Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1981, Blaðsíða 14

Læknablaðið - 15.10.1981, Blaðsíða 14
Almennar upplýsingar um lyflö: nadolol Meira en aðeins gott nafn Corgard, ósérhæföur „beta blokker” sem gefinn er einu sinni á dag bæöi vió háþrýstingi og hjartaöng. Eykur„Renal” blóö- flæði. Hefur langan helmingunartíma 16 + / + 2 klst. Skilst óbreytt út (umbreytist ekki) Fæóuinntaka hefur ekki áhrif á virkni. Pakkningar: 30 tbl. X 80 mg 100 tbl. X 80 mg Corgctrd Einu sinni á sólarhring 1. ÁBENDINGAR: Háþrýsting- ur. Hjartaöng (angina pectoris). 2. FRÁBENDINGAR: Asthma bronchiale og aörir lungnasjúk- dómar, sem valda berkjusam- drætti. Leiöslurof (AV-blokk). Mjög hægur hjartsláttur. Hjarta- bilun. Þó má I undantekningartil- fellum nota lyfiö meö varúö, ef hjartabilunarmeöferð er hafin. — Sykursýki, sem þarfnast insúlin- meöferöar. — Lyfiö ber ekki aö nota á meðgöngutlma. 3. VARÚÐ: Varast ber að hætta lyfjagjöf skyndilega. Hætta skal lyfjagjöf 24 klst. fyrir skurðaðgeröir eöa svæfingar, ef hægt er. 4. AUKAVERKANIR: Meltingar- óþægindi. Svenfleysi, draumar, ofskynjanir. Þreyta, máttleysi I vöövum, versnun claudicatio. 5. MILLIVERKANIR: Lyfiögetur leynt einkennum hypoglycaemiu. Lyfiö skal ekki gefa samtlmis lyfjum, sem trufla kalslumflutn- ing (t.d. verapamll, nlfedipln). 6. EITURVERKANIR: Svipaðar og eftir aöra beta- blokkara. Bent skal-á langan helmingunartlma lyfsins (16 + / + 2 klst.). 7. SKAMMTASTÆROIR HANDA FULLORÐNUM: Hæfi- legt er aö gefa lyfiö einu sinni á dag. Háþrýstingur: Byrjunar- skammtur er 80 mg á dag, sem auka má upp í 640 mg á dag. Hjartaöng: Byrjunarskarnmtur er 80 mg á dag, sem auka má viku- lega um 80 mg, þar til viöunandi árangur næst eöa aukaverkanir (t.d. hægur hjartsláttur) koma fram. Ekki er mælt meö hærri dagskömmtum en 240 mg. 8. SKAMMTASTÆROIR HANDA BÖRNUM: Skammta má reikna út frá fulloröinsskömmt- umog llkamsþyngd barnsins. Frekari upplýsingar fást frá: Technical Services Department E.R. Squibb & Sons Ltd. Squibb House Hunslow TW3 3JB Middlesex '—' TM SQUIBB
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.