Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.2007, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.2007, Blaðsíða 28
17.05 Leiðarljós (Guiding Light) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Disneystundin 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 Ljóta Betty (4:22) (Ugly Betty) Bandarísk þáttaröð um ósköp venjulega stúlku sem er ráðin aðstoðarkona kven- nabósa sem gefur út tískutímarit í New York. Þættirnir hlutu Golden Globe-verðlaun á dögunum sem besta gamansyrpan og America Ferrera fékk verðlaunin sem besta leikkona í aðalhlutverki í þeim flokki. Meðal leikenda eru America Ferrera, Alan Dale, Mark Indelicato, Tony Plana, Vanessa L. Williams, Eric Mabius, Ashley Jensen og Ana Ortiz. 20.55 Nægtaborð (10:13) (Nigellu Nigella Feasts) 21.25 Aukaleikarar (4:6) (Extras) 22.00 Tíufréttir 22.25 Íþróttakvöld 22.40 Allar reglur brotnar (Breaking The Rules) Heimildamynd um stefnur og strau- ma í bandarískri menningu frá seinna stríði. Fjallað er um Beat-kynslóðina í New York og San Francisco, hippahreyfinguna og upphaf hipphoppsins í Bronx. 00.15 Kastljós (e) 00.50 Dagskrárlok 06.00 Cat in the Hat (Kötturinn með höttinn) 08.00 Chasing Papi (Með þrjár í takinu) 10.00 Envy (Öfund) 12.00 From Justin to Kelly (From Justin to Kelly) 14.00 Cat in the Hat 16.00 Chasing Papi 18.00 Envy 20.00 From Justin to Kelly 00.00 Ballistic: Ecks vs. Sever (Uppgjör dauðans) 02.00 U.S. Seals II (Bandarísku Selirnir 2) Extras Þá er komið að fjórða þættinum af sex um aukaleikarana. Það er snillingur- inn Ricky Gervais sem er heilinn á bakvið þættina en hann sló í gegn með þættinum The Office. Í þáttunum leika Ricky Gervais og Ashley Jensen aukaleikara sem dreymir um að fá bitastæð hlutverk en það gengur miður vel. Í þáttunum koma fram frægir leikarar í eigin persónu. Enski bikarinn Bein útsending frá síðari leik Blackburn og Arsenal í ensku bikarkeppninni. Fyrri leik liðanna lauk með markalausu jafntefli á Emirates- leikvanginum. Blackburn datt nýlega út úr Evrópukeppni og Arsenal tapaði um helgina úrslitaleik deildarbikarsins fyrir Chelsea. Það verður því áhugavert að sjá hvernig liðin verða stemmd í leikinn. Sýn kl. 19.50 ▲ ▲ Sjónvarpið kl. 21.35 ▲ Sirkus kl. 21.00 MiðvikudAGuR 28. FEBRúAR 200728 Dagskrá DV Erlendar stöðvar Næst á dagskrá Sjónvarpið Stöð tvö Sýn Skjár Sport Stöð 2 - bíó Smith Glænýr þáttur Sirkus, fullur af góðum leikurum. Með aðalhlutverkið fer Ray Liotta sem lék aðalhlut- verkið í mynd Martins Scorsese Goodfellas. Liotta leikur þjóf sem lifir tvöföldu lífi. Annars vegar sem venjulegur eiginmaður sem býr í góðu hverfi og stundar venjulega vinnu og hins vegar sem meistaraþjófur sem fer fyrir þaulskiplögðu glæpagengi. Meðal leikara eru einnig virginia Madsen, Amy Smart, Simon Baker og Johnny Lee Miller. 16.40 FA Cup 2006 (Reading - Man. Utd.) 18.20 Gillette World Sport 2007 18.50 Þýski handboltinn 19.20 Ensku bikarmörkin 2007 19.50 FA Cup 2006 (Blackburn - Arsenal) 21.50 Þýski handboltinn (Gummersbach - Flensburg) 23.05 Spænska bikarkeppnin (Zaragoza - Barcelona) 00.50 FA Cup 2006 (Blackburn - Arsenal) DR1 05.30 Karlsson på taget 06.00 Den lille prinsesse 06.10 Peter Pedal 06.30 Snip Snap Snude 06.50 Nasse 07.00 Magnus og Myggen 07.15 Rubbadubbers 07.30 Rabatten 08.00 En reporter går om bord 08.30 Deadline 2. Sektion 09.00 Jersild & Spin 09.30 Sygedag eller arbejdsdag? 10.00 DR-Derude i “Den Kongelige Have” 10.30 Vagn hos kiwierne 11.00 TV Avisen 11.10 Horisont 11.35 Grøn glæde 12.00 Genbrugsguld 12.25 Aftenshowet 13.20 Arbejdsliv - find et job! 13.50 Nyheder på tegnsprog 14.00 TV Avisen med vejret 14.10 Dawson’s Creek 15.00 Flemmings Helte 15.15 SPAM 15.30 Shin Chan 15.35 Ninja Turtles 16.00 SportsNørd 16.30 Lille Nørd 17.00 Aftenshowet 17.30 TV Avisen med Sport 17.55 Aftenshowet med Vejret 18.30 Hvad er det værd 19.00 99 år og evig ung 20.00 TV Avisen 20.25 Kontant 20.50 SportNyt 21.00 Hvor kragerne vender 21.45 Columbo 22.55 Skyggerne 00.00 No broadcast 05.30 Karlsson på taget 06.00 Den lille prinsesse DR 2 00.30 No broadcast 11.55 Folketinget i dag 16.00 Deadline 17:00 16.30 Hun så et mord 17.20 Attention småbørn 17.45 Verdens kulturskatte 18.00 Den amerikanske borgerkrig 19.00 Viden om 19.30 World of Warcraft - Hvor er virkeligheden? 19.33 De nye spillere 19.50 Film i en anden virkelighed 20.00 Møde i rummet 20.20 Secondlife - det andet liv 20.35 De nye cyberspaceverdener 21.30 Deadline 22.00 Den 11. time 22.30 The Daily Show 22.50 South Park Special 23.10 Deadline 2. Sektion 23.40 Indviet til mord 00.30 No broadcast SVT 1 05.00 Gomorron Sverige 08.30 Keith on the road 09.00 Skolfront 09.30 VeteranTV 10.00 Vetenskap - DNA 10.30 Livet & hälsan 11.00 Rapport 11.05 Är all strålning farlig? 13.35 Som hund och katt 15.00 Rapport 15.10 Gomorron Sverige 16.00 Extra 16.25 Born Wild 16.30 Krokomax 17.00 Lilla blå draken 17.10 Djurbebisar 17.15 Dra mig baklänges 17.30 Allt och lite till 18.00 Lilla Aktuellt - kortnyheter 18.05 Grand Prix 18.30 Rapport 19.00 Uppdrag Granskning 20.00 Höök 21.00 Argument 22.00 Rapport 22.10 Kulturnyheterna 22.20 Orkesterliv 22.50 Sändningar från SVT24 05.00 Gomorron Sverige SVT 2 05.45 Skidor: VM i Sapporo 08.30 24 Direkt 15.05 Fråga doktorn 15.50 Hockeykväll 16.20 Nyhetstecken 16.30 Oddasat 16.45 Uutiset 16.55 Regionala nyheter 17.00 Aktuellt 17.15 Go’kväll 18.00 Kulturnyheterna 18.10 Regionala nyheter 18.30 VM-extra 19.00 Filmkrönikan 19.30 Existens 20.00 Aktuellt 20.25 A-ekonomi 20.30 Arty 21.00 Nyhetssammanfattning 21.03 Sportnytt 21.15 Regionala nyheter 21.25 Väder 21.30 Oscarsgalan 2007 23.00 Musikbyrån special 05.15 Skidor: VM i Sapporo NRK 1 05.45 Skidor: VM i Sapporo 08.30 24 Direkt 15.05 Fråga doktorn 15.50 Hockeykväll 16.20 Nyhetstecken 16.30 Oddasat 16.45 Uutiset 16.55 Regionala nyheter 17.00 Aktuellt 17.15 Go’kväll 18.00 Kulturnyheterna 18.10 Regionala nyheter 18.30 VM-extra 19.00 Filmkrönikan 19.30 Existens 20.00 Aktuellt 20.25 A-ekonomi 20.30 Arty 21.00 Nyhetssammanfattning 21.03 Sportnytt 21.15 Regionala nyheter 21.25 Väder 21.30 Oscarsgalan 2007 23.00 Musikbyrån special 05.15 Skidor: VM i Sapporo NRK 2 02.00 Svisj non stop 13.05 Svisj chat 13.45 Redaksjon EN 14.15 Frokost-tv 15.15 Kamp mot kryp 16.10 Slør og fotball 16.30 Solens mat 17.00 Siste nytt 17.10 Perspektiv: Da Oddvar Brå brakk staven 17.40 Rovfuglane 18.30 4·4·2: Bakrommet: Fotballmagasin 19.00 Siste nytt 19.05 Størst av alt 20.05 Smith og Jones 20.35 Den tredje vakten 21.15 Hjerte til hjerte 21.45 Ed Robinson 22.10 Dagens Dobbel 22.20 NY-Lon 23.10 Villmark 23.35 Svisj metal 02.00 Svisj non stop Discovery 05.55 Extreme Machines 06.50 A Plane is Born 07.15 Wheeler Dealers 07.40 Fishing on the Edge 08.05 Rex Hunt Fishing Adventures 08.35 Ray Mears’ Extreme Survival 09.00 Raw Nature 10.00 Great Quakes 11.00 Firehouse USA 12.00 American Chopper 13.00 A Plane is Born 13.30 Wheeler Dealers 14.00 Monster Moves 15.00 Extreme Machines 16.00 Firehouse USA 17.00 Rides 18.00 American Chopper 19.00 Mythbusters 20.00 Kings of Construction 21.00 Deadliest Catch 22.00 Brainiac - History Abuse 23.00 FBI Files 00.00 Forensic Detectives 01.00 Mythbusters 02.00 Firehouse USA 02.55 Air Wars 03.45 Great Quakes 04.35 Ray Mears’ Extreme Survival 05.00 Building the Winter Games 05.55 Extreme Machines EuroSport 00.30 No broadcast 06.00 Cross-country skiing: World Championship in Sapporo 07.00 All sports: WATTS 07.30 Football: Eurogoals 08.15 Cross-country skiing: World Championship in Sapporo 09.15 Ski jumping: World Championship in Sapporo 10.15 Football: Eurogoals 11.00 Cross-country skiing: World Championship in Sapporo 12.00 Tennis: WTA Tournament in Doha, Qatar 15.30 All sports: WATTS 15.45 Football: Eurogoals 16.30 Cross-country skiing: World Championship in Sapporo 17.30 Football: UEFA- CAF Meridian Cup in Barcelona 19.30 Boxing: European Title in Milan 20.00 Boxing: International contest in Cuxhaven 22.00 Poker: European Tour in Barcelona 23.00 Cross-country skiing: World Championship in Sapporo 00.00 All sports: WATTS 00.30 No broadcast 05.30 Cross-country skiing: World Championship in Sapporo EuroSport2 02.00 News 06.30 News, live 09.00 Basketball 10.00 Tennis, live 13.30 Handball 14.00 Basketball 14.30 Basketball 15.00 Tennis, live 17.00 Basketball, live 18.45 Delayed 19.30 Basketball, live 21.30 Superbike 22.15 Pro Wrestling 23.15 News, live 00.00 News 02.00 News BBC PRIME 05.30 Tikkabilla 06.00 Boogie Beebies 06.15 Tweenies 06.35 Balamory 06.55 Teletubbies 07.20 Fimbles 07.40 Big Cook Little Cook 08.00 Changing Rooms 08.30 Tony and Giorgio 09.00 Ground Force 09.30 Garden Invaders 10.00 Model Gardens 10.30 Big Cat Diary 11.00 Big Cat Diary 11.30 One Foot in the Grave 12.00 Mad About Alice 12.30 Kiss Me Kate 13.00 David Copperfield 14.00 Popcorn 15.00 Big Strong Boys 15.30 Changing Rooms 16.00 Cash in the Attic 16.30 Small Town Gardens 17.00 My Dad’s the Prime Minister 17.30 Kiss Me Kate 18.00 A Place in France 18.30 A Place in France 19.00 Dalziel and Pascoe 20.00 Absolute Power 20.30 The Smoking Room 21.00 Absolutely Fabulous 21.30 Two Pints of Lager & a Packet of Crisps 22.00 Dalziel and Pascoe 23.00 One Foot in the Grave 23.30 Absolute Power 00.00 The Smoking Room 00.30 My Dad’s the Prime Minister 01.00 Kiss Me Kate 01.30 EastEnders 02.00 Dalziel and Pascoe 03.00 Popcorn 04.00 Garden Invaders 04.30 Balamory 04.50 Tweenies 05.10 Big Cook Little Cook 05.30 Tikkabilla 06.00 Boogie Beebies 07.20 Grallararnir 07.40 Tasmanía 08.00 Oprah 08.45 Í fínu formi 2005 09.00 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 09.20 Related (18:18) (Systrabönd) 10.05 Ganga stjörnurnar aftur? 10.50 Whose Line Is it Anyway? (Spunagrín) 11.15 60 mínútur 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Nágrannar (Neighbours) 13.10 American Idol (11:41) (Bandaríska Idol-Stjörnuleit) 14.30 American Idol (12:41) 15.55 American Idol (13:41) 16.40 Stubbarnir 17.03 Könnuðurinn Dóra 17.28 Bold and the Beautiful 17.53 Nágrannar 18.18 Íþróttir og veður 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 Ísland í dag 19.40 Oprah 20.25 Extreme Makeover (9:23) (Nýtt útlit) 21.10 Nip/Tuck (9:15) (Klippt og skorið) 22.00 Medium (4:22) (Miðillinn) 22.45 Perfect Romance (Vefur ástarinnar) Rómantísk gamanmynd. Aðalhlutverk: Daniel Ayers, Charles Baird, JR Bourne. Leikstjóri: Douglas Barr. 2004. 00.15 Grey´s Anatomy (13:22) (Læknalíf ) 01.00 Kompás 01.35 The Closer (14:15) (Málalok) 02.20 Lucy 03.55 A Thing Called Love (4:6) (Hin svokallaða ást) 04.55 Entourage (3:14) (Viðhengi) 05.20 Fréttir og Ísland í dag 06.30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 01.00 Dagskrárlok 07.00 Að leikslokum 14.00 Watford - Everton (frá 24.feb.) 16.00 Blacburn - Portsmouth (frá 25.feb.) 18.00 Þrumuskot 19.25 Inter - Udinese (beint) 21.30 Fulham - Man Utd. (frá 24.feb.) 23.00 Inter - Udinese (frá í kvöld) Sjónvarpsþátturinn Ugly Betty er á dagskrá Ríkissjónvarpsins klukkan 20.10 í kvöld. Þættirnir hafa vakið mikla athygli vestanhafs og með- al annars unnið til hinna eftirsóttu Golden Globe-verðlauna. Þættirnir fjalla um hina seinheppnu Betty og framavonir hennar í tískubransan- um. Í tískuheiminum skiptir ímynd öllu máli. Tískan er hverful og allt breytist, nema auðvitað kröfurnar um vaxtarlag. Þess vegna er erfitt að ímynda sér að hin ofur-eðlilega og þybbna Betty Suarez frá Queens, sem America Ferrera leikur, geti náð frama þar. En allt kemur fyrir ekki og þegar tískublaðaútgefand- inn Bradford Meade arfleiðir son sinn að fjölskyldufyrirtækinu ræð- ur hann Betty sem aðstoðarmann- eskju hans. Líklega vegna þess að Betty er síðasta konan í New York sem sonurinn myndi vilja sænga hjá. En Betty er metnaðarfull, hress og hugmyndarík og nær því ágætis fótfestu hjá fyrirtækinu. Á milli þess sem hún rífst við hönnuði eða ræð- ur ljósmyndara og stílista þarf hún svo að gæta systur sinnar Hildu, pabbans Ignacio og síðast en ekki síst nördalega fyrrverandi kærast- ans, Walthers. Þættirnir eru byggðir á kólumbísku sápuóperunni Yo Soy Betty La Fea, sem slegið hafa í gegn úti um allan heim. Það er leikkonan Salma Hayek sem framleiðir þætt- ina. Ugly Betty er skemmtilegur og vel skrifaður þáttur sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara. Meðal leik- enda eru Alan Dale, Mark Indeli- cato, Tony Plana, Vanessa L. Willi- ams, Eric Mabius, Ashley Jensen og Ana Ortiz auk Americu Ferrera. Þátturinn Ugly Betty er sýndur á RÚV í kvöld kl. 20.10. Hann fjallar um hina seinheppnu Betty Suarez sem á sér miklar framavonir innan tískuheimsins. En Betty er bara venjuleg stelpa af gamla skólanum og því reynist á brattann að sækja. Þættirnir hafa unnið til Golden Globe-verðlauna og þykja afar skemmtilegir. America Ferrera fer með hlutverk Betty Suarez Hún hefur unnið til fjölda verðlauna fyrir leik sinn í þáttunum. Ljóta Betty og tísku- heimurinn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.