Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.01.1984, Qupperneq 66

Læknablaðið - 15.01.1984, Qupperneq 66
48 LÆKNABLADID Félag íslenskra lækna í Svípjóð (FÍLÍS) hefur tvívegis áður gert könnun á námi og störfum félagsmanna sinna og er umrædd könnun pví sú priðja. Náðst hefur til yfir 90 % af starfandi íslenskum læknum í Svípjóð og er pað svipað hlutfall og í fyrri könnunum. Þegar niðurstöður eru bornar saman kemur í ljós, að fjöldi lækna hefur minnkað nokkuð miðað við 1981, jafnframt pví sem sérfræð- ingum hefur fjölgað að mun (tafla I). Af dval- artíma í Svípjóð má ráða, að flutningur ís- lenskra Iækna til landsins hefur minnkað tals- vert. Þannig fluttust 25-30 læknar árlega til Sví- pjóðar á árunum 1976-79, en 15-20 læknar á árunum 1980-82. Þegar nánar er að gætt má sjá, að fækkun lækna í námi í heimilislækning- um hefur orðið langmest eða 18, en samanlögð fækkun í öllum öðrum sérgreinum nemur fimm læknum. Ýmsar ástæður geta komið til greina. Eitthvað hefur prengst á markaðnum í Svípjóð, en ósennilegt er, að pað hafi veruleg áhrif, pví flestir byrja í afleysingastöðum og pær er hægt að fá á flestum stöðum. Eitthvað mun sótt til annarra landa, en samkvæmt upplýsingum (3) vart fleiri en 2- 3 á ári. Fimm læknar hafa síðustu tvö ár fengið skipun í stöður heilsugæslulækna án pess að hafa sérfræðiréttindi í greininni (3), en pað er samkvæmt íslenskri reglugerð ekki enn orðið skilyrði. Síðast en ekki síst hefur svokölluðum námsstöðum við sjúkrahús hérlendis fjölgað mjög á síðastliðnum áratug og hefur aukn- ingin orðið einna mest hér á íslandi af Norð- urlöndunum (3). Líklegt er, að umtalsverður fjöldi lækna taki nú fyrri hluta sérnáms í stöðum af pessu tagi hér á landi, og í sumum tilfellum allt sérnámið, er pá um að ræða heimilislækningar. Nokkrir einstaklingar fá væntanlega viður- kenningu næstu ár á grundvelli framhalds- náms á íslandi, en geta verður pess, að peir verða samkvæmt núgildandi reglum að hafa skrifað viðurkennda ritgerð, en sem kunnugt er á petta ekki við um pá lækna sem fengið hafa sérfræðiviðurkenningu á hinum Norð- urlöndunum. Fjölgun íslenskra sérfræðinga í Svípjóð má skýra fyrst og fremst með harðnandi markaði á íslandi. Átta læknar segjast væru fluttir, ef staða hefði fengist, og meiri svartsýni gætir meðal svarenda á atvinnuhorfum. Þannig telja aðeins 7 % horfur góðar á íslandi miðað við 24 % árið 1981 og 36 % töldu horfur slæmar miðað við 29 % árið 1981. Þeir læknar sem setjast að í Svípjóð taka pá ákvörðun seint, langflestir hafa verið yfir 15 ár í landinu og fjöldi peirra hefur ekki aukist að marki frá 1981. Þó ber pess að geta, að peir sem ekki svara í könnuninni hafa dvalið mun lengur en hinir. Eins og fyrr segir eru til áætlanir um læknafjölda og læknapörf í nágrannalöndum okkar og taka pær til allt að 20 ára fram í tímann. Af pessari könnun má ráða, að ekki sé vanpörf á slíkum áætlunum á íslandi. Benda má á, að enginn er í námi í geðlækningum, atvinnusjúkdómum, félagslækningum, húð- og kynsjúkdómum, líffærameinafræði eða smit- sjúkdómum, en hins vegar margir í greinum sem að flestra mati eru núna nánast fullsetnar, að minnsta kosti sé gert ráð fyrir, að sérfræð- ingar I viðkomandi greinum komi heim á næstu árum. Má par helst nefna kvensjúk- dóma, bæklunarlækningar og geislagreiningu. Vonandi eru opinberar áætlanir um pörf á læknismenntuðum mönnum ekki langt undan. HEIMILDIR 1) Handbók lækna 1983. Læknablaðið mars 1983. 2) Sveinn Magnússon: íslenskir læknar í Svípjóð 1981, Læknablaðið 9. tbl. 1981. 3) Skrifstofa landlæknis, upplýsingar júní 1983.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.