Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.01.1984, Side 31

Læknablaðið - 15.01.1984, Side 31
LÆKNABLADID 23 I. Hreinlega afhöggvin eða afskorin hönd eða handarhluti gefur bezta ágræðslu- möguleika. II. Kramin hönd eða handarhluti: Lítil von til þess að ágræðsla takist, undantekning er pó ef marið er á svo mjóu belti á áverkastaðnum, að hægt er að fjarlægja pað. III. Afslitinn handarlimshluti: Lítill möguleiki á ágræðslu nema limurinn sé styttur veru- lega. Petta sakir pess, að sköddun á æðum, sérstaklega innra þeli (intima) nær oft langt út fyrir sárið sjálft. Forsenda pess, að koma megi á varanlegri blóðrás er sú, að innra pelið sé óskaddað. Ennfremur hafa tognunaráverkar yfirleitt orðið á löngum kafla á taugum í pessum tilvikum. Talið er pó, að reyna megi að endurtengja afslitinn pumal með sérstakri tækni. IV. Handarlimshlutinn skaddaður á fleiri en einum stað. í pessum tilfellum er lítil von um árangursríka ágræðslu pó dæmi séu til slíks. Pótt áverki virðist við fyrstu sýn vel fallinn til ágræðslu, er engan veginn víst, að hún sé möguleg. Petta á ekki sízt við um fingur en par er skipan bláæða mjög einstaklingsbundin og oft finnast par ekki tengjanlegar æðar. Úr pessu grundvallaratriði fæst ekki skorið fyrr en æðarnar hafa verið kannaðar í smásjá og pá fyrst er hægt að taka afstöðu til pess endanlega, hvort reyna beri ágræðslu. Sam- ansöfnuð reynsla liðinna tveggja áratuga hefur leitt til pess, að menn eru sammála um meginatriðin, pegar meta skal hvort reyna skuli ágræðslu eða ekki. Helztu ábendingar: a) Pumalfingur ofan við millikjúkulið. b) Einn eða tveir af hinum fingrunum, par sem tveir eða fleiri hafa höggvizt af um efri millikjúkuliðinn eða jafnvel miðkjúku. c) Hönd af tekin um lófa. d) Hönd af tekin um úlnlið. Pegar ofar dregur fara ágræðsluábendingar að verða óvissari. Hjá ungu fólki og börnum kemur ágræðsla pó til álita a.m.k. upp að olnboga og jafnvel upp fyrir hann sbr. framan- ritað. Mjög óhreinn áverki dregur úr líkum á árangri. Ekki er rétt að græða á staka fingur nema pumal, börn hugsanlega undanskilin. Stakur ágræddur fingur getur orðið sjúklingi fremur til trafala en ávinnings. Hafi handarhlutinn ekki verið kældur pýðir ekki að reyna ágræðslu eftir 6 stundir. Ef ágræðsla sýnist geta orðið til ávinnings er fyrsta meðferðin í pví fólgin að kæla höndina eða handarhlutann (líkamshlutann), helzt niður í 2°C á slysstað eða sem fyrst eftir slysið. Með pessu móti er hægt að lengja pann tíma mjög, sem til ráðstöfunar er til ágræðslu eða allt upp í 24 stundir jafnvel lengur. Kælingin er bezt gerð með pví að setja ísmola í plastpoka, gjarnan tvöfaldan eða örugglega vatnspéttan og vefja utan um blóðrásarlausa hlutann eftir að grófustu óhreinindin hafa verið strokin af sárbörmum og sótthreinsuð grisja, gjarnan vætt í saltvatni, lögð að sárinu. Varast ber að láta ís eða ósalt vatn komast í sárið. Yfirleitt er hægt að stöðva blóðrás í nær- stúfnum með pví að styðja grisju við sárið um stund eða par til æðarnar hafa dregizt saman en óheppilegt er að loka peim með æðatöng eða hnýta fyrir pær. Rétt er að gefa sjúklingi fúkalyf í upphafi og auk pess vökva í æð. Þar sem sjúklingur hefur misst nokkuð blóð er æskilegt að bæta úr blóðmissinum sem fyrst. Lost dregur úr ágræðslumöguleikum. Að pessum undirbúningi loknum er rétt að flytja sjúkling á sjúkrahús, par sem möguleiki er á að framkvæma ágræðslu eða kanna nánar möguleika á henni. Þar sem mikil reynsla er fengin af ágræðslu handa og handarhluta telja menn sig á síðari árum geta haldið lífi í 90-97 % af ágræðslum. Sumir gefa upp nokkru lægri tölur. Markmiðið er að ágræddi hlutinn verði sjúklingi til ávinnings, ekki aðeins að hann haldi lífi. Margir pættir valda pví, að yfirleitt er ekki hægt að meta árangur með tilteknum mæling- um eða gefa hann upp í tölum, miklu fremur í almennri lýsingu. Menn eru sammála um, að pað sem hindrar góðan árangur öðru fremur sé samvöxtur sina og pá fyrst og fremst beygisina við umhverfi sitt. Ennfremur er liðkreppa, fyrst og fremst í efri millikjúkulið- um fingra lítt leyst vandamál. Tilfinning verðar í bezta lagi svipuð og eftir aðrar taugatengingar og er háð peim meginreglum, sem par um gilda. Sumir telja kulvísi algenga. í einstaka tilfellum koma fram taugaverkir eða illpoiandi viðkvæmni, jafnvel svo, að nema hefur purft burtu ágrædda

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.