Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.10.1981, Side 34

Læknablaðið - 15.10.1981, Side 34
pivmecillinam SelexidLeo Þröngvirkt penisillín. Mecillinam er virkasta sýklalyfið gegn Enterobacreriaceae: E.coli, Proteus, Klebsiella, Enterobacter, Salmonella, Shigella og Yersinia. Hefur litla virkni gegn gramjákvæðum sýklum. Engin almenn krossmótstaða með öðrum penisillínum. Ábendingar Þvagfærasýkingar og salmonellosis. Frábendingar Penisillínofnæmi. Aukaverkanir Vægar meltingartruflanir koma fyrir. Niðurgangur og exanthem koma sjaldan fyrir og hið einkennandi ampisillín/amoxísillín exanthem hefur ekki sést við Selexid meðferð. Skömmtun Fullorðnir: Bráð blöðrubólga 2 töflur 3svar á dag í 3 daga eða 1 tafla 3svar á dag í 1 viku Flóknar pvagfærasýkingar 2 töflur 3svar á dag í 1-2 vikur Börn innan 6 ára aldurs hálfur fullorðinsskammtur. í flóknari tilfellum er gefinn tvöfaldur skammtur í 1-2 vikur. Pakkningar Filmhúðaðar töflur med 200 mg pivmecillinam klóríði í hverri töflu. Töflurnar eru merktar »137« Glös með 20 stk, 30 stk, 40 stk, 100 stk, 10 x 100 stk. L0VENS KEMISKE FABRIK Umboð á íslandi: G. Ólafsson h.f. Suðurlandsbraut 30, Reykjavík

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.