Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.10.1981, Page 36

Læknablaðið - 15.10.1981, Page 36
210 LÆK.NABLADID Table 4. Roentgen examinations, 1977-1979. Crouped according to placement of equipment. Facilities 1977 % 1978 % 1979 % Hospital 114.291 98 118.882 98 117.907 97.7 Primary Health Care stations 2.309 2 2.475 2 2.774 2.3 Total 116.600 100 121.357 100 120.681 100 gerð grein fyrir þessari skiptingu. í 7. töflu er gerð grein fyrir hlutdeild sérfræðinga í rann- sóknum 1979, og 2. mynd er stöplarit um inn- flutning röntgenfilma til íslands árin 1975-1979 (11). 4. UMRÆÐA a. Próunarris ransóknanna Þegar skoðuð er fjölgun röntgenrannsókna milli ára í 2. töflu, sést að á árunum 1971-1975 verður nokkuð jöfn árleg aukning, eða 7.8 % (1972: 5.2 %; 1973: 8.8 %; 1974: 6.5 %; 1975: 7.7 %). Er petta mjög líkt þeirri forspá, sem gerð var 1972 (1). Hinsvegar er þróunarrisið ekki eins bratt á síðari árunum, 1976-1979, eða aðeins tæp 2 %. Þetta er í samræmi við próun í öðrum löndum á sama tímabili eða raunar heldur fyrr (12, 15). Skýringa er að leita í aukinni kostn- aðarvitund, betra upplýsingaflæði og, að litlu leyti, nýjum rannsóknaraðferðum. Aukning röntgenrannsókna var ör hér á sjöunda og fyrri hluta áttunda áratugarins. Orsakirnar voru margvíslegar, annars vegar náði hingað tæknipróun sú, sem orðið hafði í pessari grein, og hinsvegar og ekki sízt varð nokkur fjörkippur í byggingaframkvæmdum og eðlilegri tæknivæðingu sjúkrastofnana, allt fram undir miðjan áratuginn og nutu röntgen- deildir stofnananna góðs af. Vöxtur varð pví tiltölulega meiri á þessum áratug hér en í nágrannalöndunum, og má segja að hér hafi orðið sama próun og á næsta áratug á undan í ýmsum nágrannalöndum okkar. b. Dreifing rannsókna um landið b. 1. Reykjavíkursvædið Dreifing röntgenrannsókna um Reykjavíkur- svæðið annarsvegar og aðra landshluta hins- vegar breytist tiltölulega lítið á meirihluta tímabilsins, sem til skoðunar er (2.-4. tafla). Það er þó athyglisvert, að 8.7 % aukning verður á samanlögðum fjölda rannsókna tveggja stærstu röntgendeildanna, Landspítala og Table 5. Roentgen examinations in Iceland 1975- 1979. Examination/Population ratio. Population Examinations Exyi000/pop. 1975 ........... 219.033 112.450 513 1976 ........... 220.918 114.900 520 1977 ........... 222.470 116.600 523 1978 ........... 224.917 121.357 538 1979 ........... 226.724 120.681 531 Mean 222.570 117.400 528 Increase 1975-79 3.5 °/o 7.14 »/o Table 6. Roentgen examinations grouped in organ systems. N % of all ex. 1. Neuroradiology*) 620 0.5 2. Cardiopulmonary .. 39.175 34.0 3. Gastrointestinal 12.610 10.9 4. Uroradiology 5.670 4.9 5. Skeletal 57.265 49.6 Total grouped 115.340 95.5 *) Other special investigations included in main groups. Table 7. Direct and consulting radiologist activity (1979). % Fulltime radiologist service.......... 101.565 84.2 Consultation service by radiologist 9.600 8.0 Total 111.165 92.2 Borgarspítala, milli 1977 og 1978, en næstu ár undan hafði sá fjöldi nánast staðið í stað. Á sama tíma er heildaraukning rannsókna á landinu öliu 4.1 %. Stærð sjúkrahúsanna breytt- ist ekki í pessu tímabili, né varð nein sýnileg breyting á rannsóknategundum eða -dreifingu. Hugsanleg skýring á þessum aukna rann- sóknafjölda getur legið í auknum umsvifum- göngudeilda á báðum spítölunum. Til þess að kanna áhrif þeirra á starfsemi rannsóknadeilda pyrfti að koma á fót sameiginlegri tölvuskrán-

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.