Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.1984, Blaðsíða 52

Læknablaðið - 15.02.1984, Blaðsíða 52
82 LÆK.NABLADID Table II. Statistical significance of differences between serum concentrations attained by doses 25, 50 and 100 mg of hct at a given time. h 25 mg vs. 50 mg 25 mg vs. 100 mg 50 mg vs. 100 mg t P< s t P< s t P< s 0 0.5 3.00 0.02 s 2.19 >0.05 NS 0.04 >0.05 NS 1 3.44 0.01 s 3.74 0.01 s 1.71 >0.05 NS 1.5 3.87 0.01 s 3.92 0.01 s 1.60 >0.05 NS 2 5.76 0.001 s 5.40 0.001 s 3.26 <0.01 S 3 6.66 0.001 s 6.75 0.001 s 5.50 <0.001 S 4 3.91 0.01 s 5.26 0.001 s 4.83 0.001 S 6 2.64 0.05 s 16.20 0.001 s 5.67 0.001 S 9 2.08 >0.05 NS 7.76 0.001 s 5.22 0.001 S 12 2.13 >0.05 NS 13.79 0.001 s 8.78 0.001 s 24 2.17 >0.05 NS 7.65 0.001 s 9.27 0.001 s DF = 9. S = signifikant. NS = not significant. marktækur munur á 50 og 100 mg töflum (tafla II). Flatarmál undir meðalferlum þessara þriggja skammta var reiknað eftir »trapezoi- dal« reglu (tafla III). Helmingunartími hct var reiknaður með »linear regression analysis« og reyndist vera 7.5 klst. fyrir alla skammta (tafla IV). í töflu IV og mynd 2 eru sýndar niðurstöður um þvagræsiáhrif hct. Aðeins eru sýndar niðurstöður úr 24 klst. þvagsöfnun, en 12 tíma sýnin gáfu í aðalatriðum sömu mynd. Lægsti skammtur af hct (25 mg) gefur marktæka aukningu í útskilnaði á bæði vökva, kalíum og natríum. Sama gildir raunar um 50 og 100 mg skammta, en 50 mg skammtur gefur þó marktækt lægri svörun fyrir vökvaútskiln- að en 25 mg skammtur. Mestur útskilnaður fékkst við 100 mg skammt, bæði vökva-, natríum- og kalíumútskilnaður. Creatinine var mælt til að fá ábendingu um hvort þvagsöfnun væri fullkomin. Yfirleitt var gott samræmi milli einstaklinga, en creatinine útskilnaður var marktækt aukinn eftir 100 mg skammt. Petta var talið stafa af aukinni útskolun. UMRÆÐA Hámarksgildi, sem næst í sermi eftir 50 mg skammtinn (169 ng/ml) í þessari rannsókn, er ívið lægra en í fyrri rannsóknum (1, 8, 9) og í okkar rannnsókn koma hámarksgildin 1-2 klst. síðar. Til þessa liggja sennilega tvær ástæður. í áðurnefndum rannsóknum (1, 8, 9), voru töfl- urnar gefnar á fastandi maga, en í okkar rannsókn voru þær gefnar með morgunverði. Potassium excretion mmoles Sodium excretion mmoles
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.