.2 ár. Til samanburðar var valið úr 140 verksmiðju- starfsmönnum sem höfðu meðalaldurinn 48.3 ár. Tölur um heildarfjölda og meðalaldur starfsmanna þeirra verksmiðja er síðar var valið úr í samanburðarhópnum liggja ekki fyrir, en fullljóst er, að togarasjómenn eru að jafnaði yngri en verksmiðjustarfsmenn í landi. Telja má víst, að til togarasjómennsku komi yfirleitt ungir menn við nokkuð góða heilsu, því vinnan er erfið og menn verða að vera langtímum saman fjarri möguleika á læknis- hjálp. Er menn eldast eða ef heilsa þeirra bilar, hverfa flestir þeirra af sjónum til annarra starfa. í þessum samanburðarhópi á heilsufari manna er stunda togarasjómennsku og jafn- aldra þeirra við verksmiðjustörf í landi, kemur þannig ekki fram neinn verulegur munur. HEIMILDIR 1. Broadman, K„ A. J. Erdman & H. G. Wolff. Cornell Medical Index Questionnaire Manual, New York, 1956. 2. Helgason, T.: Sjömannen og sjömanns familiens helse. Sjöfartsmedicinsk forskning. Nordisk ut- redningsserie 11, 36-39, Stockholm 1976. 3. Helgason, T.: Psychiatric problems in a fishing population. Nordic Council Arct. Med. Res. Rep. no. 18: 7-21, 1977. 4. Population census on December 1, 1960. Stati- stics of Iceland II: 47, 1969. 5. Schilling, R. S. F.: Trawler Fishing, an extreme occupation. Proc. R. Soc. Med. 59, 405, 1966. 6. Sigfússon, N.: Blóöprýstingur íslenskra karla og kvenna. Læknablaðið 65. árg., 1. tbl., 53, 1979. 7. Vangaard, L., Nielsen, S.: Arbejdsmiljoet I dansk fiskeri. Ugeskr. Læg., 1977, 139, 7,413-424. NORDISK SYMPOSIUMIPARASITOLOGI 2. og sidste annoncering Det 10. Nordiske Symposium i Parasitologi for interesserede inden for de humanmedicinske, veteri- nærmedicinske og biologiske fagomráder afholdes pá LO-skolen i Helsingor i perioden 19.-21. august 1981. PROGRAM 19/8: »Gastro-intestinal parasites« med foredrag af Laarman (NL); »The importance of intestinal protozoans of man, with special reference to Enta- moeba, Giardia and Sarcocystis«, Ogilvie (GB); »Immunity to intestinal parasites«, Over (NL): »Epidemiology of gastrointestinal helmithiasis in sheep and cattle«. Indlæg fra deltagere í »Fælles Nordisk Projekt om Epidemiologi og Bekæmpelse af Nematoder hos Kvæg«, sluttende med gruppediskussion. Frie indlæg om »Tarm-parasitter og Epidemiolo- gi og kontrol af tarm-helminther«. 20/8: »Control measures against parasites« med foredrag af Urquhart (GB): »Immunization against parasites — review and present statusw, van den Bossche (B): »Effectiveness of drugs in control of parasitic diseases of medical and veterinary importance, R. Anderson (GB): »The regulation of parasite numbers and the host population growth by parasite species«. Frie indlæg om »Bekæmpelse af parasitter«, »Parasitter i vilde fugle og pattedyr (incl. jagtbare dyr)«, wFiskeparasitter (incl.dyrkede fisk)«,»Zoono- ser«, f.eks. trichinose, echinococcose, toxocariasis samt om »Bilharziose«. Frie posters samt Generalforsamling i Nordisk Forening for Parasitologi. 21/8: »Parasitological problems in human and ani- mal health«. Dr. Ogilvie: »Outlines of parasitological pro- blems« samt en gruppediskussion: »How to solve the problems?« Inviterede og frie indlæg om wlmporterede huma- ne og dyriske parasitsygdomme«, »Arthropoder som parasitter og vektorer« og »Parasitiske proble- mer i forbindelse med menneskers og dyrs fækale affaldsprodukter«. Frie indlæg om »Cytologi, fysiologi, biokemi, morfologi, systematik og parasitters livscykler«. Program og tilmeldingsblanket til symposiet fás ved henvendelse til: Sekretariatet for NSP 10, Afdeling for Parasitologi, Zoologisk Laboratorium, Universi- tetsparken 15, DK 2100 Kobenhavn 0, Danmark. Organisationskomiteen: Lægerne J. Chr. Siim og S. Fogh, dyrlægerne P. Nansen og E. Bindseil og zoologerne O. Hindsbo, F. Frandsen og J. Andreas- sen.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.