Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.1984, Blaðsíða 38

Læknablaðið - 15.02.1984, Blaðsíða 38
Bromhexin Viscolyt öndunarfæríssjúkdómar með seigri slímmyndun. Abendingar: Langvarandi berkjubólga, berkjubólga meö lungnaþani og berkjuútvíkkanir (bronchiectasis) meö seigri slim- myndun. Lyfiö má einnig nota við barkaskurö (tracheo- tomiu) og hjá fólki, sem orðið hefur fyrir áverka á brjóst- kassa, sé um seiga slímmyndun í loftvegum að ræoa. Frábendingarog varúö: Gæta ber varúðar við notkun lyfsins hjá sjúklingum með magasár eða astma, þar eð lyfið getur gert þessa sjúk- dóma verri. Varast ber að nota lyfið, ef blóð er í hráka. Skammtastærðir handa fullorðnum: Venjulegur skammturer 8-16 mg þrisvarsinnum ádag. Skammtastærðirhanda börnum: Börn eldrí en 10 ára: Venjulegur skammtur er 10 ml af mixtúru (8 mg) þrisvar sinnum á dag. Börn 6-10 ára: Venjulegur skammtur er 2,5-5 ml af mixtúru (2-4 mg) þrisvar sinnum á dag. Börn 1-5 ára: Venjulegur skammtur er 2 ml af mixtúru (1,6 mg) þrisvar sinnum á dag. Pakkningar: Mixtúra 0,8 mg/ml 100 ml Töflur 8 mg 25 stk Mixtúra 0,8 mg/ml 250 ml Töflur 8 mg 50 stk Töflur8mg 100stk Töflur 8 mg 10 x 100 stk Einkaumboð á Íslandi: PHARMACO H/F, Hörgatúni 2,210 GARDABÆR A/S GEA, Kaupmannahöfn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.