Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.10.1981, Page 17

Læknablaðið - 15.10.1981, Page 17
LÆKNABLADID 197 Tafla 1. Gc-phenotypes Gene freq. Total no. IF IF-S 2-IF IS 2-IS 2 IF IS 2 HCH-patients 24 5 7 10 2 104 500 396 HCH-relatives 50 4 2 23 16 5 060 660 280 Control 382 3 59 17 149 125 29 107 631 262 Tafla 2. Total no. Es-D-phenotypes 1 2-1 2 Gene freq 1 2 HCM-patients 27 19 5 3 796 204 HCM-relatives 51 40 9 2 873 127 Control 95 78 16 1 905 095 Sjúkdómar í heilaæðum (ICD 1955, B-22; ICD 1965, B-30). Hjá körlum hefur orðið stöðug lækkun allt tímabilið samtals 30—58% mest hjá eldri en 60 ára. Hjá konum hefur einnig orðið stöðug lækk- un samtals 40—80%. Þegar litið er á undir- flokka kemur í ljós að lækkunin er mest í illa skilgreindum æðasjúkdómum (ICD 1955, 334; ICD 1965 436 + 437) en í flokknum thrombosis (ICD 1955, 332; ICD 1965 433 + 434) hefur orðið hækkun hjá báðum kynjum (konum 145%; körlum 66 &) fram að 1975 en síðan lækkun. í flokknum hæmorrhage (ICD 1955, 331; ICD 1965 431) hefur orðið hækkun hjá körlum (40 %) fram að 1975, en staðið í stað hjá konum. Eftir 1975 skörp lækkun hjá báðum kynjum. Háþrýstingssjúkdómar (ICD 1955, B-28 + B-29; ICD 1865 B-27). Heildardánartíðni (bæði kyn saman) hækk- aði um 26 % 1956 — 60, en hefur síðan stöðugt Iækkað, samtals 71 % 1976 — 79. UMRÆÐA Aukning og síðar minnkun eftir 1975 á dánar- tíðni af völdum kransæðasjúkdóma og blóð- storkusjúkdóma (thrombosis) í heilaæðum er mjög athyglisverð. Gefur tilefni til að athuga kliniska tíðni pessara sjúkdóma og breytingu á áhættupáttum. Minnkuð notkun á matarsalti og betri meðferð á hækkuðum blóðprýstingi eiga sennilega pátt í minnkandi dánartíðni af völdum sjúkdóma í heilaæðum og háprýstings- sjúkdómum og e.t.v. kransæðasjúkdómum. Stefán Þórarinsson, Iæknir Egilsstöðum Háþrýstingur á heilsugæslustöð Eitt af stærstu viðfangsefnum heimilislækna er að meðhöndla of háan blóðprýsting. Pað er í dag mjög lítið vitað um pað hvernig sú meðferð gengur t.d. hve margir eru pekktir, hver er aldursdreifingin, hvert er lyfjavalið, hver er árangur meðferðarinnar, kostnaður o.s. frv. Til pess að reyna að varpa einhverju ljósi á pessi mál í dag, pá var gerð könnun í Egilsstaðalæknishéraði. Notaður var efniviður úr Egilsstaðarannsókninni, fengnar upplýs- ingar um lyfjasölu í héraðinu og sjúkraskrár kannaðar. Nær rannsóknin til áranna 1977, 1979 og 1980. Rannsóknin sýnir m.a. að fjöldi pekktra sjúklinga hefur aukist verulega á tímabilinu. Þessir sjúklingar valda ekki hlutfallslega meira álagi á heilsugæslustöðinni en aðrir íbúar. 74 % sjúklinganna komu í eftirlit árið 1980 og virðist árangur meðferðarinnar í heildina góður. Lyfjanotkun hefur aukist um- talsvert, einkum notkun þ-blokkara. Lyfja- kostnaður er mikill.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.