Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.1984, Blaðsíða 12

Læknablaðið - 15.02.1984, Blaðsíða 12
56 LÆK.NABLADIÐ % Mynd 2. Hlutfallsbreytingar 1970-1979 á fjölda sjúk- linga, sem lagðir voru á sjúkrahús vegna andlits- beinbrota, midað við fyrsta ár tímabilsins (samanber töflu I). vegar og miðandlitsbrot hins vegar, samanber einnig töflu I. Staðsetning brota Priðjungur brota varð á svæði processus condylaris, 28 % á corpus mandibulae, 20 % á angulus og 12 % í regio symphysis. Ramus mandibulae, processus coronoideus og proces- sus alveolaris voru sjaldnast brotin. Hægri hlið kjálkans var oftar brotin er sú vinstri eða í 53 % tilfella. Munaði þar mestu Tafla II. Kyndreifing og hlutfallstídni brota á kjálka og miðandliti. Kjálki miðandlit Miðandlit --------------- N N N N % Karlar ........ 131 29 312 472 71 Konur .......... 68 10 113 191 29 Samtals 199 39 425 663 100 um fleiri brot á svæði angulus mandibulae í hægri hlið (tafla III). Aldurs- og kyndreiflng Svæðadreifing brota var svipuð hjá körlum og konum (tafla III). Við úrvinnslu á aldursdreifingu var sjúk- lingahópnum skipt í fimm ára aldursflokka til 30 ára aldurs. Pá tíu ára flokka til 70 ára aldurs, og sjúklingar 71 árs og eldri skipuðu einn flokk. í ljós kom, að brot á kjálka voru tíðust á aldrinum 16-20 ára, en sá aldurshópur var tiltölulega fjölmennastur, eða um 22 % efni- viðarins. Næst fylgja aldurshóparnir 21-25 og 26-30, par sem tíðnin var um 16 % í hvorum hópi. Fimmtíu og fimm af hundraði sjúklinga voru á aldrinum 16-30 ára. Undir 16 ára aldri verða rúmlega 10% brota og 7% eftir fimmtugsaldur (tafla IV). Hjá sjúklingum 15 ára og yngri voru brot staðsett á svæði processus condylaris í 42 % tilfella, en í eldri aldurshópum í 29 % tilfella. Hjá fólki yfir þrítugsaldri voru brot á corpus svæðum tíðari (35 %) en hjá sjúklingum undir 30 ára aldri (22 %). Brot á angulus mandibulae voru ívið tíðari (20 %) hjá sjúklingum yfir þrítugsaldri, en hjá yngri hópum (17 %). Hins vegar voru brot á svæði symphysis tíðari hjá yngri hópum (19 %), en eldri hópum (10 %) (tafla V). Tafla 111. Dreifing brota á kjálka hjá körlum og konum og eftir staðsetningu brota. --------------------- Karlar Konur Alls Hægri Vinstri -------------- -------------------- --------------- Svæði N N N % N % N % Proc. condylaris..................... 64 60 81 33 43 33 124 32.6 Proc. coronoideus .................... 4 2 6 2 — — 6 1.6 Ramus................................ 10 3 6 2 7 5 13 3.4 Angulus.............................. 48 29 51 21 26 20 77 20.3 Corpus .............................. 48 59 66 27 41 31 107 28.1 Symphysis ........................... 23 24 33 13 14 11 47 12.4 Proc. alveolaris ..................... 5 1 6 2 — — 6 1.6 Samtals 202 178 249 100 131 100 380 100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.