Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.10.1981, Qupperneq 13

Læknablaðið - 15.10.1981, Qupperneq 13
GYNATROL* Mikið öryggi / Lágur skammtur - Hentug samsetning Vörulýsing Gynatrol er lágskammta samsett getnaöarvarnartafla. Samsetning Hver tafla inniheldur 30 míkrógrömm af etinýlöstradióli og 150 míkró- grömm af levónorgestreli. Abending Getnaðarvörn. Frábendingar Skert lifrarstarfsemi. Saga um gulu og kiáöa viö þungun. Dubin- Johnsonseinkenni. Rotoreinkenni, saga um æðabólgur, - stiflur eða segrek, segicelluanaemia, brjósta- og legkrabbi, truflanir i fituefna- skiptum. Saga um herpes gest- ationis. Otosclerosis sem hefur versnaö viö fyrri þungun. Sérstakar leiöbeiningar Getnaöarvarnartöflur skulu aðeins gefnar konum meö háþrýsting ef brýna nauðsyn ber til. Fyrir notkun ber að gera nákvæma rannsókn (Iíka á brjóstum), sykur- þolspróf og mæla blóðþrýsting. Meðan á meöferö stendur er mælt meö rannsókn á 6 mánaöa fresti. Mælt er með eftirliti á konum meö sögu um lifrarsjúkdóma á 8-12 mánaöa fresti. Sérstakt eftirlit ber aö hafa meö konum sem þjást af kvillum sem hafa tilhneigingu til aö versna viö þungun. Milliverkun Regluleg inntaka annarra lyfja (t.d. barbítúrata, hydantoínderívata og rifampisíns) um lengri tima getur aukiö tíðni ótímabærra biæöinga og haft áhrif á öryggiö viö inntöku getnaðarvarnartaflna. Þessi lyf hafa líklega í för meö sér aukningu lifrarhvata og (lýta þar meö niður- broti stera. Astæöur til tafarlausrar stöðvunar á meöferö Mígrenukast i fyrsta sinn eöa tilhneiging til mikils höfuðverkjar, bráðar sjóntruflanir, fyrstu merki æðastíflna eöa -bólgna, gula (cholestase), fjórum vikum fyrir áætlaðar skuröaögerðir og ef um er aö ræða slys, snarhækkaðan blóö- þrýsting og við þungun. Aukaverkanir Ógleði, höfuöverkur, migrena, sjóntruflanir, þyngdarbreytingar, breytingar í löngun til kynmaka, breytingar á klínískt-kemískum normalgildum. Skömmtun Fyrsta tafla í fyrsta hring takist 5. dag tiðahrings. Svo 1 tafla á dag, þar til lokiö er viö pakkninguna. Þvi næst 7 daga hlé o.s.frv. (Sjá jafnframt fylgiseöil meö lyfinu og leiöbeiningar fyrir notendur). Pakkningar 1 X21 tafla 3X21 tafla m FERROSAN l|x—7 Licens Wyeth Umboð: G. Ólafsson h.f., Reykjavik Okt. 81

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.