Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1981, Síða 38

Læknablaðið - 15.10.1981, Síða 38
LÆK.NABLADIÐ 212 Examinations in thousands 20- n_____O---O'—031.100 sy - - O"27 650^9.500 31.800 31.800 ry—-0" ^24.900 ry--w 22 750 A-T 20 550 ZZ ,D 17.880 0*11.084 —I-----1-----1----1----1-----1----1-----1-----1----1----1----1— 1968 1969 1970 1971 1972 1973 1974 1975 1976 1977 1978 1979 •-.....• Total Reykjavík Area O------O Outside Reykjavík Fig. 2. Import of Roentgen-films 1975-1979, photofluorographic films excluded. (Mean/year= 12.15 tons = 0.3 h/P/examination (incl. waste)) Source: National Bureau of Statistics. SAMANTEKT í framhaldi af yfirlitsgrein í Læknablaðinu 1972 er þróun röntgenrannsókna á íslandi 1972-1979 gerð skil. Heildarfjölgun rannsókna á tímabilinu er 33.8 % en íbúafjölgun á sama tíma var 7.6 %. Á fyrri hluta áratugsins var rannsóknafjölgunin milli ára 7.8 %, en frá 1975 til 1979 er þetta ris tæp 2 % árlega. Fjöldi röntgenrannsókna hérlendis er nú 528 á hverja 1000 íbúa og er pað líkt og í öðrum löndum með svipað heilbrigðiskerfi. Aðeins 2 % rannsókna eru framkvæmdar á heilsugæzlustöðvum án tengsla við sjúkrahús; 84.2 % á sérdeildum eða undir beinni umsjá sérfræðinga slíkra deilda, en ráðgjafapjónusta peirra nær til 8 % rannsókna að auki. Nákvæmar upplýsingar um sundurliðun í einstakar rannsóknir liggja fyrir í 85 % allra rannsókna. SUMMARY Following up an earlier study, covering 1960-1971, the trends in Roentgen-diagnostic activities 1972- 1979 ara analysed: Total increase of examinations was 33.8 % while population increase was 7.6 %. The early increase dropped from 7.8 % to less than 2 %, in the latter half of the decade. Excluding dental and photofluorographic radiolo- gy, the number of examinations in lceland is 528 per 1000 inhabitants. Analysis of the years 1977-1979 show, that 84.2 % of all examinations are made at special departments, another 8 % are consultant- supervised by radiologists, only 2 % of all examina- tions are made at primary health care stations without hospital facilities. HEIMILDIR 1. Ásmundur Brekkan: Þróunarris röntgengrein- ingar á íslandi; Lbl. 58:6, 225-237, 1972. 2. Ásmundur Brekkan: Kannanir á vinnuálagi á röntgendeild — Unnar úr tölvugeymdum gögn- um. í: »Tölvuskráning á sjúkrahúsum«, fylgirit viö heilbrigðisskýrslur 1979. 3. Ásmundur Brekkan: Needs of X-Ray Services at Primary Health-Care Level. Nord. Med., Sept. 1981. 4. Bengtsson, G: P. G. Blomgren, K. Bergman, L. Áberg: Patient Exposures and Radiation Risks in Swedish Diagnostic Radiology. Nat. Institute of Radiation Protection, Sweden: SSI 1977:027.

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.