Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.2007, Blaðsíða 61

Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.2007, Blaðsíða 61
06:45 Veðurfregnir 06:50 Bæn 07:00 Fréttir 07:05 Morgunvaktin 07:30 Fréttayfirlit 08:00 Morgunfréttir 08:30 Fréttayfirlit 09:00 Fréttir 09:05 Óskastundin 09:50 Morgunleikfimi 10:00 Fréttir 10:03 Veðurfregnir 10:13 Sagnaslóð 11:00 Fréttir 11:03 Samfélagið í nærmynd 12:00 Fréttayfirlit 12:03 Hádegisútvarp 12:20 Hádegisfréttir 12:45 Veðurfregnir 12:50 Dánarfregnir og auglýsingar 13:00 Vítt og breitt 14:00 Fréttir 14:03 Útvarpssagan: Sólskinsfólkið 14:30 Miðdegistónar 15:00 Fréttir 15:03 Flakk 16:00 Síðdegisfréttir 16:10 Veðurfregnir 16:13 Hlaupanótan 17:00 Fréttir 17:03 Víðsjá 18:00 Kvöldfréttir 18:24 Auglýsingar 18:25 Spegillinn 18:50 Dánarfregnir og auglýsingar 19:00 Lög unga fólksins 19:30 Óvissuferð - allir velkomnir 20:10 Síðdegi skógarpúkanna 21:05 Skósmiðurinn 21:55 Orð kvöldsins 22:00 Fréttir 22:10 Veðurfregnir 22:15 Litla flugan 23:00 Kvöldgestir 00:00 Fréttir 00:10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns 06:45 Veðurfregnir 06:50 Bæn 07:00 Fréttir 07:05 Laugardagur til lukku 08:00 Morgunfréttir 08:05 Músík að morgni dags 09:00 Fréttir 09:03 Út um græna grundu 10:00 Fréttir 10:05 Veðurfregnir 10:15 Krossgötur 11:00 Vikulokin 12:00 Hádegisútvarp 12:20 Hádegisfréttir 12:45 Veðurfregnir 13:00 Laugardagsþátturinn 14:00 Til allra átta 14:40 Glæta 15:30 Með laugardagskaffinu 16:00 Síðdegisfréttir 16:08 Veðurfregnir 16:10 Orð skulu standa 17:05 Fimm fjórðu 18:00 Kvöldfréttir 18:25 Auglýsingar 18:26 Laumuspil 18:52 Dánarfregnir og auglýsingar 19:00 Kringum kvöldið 19:30 Stefnumót 20:10 Íslensk þjóðmenning - Bókmenntir 21:05 Pipar og salt 21:55 Orð kvöldsins 22:00 Fréttir 22:10 Veðurfregnir 22:15 Flakk 23:10 Danslög 00:00 Fréttir 00:10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns 08:00 Morgunfréttir 08:05 Morgunandakt 08:15 Tónlist á sunnudagsmorgni 09:00 Fréttir 09:03 Tónlist Sólkonungsins 10:00 Fréttir 10:05 Veðurfregnir 10:15 Bókmenntir eftirstríðsár 11:00 Guðsþjónusta í Hafnarfjarðarkirkju 12:00 Hádegisútvarp 12:20 Hádegisfréttir 12:45 Veðurfregnir 13.00 Útvarpsleikhúsið: Ólafur og Ingunn 13:50 Sunnudagskonsert 14:10 Söngvamál 15:00 Stalín á Íslandi 16:00 Síðdegisfréttir 16:08 Veðurfregnir 16:10 Heim í hérað – og aftur til baka 17:00 Síðdegi skógarpúkanna 18:00 Kvöldfréttir 18:25 Auglýsingar 18:26 Seiður og hélog 18:52 Dánarfregnir og auglýsingar 19:00 Afsprengi 19:50 Óskastundin 20:35 Sagnaslóð 21:15 Laufskálinn 21:55 Orð kvöldsins 22:00 Fréttir 22:10 Veðurfregnir 22:15 Til allra átta 23:00 Andrarímur 00:00 Fréttir 00:10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns Dexter Hér er á ferðinni einn besti þáttur sem er í gangi í dag og er komið að næstsíðasta þætti. Leikarnir æsast þegar Ísbílsmorðinginn tekur einhvern nákominn Dexter í gíslingu. Doakes er áfram tortrygginn í garð Dexters og er farinn að gruna að eitthvað alvarlegt liggi að baki undarlegrar hegðunar Dexters. Herra heimur Upptaka frá keppninni um titilinn herra heimur, sem fór fram í Sanya í Kína laugardaginn 31. mars. Fulltrúi Íslands var Jón Gunnlaugur Viggósson en um 60 glæsilegir herramenn frá öllum heimshornum tóku þátt í keppninni. Þeir eru ekki bara dæmdir eftir útliti því þeir taka einnig þátt í ýmsum þrautum sem reyna á andlegt og líkamlegt atgervi. SkjárEinn kl 21.00 ▲ SkjárEinn kl 22.30 ▲laugardagur sunnudagur FÖSTUDAGUR 27. APRÍL 2007DV Dagskrá 61 Meiri spennu, meira drama! Rás 1 fm 92,4/93,5 08:00 Morgunstundin okkar 10:55 Jón Ólafs (e) 11:35 Spaugstofan (e) 12:05 Hundar og kettir Cats and Dogs (e) Bandarísk bíómynd frá 2001. Leikstjóri er Lawrence Guterman og meðal leikenda eru Jeff Goldblum, Elizabeth Perkins, Alexander Pollock og Miriam Margolyes. 13:30 Talið í Söngvakeppni (1:3) (e) 14:00 Alþingiskosningar 2007 - Kjördæmin (4:6) BEINT 15:05 Gerir fiskát börnin greind? Could Fish Make My Child Smart? (e) 16:05 Íþróttir Ef til oddaleiks kemur í undanúrslitum deildabikars karla í handbolta verður hann sýndur í beinni útsendingu. 17:50 Táknmálsfréttir 18:00 Stundin okkar (30:30) 18:25 Hænsnakofinn (e) 18:38 Óli Alexander fílibomm bomm bomm (7:7) (e) 19:00 Fréttir 19:30 Veður 19:35 Kastljós 20:15 Listahátíð í Reykjavík 20:45 Hneykslismál Sally Hemings: (An American Scandal) (1:2) Bandarísk sjón- varpsmynd frá 2000 í tveimur hlutum um 38 ára samband Thomasar Jefferson og ambáttar hans Sally Hemings. Leikstjóri er Charles Haid og meðal leikenda eru Sam Neill, Carmen Ejogo, Diahann Carroll, Mare Winningham, Mario Van Peebles og Rene Auberjonois. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. Seinni hlutinn verður sýndur að viku liðinni. 22:10 Helgarsportið 22:35 Kvennaskálinn (Pavilion of Women) Kínversk/bandarísk bíómynd frá 2001 byggð á sögu eftir Pearl S. Buck. Leikstjóri er Yim Ho og meðal leikenda eru Willem Dafoe og Yan Luo. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 00:30 Kastljós (e) 01:10 Alþingiskosningar 2007 - Kjördæmin (3:6) 02:10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Myrkfælnu draugarnir (80:90) 07:15 Addi Panda 07:20 Barney 07:45 Pocoyo 07:55 Stubbarnir 08:20 Doddi litli og Eyrnastór 08:30 Kalli og Lóla 08:45 Könnuðurinn Dóra 09:10 Grallararnir 09:35 Ofurhundurinn 09:55 Camp Lazlo 1 10:20 Ævintýri Jonna Quests 10:45 Hestaklúbburinn 11:10 Stóri draumurinn 11:35 W.I.T.C.H. 12:00 Hádegisfréttir 12:25 Silfur Egils 14:00 Nágrannar (Neighbours) 14:20 Nágrannar 14:40 Nágrannar 15:00 Nágrannar 15:20 Nágrannar 15:45 Meistarinn 16:40 Freddie (10:22) (Freddie The Himbo) 17:05 Whose Line Is it Anyway? (Spunagrín) 17:40 Oprah (Good News!) 18:30 Fréttir 19:00 Íþróttir og veður 19:15 Kompás 19:50 Sjálfstætt fólk 20:25 Cold Case (15:24) (Óupplýst mál) 21:10 Twenty Four (15:24) (24) 22:00 Rome (Róm) 23:00 60 mínútur 23:45 Strictly Confidential (Trúnaðarmál) 00:35 Shall We Dance? (Viltu dansa?) Einstak- lega ljúf og rómantísk dans- og gamanmynd Richard Gere, Jennifer Lopez og Susan Sarandon í aðalhlutverkum. Leikstjóri: Peter Chelsom. 2004. Leyfð öllum aldurshópum. 02:20 Ovosodo (Harðsoðið egg) Gaman- mynd með dramatísku ívafi um uppvaxtarár Piers sem elst upp í Ovosodo í Livorno. Aðalh- lutverk: Edoardo Gabbriellini, Malcolm Lunghi, Matteo Campus. Leikstjóri: Paolo Virzi. 1997. 03:55 The Guys (Strákarnir) Aðalhlutverk: Sigourney Weaver, Anthony Lapaglia, Irene Walsh. Leikstjóri: Jim Simpson. 2002. Leyfð öllum aldurshópum. 05:20 Cold Case (15:24) (Óupplýst mál) 06:05 Fréttir 06:45 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 09:15 Vörutorg 10:15 Mr. World (e) 12:00 According to Jim (e) 12:30 MotoGP - Hápunktar 13:30 Snocross (e) 14:00 Útgáfutónleikar Silvíu Night (e) 15:00 Queer Eye for the Straight Guy (e) 16:00 Britain’s Next Top Model (e) 17:00 Innlit / útlit (e) 18:00 The O.C. (e) Taylor á afmæli og hún vo- nast til að Ryan segist elska hana. Kaitlin reynir að eyðileggja fyrir Julie og Frank og Summer finnst að Seth þurfi að finna eitthvað til að trúa á. Síðan gerast óvæntir hlutir sem eiga eftir að breyta lífinu í Newport til frambúðar. 18:55 Hack (e) Mike Olshanzky, leikinn af David Morse á ekki sjö dagana sæla. Hann var rekinn úr lögreglunni fyrir agabrot og gerðist í kjölfarið leigubílstjóri. Fljótlega kemst hann að raun um að starf leigubílstjórans er ekki síður erilsamt en lögreglumannsins og gráu svæðin fullt eins mörg. Og eftir sem áður dansar hann á línunni. 19:45 Top Gear (11:20) Nýr BMW sem setur Porche í skuggann, framtíðarsýn í nýjum Mercedes og Ewan McGregor tekur snúning á brautinni. 20:40 Psych (12:15) Veðurfréttamaður er myrtur og ástkona hans liggur undir grun. Shawn er ekki sannfærður um sekt hennar og reynir að bjarga málunum. 21:30 Boston Legal (17:22) Nýbökuð brúður í alblóðugum brúðarkjól leitar uppi Alan í dómshúsinu. Brúðguminn liggur í valnum en hún neitar að hún sé morðinginn. Megan Mullally úr Will & Grace blóðugu ekkjuna. 22:30 Dexter (11:12) Dexter er enn að glíma við morðingjann sem saxar niður fórnarlömb sín. Hann sendir Dexter kaldar kveðjur. 23:20 C.S.I. (e) 00:10 Heroes (e) 01:10 Jericho (e) 02:00 Vörutorg 03:00 Óstöðvandi tónlist sjónvaRpið sKjáReinnstöð tvö 08:35 Veitt með vinum (Breiðdalsá) Veitt með vinum eru vandaðir veiðiþættir umsjón Karl Lúðvíkssonar þar sem hann fer í veiði með félögum sínum m.a. í Minnivallalæk, Laxá í Aðaldal, Staðartorfa, Múlatorfa, Hraun, Breiðdalsá, Þingvöllum, Laxá í Aðaldal Árnes, og Norðlingafljót. 09:05 Spænski boltinn (Atl. Madrid - Betis) 10:45 Gillette World Sport 2007 (Gillette World Sport 2007) Íþróttir í lofti, láði og legi. Fjölbreyttur þáttur þar sem allar greinar íþrótta eru teknar fyrir. Þáttur sem sýndur hefur verið í áraraðir við miklar vinsældir. 11:15 Spænski boltinn (Valencia - Recreativo) 12:55 Meistaradeild Evrópu (Chelsea - Liverpool) 14:35 Meistaradeildin með Guðna Bergs (Meistaramörk) 14:50 Meistaradeild Evrópu - fréttaþáttur 15:20 Meistaradeild Evrópu í handbolta (Kiel - Flensburg) 16:55 Spænski boltinn (Barcelona - Levante) 18:50 Spænski boltinn (Atl. Bilbao - Real Madrid) 22:50 NBA 2006/2007 - Regular Season (Miami - Chicago) Útsending frá leik meistara Miami Heat og Chicago Bulls í úrslitakeppni NBA körfuboltans. 00:50 Meistaradeild Evrópu í handbolta (Kiel - Flensburg) 06:00 How to Kill Your Neighbor´s D (Hundadauði) 08:00 The Full Monty (Með fullri reisn) 10:00 Dirty Dancing: Havana Nights (Í djörfum dansi: Havananætur) 12:00 The prince and me (Prinsinn og ég) 14:00 How to Kill Your Neighbor´s D 16:00 The Full Monty 18:00 Dirty Dancing: Havana Nights 20:00 The prince and me 22:00 Bad Apple (Skemmt epli) 00:00 Possible Worlds (Hulduheimar) 02:00 Angels Don´t Sleep Her (Englar sofa ekki hér) 04:00 Bad Apple stöð 2 - bíó sýn 10:50 Að leikslokum (e) 11:50 Liðið mitt (e) 12:50 Everton - Man. Utd. (frá 28. apríl) 14:50 Arsenal - Fulham (beint) 17:00 Ítölsku mörkin (e) 18:25 Ítalski boltinn 20:30 Arsenal - Fulham (frá í dag) 22:30 Ítalski boltinn (frá í dag) 00:30 Dagskrárlok 16:20 Da Ali G Show 16:50 Dirty Dancing 17:45 Trading Spouses (e) Nokkrar fjölsky- ldur taka sig til og prófa nýtt líf. Er líf þeirra ekki nógu gott eða eru þau vanþakklát? 18:30 Fréttir 19:00 KF Nörd (15:15) (KF Nörd) 19:45 My Name Is Earl 2 - NÝTT (e) 20:15 The Nine (e) 21:05 Dr. Vegas (e) 22:00 Kingdom Come (Loksins dauður) Gamanmynd um hina skrautlegu Slocumb- fjölskyldu. Þegar illmennið Bud deyr saknar hans enginn. Ekkjan Raynelle sér fram á skárri daga og kannski taka börnin hennar sig á. Annar sonurinn er atvinnuleysingi sem heldur framhjá konunni sinni en hinn glímir við áfengisvandamál og ófrjósemi. Dóttirin berst við átsýki og fátt fallegt er varla hægt að segja um frændfólk þeirra. Við dauða Buds koma þau saman og takast á við tilveruna með sínum einstaka hætti. Aðalhlutverk: Ll Cool J, Jada Pinkett Smith, Vivica A. Fox, Loretta Devine Leikstjóri: Doug McHenry. 2001. Bön- nuð börnum. 23:35 Sirkus Rvk (e) 00:05 Da Ali G Show 00:35 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV siRKus sKjáR spoRt Rome Spennandi þáttaröð sem segir sögu Rómaveldis á átakanlegan og spennuþrunginn hátt. Nú er komið að annarri þáttaröð þessara dýrustu og flottustu sjónvarpsþátta sem gerðir hafa verið en ekkert hefur verið til sparað við að gera hana sem áhrifamesta. Í lok síðustu þáttaraðar var Júlíus Sesar veginn en hvað verður nú um Brútus? Stöð 2 kl 22.00 ▲ sunnudagur föStudagur laugardagur Sunnudagur Það er allt of sjaldan sem maður sér áhugavert ís-lenskt sjónvarpsefni. Það er nóg framboð af íslensku útvarps- efni - eðli málsins samkvæmt, en af einhverjum undarlegum ástæð- um er eina almennilega íslenska sjónvarpsefnið fréttir Ríkissjón- varpsins, Sjálfstætt fólk og Lott- óið - sem reyndar er löngu orðið klassískt. Hversvegna eru hér á Íslandi ekki framleiddir almenni- legir leiknir sjónvarpsþættir? Og þá á ég við alvöru drama- og spennuþætti. Það er svosem alltaf eitthvað framleitt af misfyndnu grínefni og lekkerum heimsókna- þáttum sem eiga að svala forvitni áhorfenda um hagi náungans. En það er risastórt gat á mark- aðnum sem íslenskt drama- og spennuefni ætti að fylla. Ég vil sjá íslenskt CSI. Með vellandi innyfl- um og krembrúnum reykvískum meinatæknum sem munar ekki um að yfirheyra bófa samhliða plóðprufum og DNA-rannsókn- um í flýtimeðferð. Þessir þættir gætu til dæmis heitið RLR. Svo vil ég sjá hjartastoppandi spennu- tryllingsþætti þar sem Þröstur Leó, í gervi varðstjóra í Víkinga- sveitinni, kæmi í veg fyrir sams- æri norskra öfgamanna (hverra forsprakki væri leikinn af Agli Ól- afssyni) um að steypa ríkisstjórn- inni á einum sólarhring. Forseta- dramað Bessastaðastofa þar sem hulunni er svipt af pólitískum vél- arbrögðum í austurálmu forseta- skrifstofunnar... -möguleikarn- ir eru óþrjótandi og eftirfarandi titlar eru aðeins örfáir þeirra sem manni detta í hug sísvona: Slysó, Veiðieftirlitið, Baráttan um Dreka- svæðið, Samkeppnisstofnun og svo framvegis. Hvernig væri nú , sérstaklega í ljósi nýgerðs samn- ings menntamálaráðuneytisins og RÚV, að hefja þegar framleiðslu íslensks sjónvarpsefnis sem fólk nennir að horfa á? Ekki meira gamalmennagrín, ekki fleiri við- talsþætti við listamenn, ekki fleiri innlit, ekki fleiri útlit - heldur meiri spennu og meira drama! næst á dagskrá sunnudagurinn 29. apríl Guðmundur Pálsson vill almennilegt íslenskt drama- og spennuefni í sjónvarpið Gilzenegger Gæti til dæmis leikið meinatækni í spennuþáttaröðinni RLR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.