Læknablaðið - 15.10.1981, Qupperneq 47
LÆKNABLADID
217
Table I. Summary ofclinical, electrocardiographic, echocardiographic and 24 hour ambulatory electrocardi-
ographic findings in 22 patients with hypertrophic cardiomyopathy.
Patient no. Age (years) Elektrocardiographic findings Echocardiographic findings (cm) Rhythm disturbances
Sex IVS LVPW IVS/LVPW Atrial Ventricular +
i M 83 AF 2,4 1,4 1,7 AF i
2 M 82 1° AVB 1,5 0,8 1,8 PAF iii
3 M 71 LVH 1,4 1,2 1,2 PAF IV B
4 M* 70 LVH 1,4 1,5 1,0 IV B
5 F 67 LVH, Q 1° AVB 2,25 1,1 2,0 SVT IV A
6 F 64 LVH 1,5 1,2 1,25 SVT III
7 F 63 LVH, Q 1,75 1,0 1,75 SVT III
8 F 61 1,5 1,0 1,5 III
9 M 60 1,4 1,3 1,1 I
10 M 58 LVH 1,3 1,0 1,3 I
11 M* 55 LVH 2,0 1,2 1,7 SVT I
12 M 53 ICD 1,8 1,1 1.7 IV B
13 F* 51 1° AVB 1,4 1,0 1,4 III
14 F 47 LVH.Q 1,6 1,0 1,6 111
15 M 45 L Atr. abnormality 1,6 0,8 2,0 I
16 M 31 LVH 1,35 1,0 1,35 SVT 0
17 M 26 1,5 1,2 1,25 III
18 M* 25 LVH 1,3 1,0 1,3 I
19 M 24 LVH 1,5 1,4 1,1 III
20 M 23 LVH 1,5 0,9 1,7 0
21 M* 20 LVH 1,5 1,3 1,2 IV A
22 M 18 LVH 1,4 0,9 1,6 III
*: Second degree relatives of patients who died with HC and came to autopsy, otherwise Ist degree relatives.
+ : Classifications of Ryan et al (11).
AF— atrial fibrillation; 1° AVB=lst degree atrio-ventricular block; ICD = intraventricular conduction defect; IVS —
interventricular septum; LVH = Ieft ventricular hypertrophy; LVPW —left ventricular posterior wall. PAF —paroxysmal
atrial fibrillation; Q — abnormal Q waves; SVT = supraventricular tachycardia.
24 klukkustundir. Lyfjatöku var hætt 24-48
klukkustundum fyrir pessa rannsókn, nema hjá
fyrrnefndum sjúklingi, sem var í sinus takti
með aðstoð lyfja. Upptökutækið er fest við
mitti, vegur tæp 550 g og veldur nánast engri
hreyfingarhindrun. Upptaka var frá tveimur
brjóstleiðslum, önnur var staðsett yfir bringu-
beini ofarlega, en hin í framaxlarlínu, 5. milli-
rifjabili. Öllum var ráðlagt að breyta ekki
daglegum venjum, að öðru leyti en pví, að
skrásetja athafnir sínar á klukkustundar fresti
og tímasetja nákvæmlega einkenni, sem gátu
stafað frá hjarta. Við úrvinnslu var notað tæki
Borgarspítalans, sem er af gerðinni Reynolds
High Speed Pathfinder. Með tæki pessu er
unnt að greina aukaslög frá sleglum og fram-
hólfum, runur aukaslaga, hlé á hjartatakti og
fleira. Ef slíkar takttruflanir koma fram, stöðv-
ast tækið, sýnir hjartsláttartruflunina á skermi
og skráir hana á venjulegan hjartaritspappír.
Tækið getur starfað alveg sjálfvirkt, en í
pessari rannsókn fylgdist læknir (IB) ávallt
með skráningu.
Aukaslög frá sleglum voru metin eftir flokk-
unarkerfi Ryan’s et al. (11), tafla II.
NIÐURSTÖÐUR
Mynd 1 sýnir fjölda aukaslaga á sólarhring frá
framhólfum meðal sjúklinga með CH, ættingja
peirra og í viðmiðunarhópnum. Sjö (33 %)
sjúklingar höfðu 50 eða fleiri aukaslög frá
framhólfum á sólarhring, en aðeins einn (3 %)
úr viðmiðunarhópnum hafði svo tíð aukaslög
og einn (4 %) í ættingjahópnum, en sá hafði
kransæðasjúkdóm.
Átta sjúklingar höfðu hraðatakt frá fram-
hólfum (tafla I). Tveir peirri höfðu fibrillatio
atriorum paroxysmatica og 5 höfðu tachycar-
dia supraventricularis, sem stóð minna en 10
sek. í öll skiptin. Einn sjúklingur hafði stöðuga
fibrillatio atriorum, en hjá honum komu fram
löng takthlé, allt að 3 sek., og var hann pví
talinn hafa sjúkan gangráð (sick sinus), mynd
2. Hraðataktur frá forhólfum fylgdi að nokkru
leyti aldri, pví að 6 af 8 sjúklingum með
hraðatakt voru yfir sextugt, tafla I.