Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.02.1984, Qupperneq 52

Læknablaðið - 15.02.1984, Qupperneq 52
82 LÆK.NABLADID Table II. Statistical significance of differences between serum concentrations attained by doses 25, 50 and 100 mg of hct at a given time. h 25 mg vs. 50 mg 25 mg vs. 100 mg 50 mg vs. 100 mg t P< s t P< s t P< s 0 0.5 3.00 0.02 s 2.19 >0.05 NS 0.04 >0.05 NS 1 3.44 0.01 s 3.74 0.01 s 1.71 >0.05 NS 1.5 3.87 0.01 s 3.92 0.01 s 1.60 >0.05 NS 2 5.76 0.001 s 5.40 0.001 s 3.26 <0.01 S 3 6.66 0.001 s 6.75 0.001 s 5.50 <0.001 S 4 3.91 0.01 s 5.26 0.001 s 4.83 0.001 S 6 2.64 0.05 s 16.20 0.001 s 5.67 0.001 S 9 2.08 >0.05 NS 7.76 0.001 s 5.22 0.001 S 12 2.13 >0.05 NS 13.79 0.001 s 8.78 0.001 s 24 2.17 >0.05 NS 7.65 0.001 s 9.27 0.001 s DF = 9. S = signifikant. NS = not significant. marktækur munur á 50 og 100 mg töflum (tafla II). Flatarmál undir meðalferlum þessara þriggja skammta var reiknað eftir »trapezoi- dal« reglu (tafla III). Helmingunartími hct var reiknaður með »linear regression analysis« og reyndist vera 7.5 klst. fyrir alla skammta (tafla IV). í töflu IV og mynd 2 eru sýndar niðurstöður um þvagræsiáhrif hct. Aðeins eru sýndar niðurstöður úr 24 klst. þvagsöfnun, en 12 tíma sýnin gáfu í aðalatriðum sömu mynd. Lægsti skammtur af hct (25 mg) gefur marktæka aukningu í útskilnaði á bæði vökva, kalíum og natríum. Sama gildir raunar um 50 og 100 mg skammta, en 50 mg skammtur gefur þó marktækt lægri svörun fyrir vökvaútskiln- að en 25 mg skammtur. Mestur útskilnaður fékkst við 100 mg skammt, bæði vökva-, natríum- og kalíumútskilnaður. Creatinine var mælt til að fá ábendingu um hvort þvagsöfnun væri fullkomin. Yfirleitt var gott samræmi milli einstaklinga, en creatinine útskilnaður var marktækt aukinn eftir 100 mg skammt. Petta var talið stafa af aukinni útskolun. UMRÆÐA Hámarksgildi, sem næst í sermi eftir 50 mg skammtinn (169 ng/ml) í þessari rannsókn, er ívið lægra en í fyrri rannsóknum (1, 8, 9) og í okkar rannnsókn koma hámarksgildin 1-2 klst. síðar. Til þessa liggja sennilega tvær ástæður. í áðurnefndum rannsóknum (1, 8, 9), voru töfl- urnar gefnar á fastandi maga, en í okkar rannsókn voru þær gefnar með morgunverði. Potassium excretion mmoles Sodium excretion mmoles

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.