Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.10.1981, Side 23

Læknablaðið - 15.10.1981, Side 23
hægðatregða! Duphalac virkar á allar tegundir hægðatregðu t. d.: Prímer langvarandi hægðatregða Algengust tegund hægðatregðu. Sekúnder langvarandi hægðatregða Sést t.d. við þungun, breytingar á daglegu líferni, enn fremur i sambandi við kvilla í colon og endaþarmi, kvensjúkdóma, langvarandi legu, eitranir eða vegna lyfjameðferðar. Ábendingar 1. Hægðatregða 2. Coma hepaticum eða precoma (Hepatísk encephalopatia eða portasystemísk encephalopatía PSE). Frábendingar Galactosaemia Skömmtun Einstaklingsbundin 1. Hægðatregða: Fullorðnir: 10-15 ml 1-2 svar á dag, þar til áhrif koma fram. Svo er dregið úr skammti. ATH: við langvarandi hægða- tregðu getur skammtímameðferð (t.d. 1 vika) stundum haft í för með sér eðlilegar hægðir um lengri tima. Börn: undir 1 árs: 5 ml á dag 1- 6 ára: 10-15 ml á dag 7-14 ára: 15 ml á dag ATH: Ef áhrif koma ekki fram af ofangreindri skömmtun innan 3 daga má tvöfalda skammtinn. 2. Coma hepaticum og precoma I byrjun eru gefnir 30-50 ml 3 svar á dag og getur það haft í för með sér niðurgang. Skammturinn aðlagast svo einstaklingsbundið þannig að sjúklingur hafi hæfilega linar hægðir 2-3 svar á dag. Aukaverkanir Vindgangur og uppþemba koma fyrir fyrstu daga meðferðar. Með háum skömmtum má búast við niðurgangi. Duphalac inniheldur galaktósa og laktósa í litlu magni og gefist þvi með varúð sykursýkissjúklingum, ef um háa skammta (90-150 ml á dag) er að ræða. Pakkningar Saft: 145 ml, 500 ml, 4X500 ml, 10X500 ml. Afgreiðslutilhögun Lausasala p FERROSAN Licens Duphar Umboð: G. ólafsson h.f., Reykjavik o

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.