Læknablaðið - 15.10.1981, Side 11
LÆK.NABLADID
193
tilraun B. (t = 0,32, P>0,4) (Ekki marktækur
munur).
UMRÆÐA
Þessar niðurstöður sýna engan marktækan
mun á blóðgildum digoxins með eða án fiblets.
Þær benda eindregið í pá átt að fiblet og
sennilega aðrar tegundir trefjaefna hafi ekki
áhrif á frásog digoxins.
HEIMILÐIR
1. Decreased bioavailability of digoxin due to anta-
cids and K.aolin-Pectin. D. D. Brown, R. P. Fuhl.
NEJM, 295: 1034-1037. 1976.
Helgi Jónsson, Árni Geirsson, Lyflæknisdeild
Landspítalans, Matthías Kjeld, Rannsóknarstofa
Landspítalans, Sigrún Rafnsdóttir, Bjarni
Þjóðleifsson.
Frásog cimetidins
Samanburðartilraun á 2 gerðum Cimetidine
taflna
INNGANGUR
Tilgangur tilraunarinnar var eð bera saman
blóðpettni tveggja lyfjaforma, p.e. Tagamet
(S.K.&F.) og Címetidín, en hið síðarnefnda er
nýtt lyfjaform sem íslenska lyfjafyrirtækið
Pharmaco hyggst setja á markað hér.
AÐFERÐIR
9 heilbrigðir einstaklingar á aldrinum 26—42
ára tóku pátt í tilrauninni með »cross over«
fyrirkomulagi. Lyfin voru tekin á fastandi
maga tvær 200 mg töflur, og blóðsýni tekin á
tíma 0, 15, 30, 45, 60 og 90 mín. og 2, 3, 4, 8 og
24 klst.
Við mælingaaðferðir var notað Reverse
phase HPLC (high pressure liquid chromato-
graphy).
Mismunur á meðalgildum var prófað með
pöruðu t prófi.
NIÐURSTÖÐUR
Meðalblóðgildi eftir töku Címetidíns (Pharma-
co) voru 0-0,18-0,98-1,4-1,58—1,56 —
1.17— 1,25—1,02—0,36 og 0 pg/ml. Meðal-
blóðgildi eftir töku Tagamets voru 0—0,56 —
1.18- 1,55-1,49-1,61-1,41-1,21-1,09-0,-
31 og 0 pg/ml. Ekki var marktækur munur á
neinum pessara gilda.
Einnig var borið saman flatarmál undir
blóðpéttniferlum að 8 klst. og varð meðaltal
mismunar —0,34 pg/ml x klst. ±0,98 (t 1,04;
P>0,2) og munur pví ekki marktækur.
Helmingunartími eftir seinni frásogstopp
mældist fyrir Címetidín 2,76 ±0,31 en fyrir
Tagamet 2,22±0,28 (t=l,09, P>0,2). Ekki
marktækur munur.
Einnig var borin saman tímalengd að fyrsta
frásogstoppi og mælist hún fyrir Címetidín 67
mín.±24 en fyrir Tagamet 57 mín.±32 (t =
0,72; P>0,4), ekki marktækur munur.
UMRÆÐA
Við samanburð á blóðpéttni pessara tveggja
lyfjaforma kom hvergi fram marktækur mun-
ur og má ætla að verkun peirra sé eins.
Helmingunartímar og tímar að fyrsta frásogs-
toppi hjá báðum lyfjaformum eru mjög líkir
pví sem mælst hefur í öðrum tilraunum. (1,2).
HEIMILDIR
1. A. Grahnén, C. von Bahr, B. Lindström, and A.
Rosén. Bioavailability and Pharmacokinetics of
Cometidine. European Journal of Clinical Phar-
macology 16, 335-340(1979).
2. G. Bodemar, B. Norlander, L. Fransson & A.
Walan. The Absorption of Cimetidine before and
during maintenance Treatment with Cimetidine
and the influence of a meal on the absorption of
Cimetidine. Br. J. clin. Pharmac. (1979) 7, 23-31.
Ingvar Bjarnason, Bjarki Magnússon, Sigurður
Björnsson, Lyfjadeild Borgarspítalans og
Rannsóknastofu Háskóla íslands í meinafræði
Langvinn virk lifrarbólga af
óþekktum uppruna
Allar vefjarannsóknarbeiðnir (117.141) sem
sendar voru Rannsóknastofu Háskóla íslands í
meinafræði (RHÍ) á árunum 1970—1979 voru
athugaðar í leit að sjúklingum með langvinna
virka lifrarbólgu af ópekktum uppruna. Sjúk-
dómsgreining var staðfest með pví að athuga
sjúkdómaskrár spítalanna og endurskoðun
lifrarsýna. Átján sjúklingar voru greindir á
pessu tímabili með lifrarsýni, en sjö til viðbót-
ar fundust par sem sjúkdómsgreining hafði