Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.2007, Page 29
07:15 Beverly Hills 90210 (e)
08:00 Rachael Ray (e)
08:45 Vörutorg
09:45 Melrose Place (e)
10:30 Óstöðvandi tónlist
14:55 Vörutorg
15:55 High School Reunion (e)
16:45 Beverly Hills 90210
17:30 Melrose Place
18:15 Rachael Ray
19:00 Everybody Loves Raymond (e)
Bandarískur gamanþáttur. Ray fær að fara á
úrslitaleikinn í því skyni að skrifa um hann
fyrir dagblaðið. Hann tekur Gianni með en
fær sektarkennd er hann sér að allir hinir
blaðamennirnir hafa tekið eiginkonur sínar
með sér. Hann sendir því eftir henni og til
að sanna að hann vilji bara vera með henni
neitar hann að fara á úrslitaleikinn.
19:30 Snocross
20:00 Skólahreysti (12:12)
21:00 Innlit / útlit
22:00 Close to Home (e)
22:50 Everybody Loves Raymond
23:15 Jay Leno
00:05 Heroes (e)
01:05 Jericho (e)
01:55 Beverly Hills 90210 (e)
02:40 Melrose Place (e)
03:25 Vörutorg
04:25 Óstöðvandi tónlist
18:00 Insider
18:30 Fréttir
19:00 Ísland í dag
19:30 Seinfeld (19:24) (e) Þegar Jerry fer
að sofa hjá heimilishjálpinni sinni hættir hún
að standa sig í vinnunni og Georg ákveður að
hann verði að koma sér upp góðu gælunafni.
19:55 Entertainment Tonight
20:50 Gene Simmons: Family Jewels
(Fan-Tastic)
21:15 The Nine
22:05 American Idol (28:41) (Bandaríska
Idol-Stjörnuleit) Úrslitaslagurinn heldur áfram
í American Idol en nú eru aðeins þeir bestu
eftir. Dómarar eru ekki lengur með völdin og
því þurfa keppendur að leggja enn harðar að
sér til að vinna hylli almenningsins. Síðustu
átta stíga á svið en í lok þáttarins verður einn
sendur heim og aðeins sjö verða eftir.
22:50 American Idol (29:41)
23:15 Dirty Dancing
00:10 Seinfeld (19:24) (e)
00:35 Entertainment Tonight (e)
01:05 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV
þriðjudagur 17. apríl 2007DV Dagskrá 29
Rás 1 fm 92,4/93,5
sKJáReinn
siRKus
Rás 2 fm 99,9/90,1 ÚtvaRp saga fm 99,4
Nom de Code: DP
Seinni hluti
þessarar
æsispennandi
frönsku
sakamálamynd-
ar. Útsendari
leyniþjónustunnar þarf að fara huldu
höfði meðal hryðjuverkamanna og
reyna að stöðva djöfulleg áform þeirra.
Hryðjuverkamennirnir hafa í hyggju að
sprengja upp rosalega hluti. leikstjóri er
patrick dewolf og meðal leikenda eru
anne Brochet, Maher Kamoun, asil raïs
og patrick descamps.
▲
Sjónvarpið kl 22.25
Evil Con Carne 11:30 Mucha Lucha! 12:00 Dexter’s
Laboratory 12:30 Camp Lazlo 13:00 Ed, Edd n
Eddy 13:30 Biker Mice From Mars 14:00 Transform-
ers Cybertron 14:30 The Grim Adventures of Billy &
Mandy 15:00 What’s New Scooby-Doo? 15:30 Ro-
botboy 16:00 The Charlie Brown and Snoopy Show
16:30 Camp Lazlo 17:00 Duck Dodgers 17:30 The
Life & Times of Juniper Lee 18:00 Sabrina’s Secret
Life 18:30 Cow & Chicken 19:00 X-Men Evolution
19:30 X-Men Evolution 20:00 X-Men Evolution
20:30 X-Men Evolution 21:00 Johnny Bravo 21:30
Ed, Edd n Eddy 22:00 Dexter’s Laboratory 22:30
The Powerpuff Girls 23:00 Johnny Bravo 23:30
Ed, Edd n Eddy 00:00 Skipper & Skeeto 01:00 The
Flintstones 01:30 Tom & Jerry 02:00 Skipper &
Skeeto 03:00 Droopy: Master Detective 03:30 Tom
& Jerry 04:00 Looney Tunes 04:30 Tom & Jerry
05:00 Codename: Kids Next Door 05:30 Mr Bean
06:00 Bob the Builder
MTV
04:00 Breakfast Club 08:00 Top 10 at Ten 09:00
Just See MTV 11:00 Laguna Beach 11:30 Just See
MTV 13:00 Punk’d 13:30 Wishlist 14:00 Made
15:00 My Super Sweet 16 15:30 Just See MTV
16:30 This is the New Shit 17:00 European Top 20
18:00 MTV’s Little Talent Show 18:30 Rob & Big
Black 19:00 I’m From Rolling Stone 19:30 Dancelife
20:00 Bustamove 20:30 Celebrity DeathMatch
21:00 Celebrity DeathMatch 21:30 Celebrity
DeathMatch 22:00 The Rock Chart 23:00 Just See
MTV 04:00 Breakfast Club
BylgJan fm 98,9
Útvarp
GLAAD verðlaunahátíð samkynhneigðra var haldin á sunnudag.
Hinn geysivinsæli sjónvarpsþáttur Grey’s
Anatomy hlaut heiðursverðlaun á átjándu
GLAAD verðlaunahátíðinni sem haldin var
á sunnudagskvöldið. GLAAD eru samtök
samkynhneigða sem á hverju ári veita sjón-
varpsþáttum og leikurum verðlaun fyrir að
vekja athygli á réttindum samkynhneigðra.
Grey’s Anatomy fékk verðlaun fyrir einstak-
an þátt sem heitir “where the Boys Are” en
í þættinum er fjallað um karlmann sem vill
gangast undir kynskiptiaðgerð. Það sem
vakti þó mikla athygli er að leikarinn Isaiah
Washington sem leikur læknirinn Preston
Burke var harðlega gagnrýndur á síðasta ári
eftir að láta útúr sér ummæli um meðleikara
sinn sem innihélt mjög niðrandi athuga-
semdir í garð samkynhneigðra. Það virð-
ist þó hafa verið gleymt og grafið á sunnu-
dagskvöldið en önnur verðlaun á hátíðinni
fengu meðal annars leikkonan Jennifer An-
iston og tennisleikarinn Martina Navratol-
ia fyrir að styðja málstað samkynhneigðra.
Þátturinn Ugly Betty hlaut svo verðlaun
sem besti gamanþátturinn og Myndin Litt-
le Miss Sunshine vann svo verðlaunin fyrir
bestu kvikmyndina.
Grey’s AnAtomy
fær heiðurs-
verðlAun
Viðvaningar og vitringar hafa orðið
Var í umferðinni rétt fyrir mið-
nætti á laugardagskvöldið. Þegar sami
bíllinn hafði þrívegis næstum keyrt
inn í hliðina á mínum bíl, ákvað ég að
keyra lúshægt og njóta þess að hlusta
á útvarpið á meðan. Það var stillt á Rás
2. Þar var verið að útvarpa frá söng-
keppni. Kynnarnir voru svo skelfileg-
ir að ég steig fastar á bensíngjöfina í
hvert skipti og þær töluðu. „Ég ætla
alltaf að vera kynnir” sagði önnur
þegar eitthvað spennandi var í vænd-
um. Tónninn í setningunni var svona
eins og þegar börn segja „pabbi minn
er miklu sterkari en pabbi þinn”. Því
meira sem þær töluðu, því sjálfhverfari
urðu kynningarnar. Orðið „ég” glumdi
svo oft að það var ekki hjá því komist
að hugsa um hvað það væri sérkenni-
legt að fá ekki vana kynna á söngv-
arakeppni sem verið væri að útvarpa.
Heyrði í lokin að þetta hefðu verið
Helga Braga leikkona og Hera Björk
söngkona. Það kom mér á óvart. Hafði
haldið að þetta væru unglingsstúlkur
sem hefðu fengið fyrsta og eina tæki-
færi sitt til að vera á sviði og hefðu mis-
skilið hlutverk kynnisins. Ljós kynnis á
að skína út, ekki inn.
Það sköpuðust umræður á heimil-
inu í gær þegar gesti bar að garði. Besti
þátturinn í útvarpi, var fullyrt,er föstu-
dagsþátturinn á Útvarpi Sögu milli 9
og 11. Þar fara Guðmundur Ólafsson
hagfræðingur og Sigurður G. Tóm-
asson á kostum. Hef sjaldan tök á að
heyra í þeim félögum, en þá sjaldan
tækifæri gefst hlusta ég. Tveir gáfu-
menn með fínan húmor svo ég bara
samsinnti. Veit að minnsta kosti að
Sigurður G. er frábær útvarpsmaður
sem fengur var að fyrir Útvarp Sögu að
fá til liðs við sig, sem og Jóhann Hauks-
son. Nú vantar stöðina bara öflugt
síðdegisútvarp og þá er þetta komið.
Held ég.
06:05 Morguntónar 06:45 Morgunútvarp
Rásar 2 07:00 Fréttir 07:30 Fréttayfirlit
08:00 Morgunfréttir 08:30 Fréttayfirlit
09:00 Fréttir 09:05 Brot úr degi 10:00
Fréttir 11:00 Fréttir 12:00 Fréttayfirlit
12:20 Hádegisfréttir 12:45 Poppland
14:00 Fréttir 15:00 Fréttir 16:00 Síð-
degisfréttir 16:10 Síðdegisútvarpið 17:00
Fréttir 18:00 Kvöldfréttir 18:24 Auglýsingar
18:25 Spegillinn 19:00 Sjónvarpsfréttir
19:30 Ungmennafélagið 20:30 Konsert
22:00 Fréttir 22:10 Popp og ról 23.25
Popp og ról 00:00 Fréttir 00:10 Popp og
ról 00:30 Spegillinn 01:00 Fréttir 01:03
Veðurfregnir 01:10 Glefsur 02:00 Fréttir
02:03 Næturtónar 03:00 Samfélagið
í nærmynd 04:00 Næturtónar 04:30
Veðurfregnir 04:40 Næturtónar 05:00 Frét-
tir 05:05 Heima er best 05:45 Næturtónar
06:00 Fréttir
01:00 Bjarni Arason heldur
Bylgjuhlustendum við efnið langt fram á
morgun með Bylgjutónlistinni þinni.
05:00 Reykjavík Síðdegis -
endurfluttningur
07:00 Í bítið Heimir Karlsson og Kolbrún
Björnsdóttir með hressan og léttleikandi
morgunþátt.
09:00 Ívar Guðmundsson Það er
alltaf eitthvað spennandi í gangi hjá Ívari.
Furðufréttir og heimskupör eiga sinn stað og
helstu tónlistar og skemmtanafréttir eru alltaf
eru alltaf kl 9.30.
12:00 Hádegisfréttir
12:20 Óskalagahádegi Bylgjunnar
í umsjón Ívars Guðmundssonar.
13:00 Rúnar Róbertsson á vaktinni á
Bylgjunni alla virka daga. Besta tónlistin og
létt spjall á mannlegu nótunum.
16:00 Reykjavík Síðdegis Þorgeir
Ástvaldsson, Kristófer Helgason og Ásgeir Páll
Ágústsson með puttann á þjóðmálunum.
18:30 Kvöldfréttir
19:30 Ragnhildur Magnúsdóttir sér um
að þægilegheitin skili sér til þín.
07:00 Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar
07:04 Morgunhaninn Jóhann Hauksson
08:00 Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar
08:04 Morgunhaninn Jóhann Hauksson
09:00 Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar
09:04 Sigurður G. Tómasson -
Þjóðfundur í beinni
10:00 Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar
10:04 Sigurður G Tómasson – Viðtal
Dagsins
11:00 Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar
11:04 Símatíminn með Arnþúði Karls
12:00 Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar
12:20 Tónlist að hætti húsins
12:40 Meinhornið – Skoðun Dagsins
13:00 Morgunhaninn Jóhann Hauksson (e)
14:00 Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar
14:04 Morgunhaninn Jóhann Hauksson (e)
16:00 Síðdegisútvarpið
06:45 Veðurfregnir 06:50 Bæn 07:00 Fréttir
07:05 Morgunvaktin 07:30 Fréttayfirlit
08:00 Morgunfréttir 08:30 Fréttayfirlit
09:00 Fréttir 09:05 Laufskálinn 09:45
Morgunleikfimi 10:00 Fréttir 10:03
Veðurfregnir 10:13 Heima er best 11:00
Fréttir 11:03 Samfélagið í nærmynd 12:00
Fréttayfirlit 12:03 Hádegisútvarp 12:20
Hádegisfréttir 12:45 Veðurfregnir 12:50
Dánarfregnir og auglýsingar 13:00 Vítt og
breitt 14:00 Fréttir 14:03 Útvarpssagan:
Sólskinsfólkið (6) 14:30 Seiður og hélog
15:00 Fréttir 15:03 Orð skulu standa 16:00
Síðdegisfréttir 16:10 Veðurfregnir 16:13
Hlaupanótan 17:00 Fréttir 17:03 Víðsjá
18:00 Kvöldfréttir 18:24 Auglýsingar 18:25
Spegillinn 18:50 Dánarfregnir og auglýsin-
gar 19:00 Vitinn 19:30 Laufskálinn 20:10
Tónlist Sólkonungsins 21:00 Í heyranda
hljóði 21:55 Orð kvöldsins 22:00 Fréttir
22:10 Veðurfregnir 22:15 Bókmenntir
eftirstríðsára 23:10 Fimm fjórðu 00:00 Frét-
tir 00:10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns
Isaiah Washington
var með niðrandi athugasemdir
í garð samkynhneigðra.
Anna Kristine heyrði í kynnum á söngvarakeppni og fannst ljós þeirra skína í öfuga átt
Stjörnurn-
ar í Grey’s
Anatomy
Fengu verð-
laun fyrir
þáttinn
Where the
Boys are.