Læknablaðið - 15.10.1981, Page 52
Duspatalin
(mebeverin)
Duspatalin
hefur
aðeins
eina...
Elginleikar
Duspatalin verkar beint á krampa
í sléttum þarmavöðvum, og þá
einkum í colon og verkar þá
mest á colon sigmoideum.
Duspatalin hefur svipaða eigin-
leika og papaverin en hin
vöðvaslakandi áhrif eru margfalt
öflugri. Þessi áhrif eru nefnd
muskúlótróp vegna beinnar
verkunar á hina sléttu vöðvasellu,
en ekki á acetýlkólínmóttakarana.
Aukaverkanir, sem þekktar eru
frá andkólínergum lyfjum hafa
ekki sést við Duspatalinmeðferð.
Duspatalin þolist vel og er
hentugt til langtímameðferðar.
Ábendingar
Krampar í magaþarmagöngum
ásamt colon irritabile.
Frábendingar
Ekki þekktar.
Skömmtun
í byrjun 100 mg (2 töflur)
3 svar á dag Va tíma fyrir máltíðir.
Síðar má breyta honum eftir
þörfum í 50-100 mg (1-2 töflur)
3-4 sinnum á dag.
Aukaverkanir
Höfuðverkur og geðdeyfð koma
fyrir.
Pakknlngar
Töflur með 50 mg
mebeverini chloridum
50 stk., 100 stk., 250 stk.
Afgreiðslutilhögun
Gegn lyfseðli.
Greiðist af sjúkrasamlögum eftir
almennum reglum (E).
[E FERROSAN
Ir—s Licens Duphar
Umboð: G. Ólafsson h.f., Reykjavik
Okt. 81