Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.10.1981, Qupperneq 31

Læknablaðið - 15.10.1981, Qupperneq 31
LÆK.NABLADID 207 tic metabolic state and thereby analogous to the previously well established reversible functional changes in the somatic nervous system in early diabetes. Þórður Harðarson, Snorri P. Snorrason, Jóhann Ragnarsson, Sigurður Samúelsson, lyflækningadeild Landspitalans, göngudeild fyrir háprýsting og lyflækningadeild Borgarspítalans Thiazid og metoprololmeðferð við háþrýstingi Hópi eitt hundrað og átta karla með vægan og meðalsvæsinn háprýsting var skipt í tvennt eftir hendingu. Hóparnir voru samsettir pann- ig, að tíðni áhættupátta fyrir kransæðasjúkdó- mi var svipuð í báðum. Annar hópurinn (T) fékk meðferð með thiazid lyfi (Centyl) með eða án hydralazins. Hinir (B) fengu beta- blokkara (Metoprolol) einnig með eða án hydralazins. Tveir karlar hurfu úr rannsóknin- ni áður en lyfjameðferð var hafin, en 13 hættu á meðferð af ýmsum ástæðum. Blóðprýstingur var 157/106 í hópi B, en 161/109 í hópi T fyrir meðferð. Eftir eins árs meðferð var blóðprýstingur 132/88 í hópi B, en 131/87 í hópi T, eftir tvö ár 137/89 (B) og 134/87 (T) og eftir prjú ár 134/89 (B) og 129/88 (T). Hjartsláttartitíðni var að meðaltali 78.0 fyrir meðferð í hópi B og76.6 í hópi T. Beta- blokkarinn olli hægari hjartslætti (63.4 eftir eitt ár, 67.2 eftir tvö ár og 65.4 eftir prjú ár) en pvagræsilyfið (72.9, 72.4 og 73.0). í hópi T hækkaði kolesterol í sermi úr 5.8 í 6.8 mmól/l eftir eitt ár, en í hópi B var kolesteról óbreytt eftir eitt ár (6.2 mmól/l). Kalium í sermi lækkaði í hópi T úr 4.0 meq./l eftir eitt ár, en í hópi B úr 4.0 í 3.8. Kreatinin í sermi lækkaði í báðum hópum í upphafi, en hækkaði síðan við lengri meðferð, úr 0.95 í 1.02 mmol/1 eftir priggja ára meðferð í hópi T, úr 0.96 í 0.97 í hópi B. Ekki var marktækur munur á tíðni aukaverkana í hópunum tveimur. Thiazidlyfið lækkað blóðprýsting nokkru meira en meto- prolol. Hins vegar varð meiri hækkun kole- steróls og kreatinins í semi í hópi peirra, sem fengu pvagræsilyfið. Kalium í sermi lækkaði meira í hópi sjúklinga sem meðhöndlaðir voru með pvagræsilyfjum. STYRKIR TIL ÍSLENSKRA HEIMILISLÆKNA Kellogg stofnunin (W.K.Kellogg Founda- tion) í Bandaríkjunum hefur í samráði við University of Western Ontario, London, Ontario, Kanada,, boðist til að styðja íslenska heimilislækna á vegum F.Í.H. til vísindalegs framhaldsnáms við pann há- skóla. Um er að ræða styrki, sem bjóðast samtals 10 læknum næstu 5 árin, hverjum peirra í tvö ár, þannig að tveir hefji störf hvert ár. Vinni þeir að akademískum rannsóknastörfum og pátttöku í uppbygg- ingu kennslu í heimilislækningafræði. Get- ur pví starfi lokið með mastersgráðu Upphæð styrkjanna er miðuð við að standa straum af náms og dvalarkostnaði. Tveir læknar hafa pegar hafið slík störf. Nefnd á vegum F.Í.H. velur styrkpega. í henni sitja Eyjólfur í5. Haraldsson, Leifur Dungal og Lúðvík Ólafsson. Veita peir allar frekari upplýsingar og taka við umsóknum. Frá Félagi íslenskra heimilislækna

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.