Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.1980, Blaðsíða 25

Læknablaðið - 15.11.1980, Blaðsíða 25
LÆKNABLAÐID 277 Bandaríkjunum (10), og eru niðurstöður rann- sóknanna sammála um að tíðni tannskemmda lækki um 20-50 % eftir tveggja ára neyslu fluoride-taflna. Fluoride- töflur hafa verið notaðar í sambandi við skólatannlækningar í Reykjavík, en ekki er kunnugt um áhrif þeirrar töflugjafar. Frá pví árið 1975 hafa um 80,000 börn tekið pátt í rannsókn á áhrifum fluoride-bætts skol- vatns á tíðni tannskemmda. Pessi rannsókn er á vegum National Institute of Dental Rese- arch í Washington. Nýlega birtist fyrsta frá- sögn af þessari rannsókn, og er þar talið, að DMF-tala barnanna, sem þátt tóku í rann- sókninni, hafi lækkað um 20 % eftir vikulegar skolanir um tveggja ára skeið (15). Fluoride-töflur og fluoride-bætt skolvatn lækkar tíðni tannskemmda allverulega, en pessar aðgerðir krefjast eftirlits með dreifingu og notkun taflnanna og skolvatnsins. Báðar þessar aðferðir eru framkvæmanlegar í skól- um barnanna og geta verið í umsjá hjúkrunar- konu eða kennara. Má láta heilan bekk nota fluoridelyfin í einu og parf, að meðaltali, fimm mínútur til pess að útbíta og nota töflurnar eða skolvatnið í hvert skipti. SUMMARY This is the second of two reports on a clincial study dental services for all 6-14 year olds in lceland and The results of the study were presented in the initial report (Læknablaðið 66: 8, 1980), but this article consists mainly of an estimation of the cost for dental services for all 6-14 year olds in Icelandi and a consideration of preventive measures which might be utilized in the country. It was estimated that the total costs of restorati- ve dentistry for all 6-14 years old Icelanders in 1974 would be U.S.S 3,138,423. The possible preventive measures were discussed: 1) Public Dental Health Education, 2) Fluoridation of Drinking Water, and 3) Use of Fluoride in Tablets and Mouth-rinses. HEIMILDIR 1. Anderson, R. & Grahnen, H. Fluoride tablets in pre-school age — effects on primary and permanent teeth. Swed. Dent. J. 69: 137-143, 1976. 2. Ast, D. B., Cons, N. C., Pollard, S. T. & Garfinkel, J. Time and cost factors to provide regular, periodic dental care for children in a fluoridated an non-fluoridated area: final report. J. Am. Dent. Assoc. 80: 770-776, 1970. 3. Backer — Dirks, O., Cox. F. H„ Hellemen, P. W. & Reinouts Van Haga. Hematologic values of children in a non-fluoride and a fluoride com- munity. J. Dent. Res. 48: suppl. to No. 6, 1969. 4. Bimstein, E„ Eidelman, E. & Chosack, A. Chair time needed for incremental dental program for school children in Israel. Community Dent. Oral Epidemiol. 4: 94-97, 1976. 5. Binder, K. Results of the fluorine tablet campa- ign in Vienna. Mitt Ost Semit-Verwalt. 65: 253- 261, 1964. 6. Brudevold, F. The role of fluorine in tooth chemistry and in the prevention of dental caries. Pharmacology of Fluorides. F. A. Smith, Sprin- ger — Verlag , New York, 1966. 7. Cusaeq, G. & Glass, R. L. The projected financial savings in dental restorative treatment: the results of consuming fluoridated water. J. Pub. Health Dent. 32: 52-57, 1972. 8. Davies, G. N. Cost and benefit of fluoride in the prevention of dental caries. ISBN 924 170009 2. WHO, Geneva, 1974. 9. Doherty, N. & Powell, E. Effects of age and years of exposure on the economic benefits of fluoridation. J. Dent. Res. 53: 912-914, 1974. 10. Driscoll, W. S„ Heifetz, S. B. & Korts, D. C. Effect of chewable fluoride tablets on dental caries in school children: results after six years of use. J. Am. Dent. Assoc. 97: 820-824, 1978. 11. Dunbar, J. B„ Moller, P. & Wolff, A. E. A survey of dental caries in lceland. Archs. Oral Biol. 13: 571-581, 1968. 12. Kinzel, W. The cost and economic consequenses of water fluoridation. Caries Res„ Suppl 8: 28- 35, 1974. 13. Marthaler, T. M. Caries inhibiting effects of fluoride tablets. Helv. Odontol. Acta. 13: 1-13, 1969. 14. Nelson, W. & Svint J. M. Cost-benefit analysis of fluoridation in Houston, Texas. J. Pub. Health Dent. 36:88-95, 1976. 15. Ripa, L. W., Lesure, G. S. & Levinson, A. Supervised weekly rinsing with a 0.2 % neutral NaF solution: results from a demonstration program after two school years. J. Am. Dent. Assoc. 97: 793-798, 1978. 16. Russell, A.L. & Elvove, E. Domestic water and dental caries. VII. A study of the fluoride dental- caries relationship in an adult population. Public Health Report. 66: 1389, 1951. 17. Schlesinger, E. R„ Overton, D. E„ Riverhead, M. P. H„ Chase, H. C. & Cantwell, K. T. Pediatric findings after ten years. Neburgh — Kingston study, final report. J. Am. Dent. Assoc. 52: 296- 306, 1956. 18. U. K. Department of Health and Social Security. The fluoridation studies in the United Kingdom and the results after eleven years. Her Majesty’s Stationary Office, London, 1969. 19. World Health Organization. Fluoridation and dental health. WHO Chronicle, Geneva, 1969.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.