Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.2007, Blaðsíða 1
F r j á l s t , ó h á ð d a g b l a ð
Halla Har
menning
28. Febrúar 2007 dagblaðið vísir 12. tbl. – 97. árg. – verð kr. 250
s
SÍÐA 27
s
SÍÐA 27
ForvarnaFulltrúinn í haFnarFirði segir áFengismæla notaða á grunnskólahátíð:
>> Ellefu íslenskir
listamenn taka
þátt í ArtExpo í
New York, einni
virtustu listakaup-
stefnu heims.
s
SÍÐA 2
fréttir
Besta
byrjun
Fergusons
>> Leikmenn Manchester United
skoruðu þrjú mörk á fyrstu sex
mínútunum gegn Reading. Ferguson
segir liðið aldrei hafa byrjað betur.
Nota ÁfeNgismæla
Á gruNNskólabörN
– gert til að eyða vafa. Yngri en 20 ára er óheimilt að neyta áfengis. mælarnir nema hvern sopa. Sjá baksíðu
Nýbygging Grand
Hótels í Reykjavík
hækkar og er að verða
með mest áberandi
húsum borgarinnar.
Útsýni úr turninum er
mikið og óhindrað.
Á efstu hæðum
dv myNd gÚNdi
DV Sport
miðvikudagur 28. Febrúar 2007 15
Sport
miðvikudagur 28. febrúar 2007
sport@dv.is
Manchester United Mætir MiddlesbroUgh í næstU UMferð enskU
bikarkeppninnar eftir sigUr á reading í frábærUM leik. sjá síðU 16.
Guus Hiddink dæmdur í sex mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir skattsvik
Chelsea eru níu stigum á eftir Manchest-er United í deildinni eftir að Christiano Ron-aldo skoraði sigurmark United á móti Fulham á laugardag. Þeir eru einnig í góðum málum í Meistaradeildinni eftir að Ryan Giggs skoraði afar umdeilt mark gegn Lille. Jose Mourinho, stjóra Chelsea, finnst ekki leiðinlega að vera í sviðsljósinu og lét gamminn geisa í viðtali við breska fjölmiðla.
„Þetta tímabil hefur United ekki lent í nein-um meiðslum og allir leikmenn verið heilir í all-an vetur. Þeir mættu Lille í Meistaradeildinni og mark Lille var dæmt af en þeirra „mark“ var dæmt gott og gilt. Þeir fóru til Fulham og áttu skilið að tapa en unnu samt. Ég sá reyndar ekki leikinn en miðað við þær upplýsingar sem ég hef fengið var þetta óverðskuldaður sigur. Þeir
spiluðu við Tottenham og í stöðunni 0-0 var Christiano Ronaldo með leikræna tilburði inni í teig, víti dæmt og leikurinn fór 4-0. Það virðist allt ganga upp hjá þeim en svona er fótboltinn.“
Mourinho stýrði Chelsea til sigurs í deild-arbikarnum um helgina í annað skiptið frá því hann tók við. Hann sagði að Arsene Weng-er væri undir minni pressu á að vinna titla en hann sjálfur. „Arsenal er með frábæra unga leikmenn. Ég myndi ekki gráta það ef stjórn-in gæfi mér þrjú, fjögur, fimm ár og segði svo við mig: Þú þarft ekki að vinna, það er allt í lagi að tapa titli eftir titli. Síðan ég kom til Chelsea hafa Arsenal-menn tapað deildartitlinum, þeir töpuðu fyrir okkur í Samfélagsskildinum og í deildarbikarnum. Þeir eru með frábæra stráka, stjóra í heimsklassa og lið sem á framtíðina fyr-ir sér, en þeir skila ekki titlum í hús. Um það snýst þetta,“ sagði þessi litríki stjóri Chelsea og halda mætti að hans menn hefðu aldrei unnið leik sem þeir áttu ekki skilið. benni@dv.is
José Mourinho Það verður ekki af honum mourinho tekið að hann hefur skilað nokkrum titlum í hús fyrir roman abramovich.
José Mourinho
GaGnrýnir keppinautana
Og það var mark Ole gunnar Solskjær skoraði þriðja mark manchester united með góðu utanfótar skoti.
Frábær leikur á Madejski
Allt um leiki næturinnar í NBA NBA
>> Nemendur í Flensborg hafa skreytt skólann eins og hann væri
spilavíti. Talsmaður Samtaka áhugafólks um spilafíkn er ósáttur
og segir spilafíkn oft snúast upp í spurningu um líf og dauða.
Spilavíti í skólanum
Mosfellingarnir sömdu ásamt Bretunum í
Radiohead tónlist fyrir dansa- og söngvaverkið
Split Sides sem frumsýnt var á Flórída. Þeir létu
sér ekki nægja að semja tónlistina heldur létu
þeir sérsmíða hljóðfæri fyrir tilefnið. Þau hljóðfæri
spilaði Sigur Rós á við frumsýningu verksins.
Sigur Rós
með Radiohead
s
SÍÐA 21