Fréttatíminn - 10.12.2010, Blaðsíða 22

Fréttatíminn - 10.12.2010, Blaðsíða 22
H ugmyndin á bak við Moda Operandi er einföld. Innan 48 klukkustunda eftir að fatalína hefur verið sýnd á tískusýningu geta meðlimir vefsíðunnar moda­ operandi.com pantað sér þau föt, skó eða fylgihluti sem hugurinn girnist. Þeir borga 50 prósent af verðinu við pöntun og fá svo vör­ urnar sendar um það bil fjórum mánuðum síðar. Það er um það bil tveimur mánuðum fyrr en nú tíðkast því fatnaðurinn sem er til sýnist á sýningarpöllunum fæst yfirleitt ekki fyrr en hálfu ári síðar í verslunum. Hámenntaður lögfræðingur Hugmyndafræðingur og einn af eigendum Moda Operandi er Ás­ laug Magnúsdóttir, sem býr og starfar í New York. Áslaug er með lögfræðigráður frá Háskóla Ís­ lands og bandaríska háskólanum Duke og MBA­gráðu frá Harvard. Hún starfaði um hríð fyrir Baug í London, þar sem Mosaic Fas­ hion var meðal helstu verkefna hennar, en hefur verið í New York frá 2006 þar sem hún hefur unnið fyrir ýmis fyrirtæki tengd fram­ leiðslu, markaðssetningu og sölu á tískuvarningi Áslaug segir að hún hafi lengi haft áhuga á tískugeiranum og hún hafi loks fengið tækifæri til að sameina hann og viðskiptaáhug­ ann þegar hún var hjá Baugi. „Ég hef mjög gaman af að vinna med hönnuðum og skapandi fólki og tískuheimurinn gerir mér ein­ mitt kleift að vera í nánu samstarfi við marga ótrúlega hæfileikaríka hönnuði.“ Áður en Áslaug stofnaði Moda Operandi vann hún hjá Gilt Noire, sem rekur meðal annars vefsíðu þar sem ýmsar lúxusvörur eru til sölu. Hún var líka um hríð ráð­ gjafi hjá Marvin Traub Associates og stofnaði með þeim fjárfest­ ingarfyrirtækið TSM Capital, sem Stofnar eigið sprotafyrirtæki í tískuheimi New York Áslaug Magnúsdóttir býr og starfar í New York. Í byrjun næsta árs verður opnuð hjá nýju fyrirtæki hennar, Moda Operandi, vefsíða þar sem hægt verður að panta hátískufatnað frá mörgum af þekktustu hönnuðum heims innan við tveimur sólarhringum eftir að hann birtist á tískusýningarpöllunum. The Wall Street Journal Birti stóra grein um Moda Operandi og viðtal við Ás- laugu í síðustu viku. Meðal samstarfsfólks Áslaugar Andre Benjamin Þekktastur sem annar helmingur Outkast. Hefur verið einn af best klæddu mönnum tónlistarheimsins um árabil. Setti eigin fatalínu, Benjamin Bixby, á markað fyrir tveimur árum. 22 viðtal Helgin 10.-12. desember 2010
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.