Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.02.1984, Page 12

Læknablaðið - 15.02.1984, Page 12
56 LÆK.NABLADIÐ % Mynd 2. Hlutfallsbreytingar 1970-1979 á fjölda sjúk- linga, sem lagðir voru á sjúkrahús vegna andlits- beinbrota, midað við fyrsta ár tímabilsins (samanber töflu I). vegar og miðandlitsbrot hins vegar, samanber einnig töflu I. Staðsetning brota Priðjungur brota varð á svæði processus condylaris, 28 % á corpus mandibulae, 20 % á angulus og 12 % í regio symphysis. Ramus mandibulae, processus coronoideus og proces- sus alveolaris voru sjaldnast brotin. Hægri hlið kjálkans var oftar brotin er sú vinstri eða í 53 % tilfella. Munaði þar mestu Tafla II. Kyndreifing og hlutfallstídni brota á kjálka og miðandliti. Kjálki miðandlit Miðandlit --------------- N N N N % Karlar ........ 131 29 312 472 71 Konur .......... 68 10 113 191 29 Samtals 199 39 425 663 100 um fleiri brot á svæði angulus mandibulae í hægri hlið (tafla III). Aldurs- og kyndreiflng Svæðadreifing brota var svipuð hjá körlum og konum (tafla III). Við úrvinnslu á aldursdreifingu var sjúk- lingahópnum skipt í fimm ára aldursflokka til 30 ára aldurs. Pá tíu ára flokka til 70 ára aldurs, og sjúklingar 71 árs og eldri skipuðu einn flokk. í ljós kom, að brot á kjálka voru tíðust á aldrinum 16-20 ára, en sá aldurshópur var tiltölulega fjölmennastur, eða um 22 % efni- viðarins. Næst fylgja aldurshóparnir 21-25 og 26-30, par sem tíðnin var um 16 % í hvorum hópi. Fimmtíu og fimm af hundraði sjúklinga voru á aldrinum 16-30 ára. Undir 16 ára aldri verða rúmlega 10% brota og 7% eftir fimmtugsaldur (tafla IV). Hjá sjúklingum 15 ára og yngri voru brot staðsett á svæði processus condylaris í 42 % tilfella, en í eldri aldurshópum í 29 % tilfella. Hjá fólki yfir þrítugsaldri voru brot á corpus svæðum tíðari (35 %) en hjá sjúklingum undir 30 ára aldri (22 %). Brot á angulus mandibulae voru ívið tíðari (20 %) hjá sjúklingum yfir þrítugsaldri, en hjá yngri hópum (17 %). Hins vegar voru brot á svæði symphysis tíðari hjá yngri hópum (19 %), en eldri hópum (10 %) (tafla V). Tafla 111. Dreifing brota á kjálka hjá körlum og konum og eftir staðsetningu brota. --------------------- Karlar Konur Alls Hægri Vinstri -------------- -------------------- --------------- Svæði N N N % N % N % Proc. condylaris..................... 64 60 81 33 43 33 124 32.6 Proc. coronoideus .................... 4 2 6 2 — — 6 1.6 Ramus................................ 10 3 6 2 7 5 13 3.4 Angulus.............................. 48 29 51 21 26 20 77 20.3 Corpus .............................. 48 59 66 27 41 31 107 28.1 Symphysis ........................... 23 24 33 13 14 11 47 12.4 Proc. alveolaris ..................... 5 1 6 2 — — 6 1.6 Samtals 202 178 249 100 131 100 380 100

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.