Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1981, Blaðsíða 23

Læknablaðið - 15.10.1981, Blaðsíða 23
hægðatregða! Duphalac virkar á allar tegundir hægðatregðu t. d.: Prímer langvarandi hægðatregða Algengust tegund hægðatregðu. Sekúnder langvarandi hægðatregða Sést t.d. við þungun, breytingar á daglegu líferni, enn fremur i sambandi við kvilla í colon og endaþarmi, kvensjúkdóma, langvarandi legu, eitranir eða vegna lyfjameðferðar. Ábendingar 1. Hægðatregða 2. Coma hepaticum eða precoma (Hepatísk encephalopatia eða portasystemísk encephalopatía PSE). Frábendingar Galactosaemia Skömmtun Einstaklingsbundin 1. Hægðatregða: Fullorðnir: 10-15 ml 1-2 svar á dag, þar til áhrif koma fram. Svo er dregið úr skammti. ATH: við langvarandi hægða- tregðu getur skammtímameðferð (t.d. 1 vika) stundum haft í för með sér eðlilegar hægðir um lengri tima. Börn: undir 1 árs: 5 ml á dag 1- 6 ára: 10-15 ml á dag 7-14 ára: 15 ml á dag ATH: Ef áhrif koma ekki fram af ofangreindri skömmtun innan 3 daga má tvöfalda skammtinn. 2. Coma hepaticum og precoma I byrjun eru gefnir 30-50 ml 3 svar á dag og getur það haft í för með sér niðurgang. Skammturinn aðlagast svo einstaklingsbundið þannig að sjúklingur hafi hæfilega linar hægðir 2-3 svar á dag. Aukaverkanir Vindgangur og uppþemba koma fyrir fyrstu daga meðferðar. Með háum skömmtum má búast við niðurgangi. Duphalac inniheldur galaktósa og laktósa í litlu magni og gefist þvi með varúð sykursýkissjúklingum, ef um háa skammta (90-150 ml á dag) er að ræða. Pakkningar Saft: 145 ml, 500 ml, 4X500 ml, 10X500 ml. Afgreiðslutilhögun Lausasala p FERROSAN Licens Duphar Umboð: G. ólafsson h.f., Reykjavik o
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.