Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.2007, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.2007, Blaðsíða 29
04:25 Óstöðvandi tónlist 07:15 Beverly Hills 90210 08:00 Rachael Ray 08:45 Vörutorg 09:45 Melrose Place 10:30 Óstöðvandi tónlist 14:55 Vörutorg 15:55 High School Reunion 16:45 Beverly Hills 90210 17:30 Melrose Place 18:15 Rachael Ray 19:00 Everybody Loves 19:30 Snocross 20:00 Skólahreysti (10:12) 21:00 Innlit / útlit 22:00 Close to Home Lögfræðidrama af bestu gerð. Annabeth Chase er ungur saksóknari sem vill ólm fá öll erfiðustu glæpamálin og hlífir sér hvergi. 22:50 Everybody Loves Raymond 23:15 Jay Leno 00:05 Heroes 01:05 Jericho 01:55 Vörutorg 02:55 Beverly Hills 90210 03:40 Melrose Place 04:25 Óstöðvandi tónlist 18:00 Insider 18:30 Fréttir 19:00 Ísland í dag 19:35 Seinfeld (e) Elaine gefur óvart upp rangt símanúmer á afsláttarmiða fyrir sam- loku og Kramer kemst að því að verkfallinu sem hófst fyrir tólf árum þegar hann vann í sjoppu er lokið og hann ákveður að snúa aftur til vinnu. 20:00 Entertainment Tonight 20:25 Da Ali G Show 20:50 Gene Simmons: Family Jewels 21:15 The Nine 22:00 Grey´s Anatomy (18:23) (Læknalíf ) Það sýður upp úr á milli Christinu og Burke en þau virðast ekki eiga mikla samleið. Nýr læknir er kynntur til sögunnar og í ljós kemur að hann á sér sögu með einum af aðstoðarlæknunum. 22:55 American Idol 23:40 American Idol 00:05 Twenty Four - 2 00:50 Dirty Dancing 01:45 Seinfeld (e) 02:10 Entertainment Tonight (e) 02:35 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV þriðjudagur 3. apríl 2007DV Dagskrá 29 Rás 1 fm 92,4/93,5 sKJáReinn siRKus Rás 2 fm 99,9/90,1 ÚtvaRp saga fm 99,4 Rebus Hér rannsaka rebus og samstarfskona hans Siobhan Clarke skotárás í framhalds- skóla. Á vettvangi glæpsins eru blóðslettur og skotgöt úti um allt og svo finnast lík tveggja skólastráka og íþróttakennara. Einn hinna látnu var ættingi rebusar og kannski er það þess vegna sem hann vogar sér að fara ekki alveg eftir regluverki lögreglunnar við rannsóknina. ▲ Sjónvarpið kl. 22.25 Johnny Bravo 10:30 Cramp Twins 11:00 Evil Con Carne 11:30 Mucha Lucha! 12:00 Dexter’s Labora- tory 12:30 Camp Lazlo 13:00 Ed, Edd n Eddy 13:30 Biker Mice From Mars 14:00 Transformers Cybertron 14:30 The Grim Adventures of Billy & Mandy 15:00 What’s New Scooby-Doo? 15:30 Robotboy 16:00 Charlie Brown Specials 16:30 Ozzy & Drix 17:00 Duck Dodgers 17:30 The Life & Times of Juniper Lee 18:00 Sabrina’s Secret Life 18:30 Cow & Chicken 19:00 Justice League 19:30 Justice League 20:00 Justice League 20:30 Justice League 21:00 Johnny Bravo 21:30 Ed, Edd n Eddy 22:00 Dexter’s Laboratory 22:30 The Powerpuff Girls 23:00 Johnny Bravo 23:30 Ed, Edd n Eddy 00:00 Skipper & Skeeto 01:00 The Flintstones 01:30 Tom & Jerry 02:00 Skipper & Skeeto 03:00 Droopy: Master Detective 03:30 Tom & Jerry MTV 04:00 Breakfast Club 08:00 Top 10 at Ten 09:00 Just See MTV 11:00 Laguna Beach 11:30 Just See MTV 13:00 Punk’d 13:30 Wishlist 14:00 Made 15:00 My Super Sweet 16 15:30 Just See MTV 16:30 This is the New Shit 17:00 The Rock Chart 18:00 MTV’s Little Talent Show 18:30 Laguna Beach 19:00 The Hills 19:30 Engaged And Under- age 20:00 Top 10 at Ten 21:00 Rob & Big Black 21:30 Pimp My Ride 22:00 Alternative Nation 23:00 Just See MTV 04:00 Breakfast Club BylgJan fm 98,9 Útvarp Loksins birtir til hjá Jason Alexander sem lék George í Seinfeld. Nú hefur Julia Louis-Dreyfus sem lék Elaine í hinum vinsælu þátt- um um Seinfeld losað sig undan hinum svokölluðu Seinfeld-álög- um og leikur í gamanþættin- um The New Adventures of Old Christine og hefur meira að segja uppskorið Emmy-verðlaun fyrir hlutverk sitt. Fyrrverandi með- leikarar hennar hafa hins vegar ekki átt jafnauðvelt með að fá bita- stæð hlutverk og hefur Michael Richards, sem lék hinn kolklikk- aða Kramer, meðal annars fengið mjög neikvæða umfjöllun að und- anförnu fyrir að hafa misst stjórn á sér og verið með niðrandi athuga- semdir í garð þeldökkra. Þó virðist vera að birta til hjá Jason Alexand- er sem lék litlu fitubolluna George. Jason hefur reynt fyrir sér í misl- ukkuðum og skammlífum gaman- þáttum á borð við Listen Up sem sýndur var á SkjáEinum. Nú hefur hann hins vegar fengið gestahlut- verk í ónefndum lögguþætti sem sýndur verður á ABC-sjónvarps- stöðinni og ef vel gengur gæti far- ið svo að hann fengi þar fast hlut- verk. Jason alexander leikur í nýJum lögguþætti 06:05 Morguntónar 06:45 Morgunútvarp Rásar 2 07:00 Fréttir 07:30 Fréttayfirlit 08:00 Morgunfréttir 08:30 Fréttayfirlit 09:00 Fréttir 09:05 Brot úr degi 10:00 Fréttir 11:00 Fréttir 12:00 Fréttayfirlit 12:20 Hádegisfréttir 12:45 Poppland 14:00 Fréttir 15:00 Fréttir 16:00 Síð- degisfréttir 16:10 Síðdegisútvarpið 17:00 Fréttir 18:00 Kvöldfréttir 18:24 Auglýsingar 18:25 Spegillinn 19:00 Sjónvarpsfréttir 19:30 Ungmennafélagið 20:30 Konsert 22:00 Fréttir 22:10 Rokkland 00:00 Fréttir 00:10 Popp og ról 00:30 Spegillinn 01:00 Fréttir 01:03 Veðurfregnir 01:10 Glefsur 02:00 Fréttir 02:03 Næturtónar 03:00 Samfélagið í nærmynd 04:00 Næturtónar 04:30 Veðurfregnir 04:40 Næturtónar 05:00 Fréttir 05:05 Heima er best 05:45 Næturtónar 06:00 Fréttir 01:00 Bjarni Arason heldur Bylgjuhlustendum við efnið langt fram á morgun með Bylgjutónlistinni þinni. 05:00 Reykjavík Síðdegis - endurfluttningur 07:00 Ísland í bítið Heimir Karlsson og Sigríður Arnardóttir með hressan og léttleikandi morgunþátt. 09:00 Ívar Guðmundsson Það er alltaf eitthvað spennandi í gangi hjá Ívari. Furðufréttir og heimskupör eiga sinn stað og helstu tónlistar og skemmtanafréttir eru alltaf eru alltaf kl 9.30. 12:00 Hádegisfréttir 12:20 Óskalagahádegi Bylgjunnar í umsjón Ívars Guðmundssonar. 13:00 Rúnar Róbertsson á vaktinni á Bylgjunni alla virka daga. Besta tónlistin og létt spjall á mannlegu nótunum. 16:00 Reykjavík Síðdegis Þorgeir Ástvaldsson, Kristófer Helgason og Ásgeir Páll Ágústsson með puttann á þjóðmálunum. 18:30 Kvöldfréttir 19:30 Ragnhildur Magnúsdóttir sér um að þægilegheitin skili sér til þín. 07:00 Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar 07:04 Morgunhaninn Jóhann Hauksson 08:00 Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar 08:04 Morgunhaninn Jóhann Hauksson 09:00 Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar 09:04 Sigurður G. Tómasson - Þjóðfundur í beinni 10:00 Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar 10:04 Sigurður G Tómasson – Viðtal Dagsins 11:00 Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar 11:04 Símatíminn með Arnþúði Karls 12:00 Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar 12:20 Tónlist að hætti húsins 12:40 Meinhornið – Skoðun Dagsins 13:00 Morgunhaninn Jóhann Hauksson (e) 14:00 Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar 14:04 Morgunhaninn Jóhann Hauksson (e) 16:00 Síðdegisútvarpið 06:45 Veðurfregnir 06:50 Bæn 07:00 Fréttir 07:05 Morgunvaktin 07:30 Fréttayfirlit 08:00 Morgunfréttir 08:30 Fréttayfirlit 09:00 Fréttir 09:05 Laufskálinn 09:45 Morgunleikfimi 10:00 Fréttir 10:03 Veðurfregnir 10:13 Heima er best 11:00 Fréttir 11:03 Samfélagið í nærmynd 12:00 Fréttayfirlit 12:03 Hádegisútvarp 12:20 Hádegisfréttir 12:45 Veðurfregnir 12:50 Dánarfregnir og auglýsingar 13:00 Vítt og breitt 14:00 Fréttir 14:03 Útvarpssagan: Landslag er aldrei asnalegt (15) 14:30 Seiður og hélog 15:00 Fréttir 15:03 Orð skulu standa 16:00 Síðdegisfréttir 16:10 Veðurfregnir 16:13 Hlaupanótan 17:00 Fréttir 17:03 Víðsjá 18:00 Kvöldfréttir 18:24 Auglýsingar 18:25 Spegillinn 18:50 Dánarfregnir og auglýsingar 19:00 Vitinn 19:30 Laufskálinn 20:10 Man ég fyrrum þyt á þökum 21:00 Sjónþing um Rúrí 22:00 Fréttir 22:10 Veðurfregnir 22:15 Lestur Passíusálma 22:25 Lóðrétt eða lárétt 23:10 Fimm fjórðu 00:00 Fréttir 00:10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns Jason Alexander það verður spennandi að sjá jason leika í lögguþætti. Seinfeld þættirnir nutu mikilla vinsælda á sínum tíma. Táraflóð fram undan Einu sinni var sú tíð að Sjónvarp- ið sýndi mynd um ævi Jesú Krists á föstudaginn langa. Á fyrsta vinnu- degi eftir páskafrí spurði vinur minn samstarfsfélaga sinn hvort hann hefði horft á myndina. „Nei, ég nennti því ekki. Ég veit hvernig hún endaði, ég er búinn að lesa bókina.“ Þetta hefur mér ævinlega fundist með betri skýr- ingum á því hvers vegna fólk horfir ekki á ákveðnar myndir. Núna ætlar Sjónvarpið ekki að sýna okkur Krists- mynd á föstudaginn langa, heldur heimildarmyndina um ferðalag keisaramörgæs- anna. Ég veit um einn sem getur ekki beðið eftir að setjast við sjónvarpið klukkan 19.25 á föstudaginn. Sá er græneygð- ur og elskar dýra- og náttúru- lífsmyndir. Í okkar sambúð hefur aldrei staðið styrr um á hvaða rás skuli horft eða á hvernig þátt. Hann ræður. Þess vegna missti ég allt- af af Grey´s Anatomy þegar þættirnir um jörðina voru sýndir. Núna getur sambýlingurinn, að hætti kaþólskra, borðað fisk á föstudaginn langa og átt fyrir hönd- um skemmtilegt sjónvarpskvöld. Um daginn horfðum við saman á Anim- al Planet. Þar var verið að sýna frá endurfundum dýra sem orðið höfðu viðskila við eigendur sína í fellibyln- um Katrinu. Þvílíkt og annað eins táraflóð hefur ekki sést á mínu heimili frá því Terms of Endearment var sýnd í sjónvarpinu. Og þó. Jú, þegar vin- konan í Beaches dó og söngur Bette Midler, You are the wind beneath my wings, hljómaði. Segi nú ekki að það hafi ekki verið grátið smá þegar Dylan sá pabba sinn, sem þá var nýlátinn, birtast sér á útskriftardaginn í Bever- ly Hills 90210. En með því að horfa meira á sjónvarp síðustu vikurnar en nokkru sinni fyrr hef ég komist að einu. Ég græt meira þegar dýr eiga í hlut heldur en fólk. Ég grét ekkert þegar ég sá The Notebook og var köll- uð kaldrifjuð fyrir vikið. En ég grét þegar mamma hans Bamba dó. Það var þá huggun mín að hönd lítillar, þriggja ára frænku læddi sér í mína og lágvær rödd sagði: „Þetta er allt í lagi Anna frænka. Þetta var bara teiknimynd.“ En á föstudaginn þegar mör- gæsirnar vappa á skján- um, þá sjáum við lífið eins og það er. Í allri sinni feg- urð og allri sinni grimmd. Og þá verður sko grátið. Anna Kristine viðurkennir að þegar kemur að sjónvarpsáhorfi er hún eins og hver önnur lufsa.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.