Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1981, Síða 33

Læknablaðið - 15.10.1981, Síða 33
Fondocilliií Leo Sýkingar í neðri öndunarfærum Breiðvirkt penisillín. Ampisillín er virkasta sýklalyfið gegn H.influenzae. Há péttni í sermi og vefjum tryggir örugga verkun lyfsins. Ábendingar: Bronkitis. Bronkopneumoni. Þar að auki aðrar sýkingar í öndunarfærum af völdum H.influenzae: Lungnabólga, miðeyrnabólga (otitis media), afhólsbólga (sinuitis), Iegpípubólga (salpingitis), lekandi (gonorrhaea). Frábendingar: Penisillínofnæmi. Mononucleosis. Aukaverkanir: Vægar meltingartruflanir. Tíðni niðurgangs er lág við aðra ampisillínmeðferð. Skömmtun Fullorðnir: 1 x3 í 1-2 vikur. Við flóknari tilfelli; tvöfaldur skammtur. Lekandi: 4 töflur + 1 g probenecid í eitt skipti. Börn undir 6 ára aldri: 35-70 mg/kg líkamsþunga gefið í 3-4 skömmtum. Pakkningar Töflur með 350 mg pivampisillíni 4 stk. 24 stk. 100 stk. 12stk. 36 stk. lOxlOOstk. Mixtúra með 32 mg pivampisillíni/ml Án sykurs. Piparmyntu-súkkulaðibragði. 100 ml V50 ml lOxlOOml 10 x 150 ml L0VENS KEMISKE FABRIK Umboð á íslandi: G. Ólafsson h.f. Suðurlandsbraut 30, Reykjavík

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.