Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1981, Blaðsíða 11

Læknablaðið - 15.10.1981, Blaðsíða 11
LÆK.NABLADID 193 tilraun B. (t = 0,32, P>0,4) (Ekki marktækur munur). UMRÆÐA Þessar niðurstöður sýna engan marktækan mun á blóðgildum digoxins með eða án fiblets. Þær benda eindregið í pá átt að fiblet og sennilega aðrar tegundir trefjaefna hafi ekki áhrif á frásog digoxins. HEIMILÐIR 1. Decreased bioavailability of digoxin due to anta- cids and K.aolin-Pectin. D. D. Brown, R. P. Fuhl. NEJM, 295: 1034-1037. 1976. Helgi Jónsson, Árni Geirsson, Lyflæknisdeild Landspítalans, Matthías Kjeld, Rannsóknarstofa Landspítalans, Sigrún Rafnsdóttir, Bjarni Þjóðleifsson. Frásog cimetidins Samanburðartilraun á 2 gerðum Cimetidine taflna INNGANGUR Tilgangur tilraunarinnar var eð bera saman blóðpettni tveggja lyfjaforma, p.e. Tagamet (S.K.&F.) og Címetidín, en hið síðarnefnda er nýtt lyfjaform sem íslenska lyfjafyrirtækið Pharmaco hyggst setja á markað hér. AÐFERÐIR 9 heilbrigðir einstaklingar á aldrinum 26—42 ára tóku pátt í tilrauninni með »cross over« fyrirkomulagi. Lyfin voru tekin á fastandi maga tvær 200 mg töflur, og blóðsýni tekin á tíma 0, 15, 30, 45, 60 og 90 mín. og 2, 3, 4, 8 og 24 klst. Við mælingaaðferðir var notað Reverse phase HPLC (high pressure liquid chromato- graphy). Mismunur á meðalgildum var prófað með pöruðu t prófi. NIÐURSTÖÐUR Meðalblóðgildi eftir töku Címetidíns (Pharma- co) voru 0-0,18-0,98-1,4-1,58—1,56 — 1.17— 1,25—1,02—0,36 og 0 pg/ml. Meðal- blóðgildi eftir töku Tagamets voru 0—0,56 — 1.18- 1,55-1,49-1,61-1,41-1,21-1,09-0,- 31 og 0 pg/ml. Ekki var marktækur munur á neinum pessara gilda. Einnig var borið saman flatarmál undir blóðpéttniferlum að 8 klst. og varð meðaltal mismunar —0,34 pg/ml x klst. ±0,98 (t 1,04; P>0,2) og munur pví ekki marktækur. Helmingunartími eftir seinni frásogstopp mældist fyrir Címetidín 2,76 ±0,31 en fyrir Tagamet 2,22±0,28 (t=l,09, P>0,2). Ekki marktækur munur. Einnig var borin saman tímalengd að fyrsta frásogstoppi og mælist hún fyrir Címetidín 67 mín.±24 en fyrir Tagamet 57 mín.±32 (t = 0,72; P>0,4), ekki marktækur munur. UMRÆÐA Við samanburð á blóðpéttni pessara tveggja lyfjaforma kom hvergi fram marktækur mun- ur og má ætla að verkun peirra sé eins. Helmingunartímar og tímar að fyrsta frásogs- toppi hjá báðum lyfjaformum eru mjög líkir pví sem mælst hefur í öðrum tilraunum. (1,2). HEIMILDIR 1. A. Grahnén, C. von Bahr, B. Lindström, and A. Rosén. Bioavailability and Pharmacokinetics of Cometidine. European Journal of Clinical Phar- macology 16, 335-340(1979). 2. G. Bodemar, B. Norlander, L. Fransson & A. Walan. The Absorption of Cimetidine before and during maintenance Treatment with Cimetidine and the influence of a meal on the absorption of Cimetidine. Br. J. clin. Pharmac. (1979) 7, 23-31. Ingvar Bjarnason, Bjarki Magnússon, Sigurður Björnsson, Lyfjadeild Borgarspítalans og Rannsóknastofu Háskóla íslands í meinafræði Langvinn virk lifrarbólga af óþekktum uppruna Allar vefjarannsóknarbeiðnir (117.141) sem sendar voru Rannsóknastofu Háskóla íslands í meinafræði (RHÍ) á árunum 1970—1979 voru athugaðar í leit að sjúklingum með langvinna virka lifrarbólgu af ópekktum uppruna. Sjúk- dómsgreining var staðfest með pví að athuga sjúkdómaskrár spítalanna og endurskoðun lifrarsýna. Átján sjúklingar voru greindir á pessu tímabili með lifrarsýni, en sjö til viðbót- ar fundust par sem sjúkdómsgreining hafði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.