Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.10.1981, Page 49

Læknablaðið - 15.10.1981, Page 49
LÆKNABLADID 219 6:44 PM MOD VS Hour 10 CONT-MOD V5 Fig. 2. A strip from an ambulatory electrocardiographic recording from a patient with established atrial fibrillation showing a period of asystole of three second duration. eru í fullu samræmi við niðurstöður fyrrnefn- dra rannsókna og styðja enn fremur pær niðurstöður Savage og félaga, að lítill munur sé á tíðni aukaslaga og alvarlegra hjartsláttar- truflana, hvort sem sjúklingur hefur einkenni eða ekki. Cardiomyopathia hypertrophica er alvar- legur sjúkdómur, pví að árleg dánartíðni sjúkl- inga með sjúkdóminn er u.p.b. 3,5% (2, 15). Mjög erfiðlega hefur gengið að spá fyrir, hverjum er hættast við skyndidauða. McKen- na og félagar (16), sýndu, að horfur ungra sjúklinga voru verri en annarra, en fjölskyldu- saga, hjartarit og blóðföll (hemodynamik) höfðu engin áhrif á horfur. Maron og félagar (3), fundu á sama hátt með pví að rannsaka 26 sjúklinga, sem látist höfðu skyndilega og óvænt án undanfarandi einkenna, ekkert atriði við líkamsskoðun eða hjartapræðingu, sem gæti spáð fyrir um skyndidauða. Aftur á móti höfðu allir sjúklingar peirra óvenjulegt hjarta- rit, og sleglaskipt var verulega pykknuð (17- 55mm, meðalpykkt 25mm). í pessari rannsókn voru hjartsláttartruflanir frá sleglum óháðar aldri og sleglaskiptapykkt, svo og niður- stöðum hjartarits. Enn er of snemmt að segja, hvort hjartslátt- artruflanir, sem finnast með Holterskráningu, hafi áhrif á horfur sjúklinga. Þó er vitað, að við aðrar aðstæður, t.d. bráða kransæðastíflu, eru tíð aukaslög frá sleglum og runur aukaslaga oft váboði. Líklegt má einnig telja, að hin afbrigðilega fínbygging hjartavöðvans í CH geti haft í för með sér margvíslegar truflanir á rafleiðni (17). Réttmætt virðist pví að gera sér vonir um Ventricular premature beats/24 hours > 1000' Control Relatives Hypertrophic cardiomyopathy • 101-1000' •• • • f •• ••• *x 11-100' • X J»» • <10' ii! :r ••• ifc ••• «X X • X 1 3 4A 1 2 1 3 4A 4B Grade of arrythmia (Ryan) *: As in fig. 1. Fig. 3. Prevalence of ventricular premature depola- rization grade during 24 hour ambulatory electro- cardiographic recording in an apparently healthy control group, relatives without HC and 22 patients with HC.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.