Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1981, Blaðsíða 26

Læknablaðið - 15.10.1981, Blaðsíða 26
202 LÆKNABLADID Gunnar Valtýsson, Benjamin Glaser og Arthur I. Vinik, University of Michigan Hospital, Ann Arbor, U.S.A. Ný aðferð til staðsetningar á insulinoma Brisæxli, er framleiða hormón, eru yfirleitt mjög lítil og hefur staðsetning, fyrir aðgerð með æðamyndum, tölvusneiðmyndum og ul- trasound reynst erfið. Percutan transhepatic blóðsýni úr portæðakerfinu voru notuð til að kanna eftirfarandi: 1) Staðsetja hormón framleiðandi æxli og greina æxli frá hyperplasia í 6 sjúklingum með fastandi hypoglycemia og hyperinsuli- nism, 2) Rannsaka péttni og dreifingu á immunore- active peptíðum: Insulin (IRI), gastrin (IG), somatostatin (SRIF), pancreatic polypepti- de (hPP), og glucagon (IRG) í peim hluta brisins, sem ekki var æxlisvöxtur til staðar í. Hjá af pessum sjúklingum voru brisæðamynd- ir eðlilegar. Staðbundin hækkun á IRI (64 — 920 microu- nits/ml), gaf réttilega til kynna staðsetningu æxlis í öllum sex tilfellunum. Hækkun á SRIF (408 pg/ml) á sama stað og IRI hækkun (73 microunits/ml) hjá einum sjúklingi, sem reyn- dist hafa stórt æxli í brishöfðinu, benti til pess að æxlið framleiddi bæði hormónin. Hjá 5 sjúklingunum með einstakt insulinoma var staðsetning á mestri péttni gormóna í port- æðakerfinu og portæðar-slagæðar gradients pannig:(mean±SE pg/ml); IG, truncus gastro- colica (126 + 27, 46 + 22); IRG, vena lienalis proximalis (130 ±30, 47 + 13) og truncus ga- strocolica (131 +23, 60+ 13); hPP, vena portae (164±48, 40 + 22); SRIF, vena mesenterica superior, (186 ±50, 57 + 20) og truncus gastro- colica (178±59, 55 + 21). Eftirfarandi er álykt- að: 1) Percutan transhepatic sýni úr portæðakerf- inu voru notuð á árangursríkan hátt til að staðsetja 6 brisæxli er framleiða hormón, 2) SRIF og IRG koma frá bæði brisinu og görninni, IG kemur aðallega frá proximal hluta garnarinnar og hPP frá brishöfðinu, 3) Þessar niðurstö ur gefa nýjar upplýsingar um túlkun á péttni hormóna og staðsetn- ingu á peptíð framleiðandi brisæxlum. Matthías Kjeld, Jeff Wieland, Edda Sigurðardóttir, Arndís Theódórs. Rannsóknastofa Landspítalans í meinefnafræði, hormóna- og lyfjadeild, Landspítalanum, Reykjavík. Stöðugleiki f jögurra sterahor- móna í blóðsýnum og magn þeirra í rauðum blóðkornum Stöðugleiki stera í blóðsýnum hefur lítt verið kannaður, en hefur pó mikla hagnýta pýðingu. Við höfum pví kannað stöðugleika 4 sterahor- móna, aldosteron, cortisol, testosteron og oe- stradiol í 12 serum og plasma sýnum við stofuhita eða 25°C. Jafnframt könnuðum við magn pessara stera í rauðum blóðkornum fyrir og eftir pvott í saltvatni. Þéttni aldosteron og testosteron í serum og plasma hafði minnkað að marktækum mun (30 — 40 %) eftir 24 klst. Testosteron péttni féll verulega í óaðskildum sýnum (r. blk. ekki skilin frá) en aldosteron ekki. Oestradiol og cortisol sýndu marktækar en minni breytingar. Aldosteron mældist í rauðum blk. (60 % af serum péttni) en hinir sterahormónarnir ekki. Aldosteron mátti pvo út úr r. blk. með saltvatnspvotti og ferðast pví óhindrað gegnum himnu r. blk. gagnstætt pví, sem hinir sterarnir gera. Ragnar Danielsen1), Alfreð Árnason2), Þórir Helgason'), Friðbert Jónasson3) Fylgni sjónuskemmda (retinopathy) við HLA-GERÐ og ættarsögu hjá insúlínháðum sykursjúkum (IHSS) á íslandi Fylgni ákveðinna vefjaflokka við insúlinháða sykursýki (Teg. I) er vel staðfest með íslensk- um og erlendum rannsóknum. Tengsl sjónu- skemmda og ákveðinna vefjaflokka hafa hins vegar í erlendum rannsóknum ekki verið afgerandi. Niðurstöður hafa ýmist bent til fylgni sjónuskemmda og ákveðinna vefja- Rannsókn pessi var styrkt af vísindasjóði Landspítalans og Rannsóknarst. Hásk. ') Göngudeild sykursjúkra, Landspítalanum 2) Blóðbankinn, Reykjavík 3) Augndeild Landakotsspítala.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.