Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.02.1984, Qupperneq 22

Læknablaðið - 15.02.1984, Qupperneq 22
64 LÆKNABLAÐIÐ BARNAVERND Hvað barnaverndina snertir, pá er bæði um forvarnarstarf (börn yngri en 5 ára) og lækn- ingar (börn yngri en 15 ára) að ræða. Kjölfesta hennar á að vera notkun hinna s.k. þyngd- arkorta (road-to-health card), par sem samein- ast á einu blaði almennar upplýsingar um barn- ið og fjölskyldu pess, pyngdarkúrfan og bólu- setningar. t>essi pyngdarkort eiga sér langa sögu í barnavernd próunarlandanna, og hafa tekið miklum breytingum með árunum. Mikilvægast er að kortin séu sem einföldust. Heppiiegast er síðan að mæðurnar geymi kortin á heimilum sínum. í reynd pýðir pað að engin skráning barnanna fer fram á heilsugæslustöðinni sjálfri utan barna sem teljast í sérstakri hættu. Notkun pyngdarkortanna er, pví miður, öll í skötulíki enn sem komið er hér í Bissau. Gerir pað hinn læknandi pátt starfsins erfiðari. Par er pví sérhvert barn eingöngu til meðferðar á ákveðnum tíma og rúmi án nokkurs samhengis við pað sem áður hefur gerst í lífi pess. FORVARNARSTARFIÐ Forvarnarstarfið felst í reglulegu eftirliti með proska barna yngri en 5 ára. Börnin eru viktuð og pyngd peirra skráð á línurit pyngdarkort- anna, helst mánaðarlega. Undirtónn starfsins er síðan heilbrigðisfræðsla. Það er einkennandi, að meðan börnin eru á brjósti pá vaxa pau mjög vel og eðlilega til 6-8 mánaða aldurs. í>á fer pyngdarkúrfan oft að falla og parna byrjar pví oft vegurinn til vannæringar. Að byrja að gefa barninu mat ásamt móðurmjólkinni er pví eitt hið mikil- vægasta í forvarnarstarfinu. Hér eru börnin iðulega eingöngu á brjóstamjólk 12-18 mán- uði, og flest börn fá einhverja móðurmjólk til 2- 3 ára aldurs. Vaxa sum börnin ótrúlega vel á brjóstamjólkinni einni sér, en önnur hafa orðið illa úti er brjóstagjöf er skyndilega hætt og fullorðinsmatur borinn á borð. Bólusetningar eru annar páttur forvarnar- starfsins. Eru pá mæðurnar hvattar til að koma með börn sín til sprautunar eftir pví sem við á. Heppilegast væri að gefa börnunum spraut- Sjúklingar bída pess ad komast ad í heilsugæslustöd í Bissau.

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.