Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.1984, Blaðsíða 22

Læknablaðið - 15.02.1984, Blaðsíða 22
64 LÆKNABLAÐIÐ BARNAVERND Hvað barnaverndina snertir, pá er bæði um forvarnarstarf (börn yngri en 5 ára) og lækn- ingar (börn yngri en 15 ára) að ræða. Kjölfesta hennar á að vera notkun hinna s.k. þyngd- arkorta (road-to-health card), par sem samein- ast á einu blaði almennar upplýsingar um barn- ið og fjölskyldu pess, pyngdarkúrfan og bólu- setningar. t>essi pyngdarkort eiga sér langa sögu í barnavernd próunarlandanna, og hafa tekið miklum breytingum með árunum. Mikilvægast er að kortin séu sem einföldust. Heppiiegast er síðan að mæðurnar geymi kortin á heimilum sínum. í reynd pýðir pað að engin skráning barnanna fer fram á heilsugæslustöðinni sjálfri utan barna sem teljast í sérstakri hættu. Notkun pyngdarkortanna er, pví miður, öll í skötulíki enn sem komið er hér í Bissau. Gerir pað hinn læknandi pátt starfsins erfiðari. Par er pví sérhvert barn eingöngu til meðferðar á ákveðnum tíma og rúmi án nokkurs samhengis við pað sem áður hefur gerst í lífi pess. FORVARNARSTARFIÐ Forvarnarstarfið felst í reglulegu eftirliti með proska barna yngri en 5 ára. Börnin eru viktuð og pyngd peirra skráð á línurit pyngdarkort- anna, helst mánaðarlega. Undirtónn starfsins er síðan heilbrigðisfræðsla. Það er einkennandi, að meðan börnin eru á brjósti pá vaxa pau mjög vel og eðlilega til 6-8 mánaða aldurs. í>á fer pyngdarkúrfan oft að falla og parna byrjar pví oft vegurinn til vannæringar. Að byrja að gefa barninu mat ásamt móðurmjólkinni er pví eitt hið mikil- vægasta í forvarnarstarfinu. Hér eru börnin iðulega eingöngu á brjóstamjólk 12-18 mán- uði, og flest börn fá einhverja móðurmjólk til 2- 3 ára aldurs. Vaxa sum börnin ótrúlega vel á brjóstamjólkinni einni sér, en önnur hafa orðið illa úti er brjóstagjöf er skyndilega hætt og fullorðinsmatur borinn á borð. Bólusetningar eru annar páttur forvarnar- starfsins. Eru pá mæðurnar hvattar til að koma með börn sín til sprautunar eftir pví sem við á. Heppilegast væri að gefa börnunum spraut- Sjúklingar bída pess ad komast ad í heilsugæslustöd í Bissau.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.