Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.1984, Blaðsíða 14

Læknablaðið - 15.02.1984, Blaðsíða 14
58 LÆKNABLADIÐ Mynd 3. Svædatídni 260 brota í tenntum og 72 brota í tannlausum kjálkum. (48 brot í hálftenntum kjálkum eru ekki talin med). Ástand brota Eitt hundrað sextíu og átta brot (44 %) voru greind vera opin, 205 brot (54 %) lokuð og 2 % mölbrot par sem eitt brotanna var opið (tafla VIII). Á svæði symphysis voru 94 % brota opin, 70 % á svæði corpus mandibulae og 57 % á svæði angulus. Tvö brot á precessus condylaris voru greind opin, annað peirra inn í meatus acusticus externus en hitt var opið gegnum svöðusár á vanga. í pví tilfelli var einnig opið inn á brot á processus coronoideus. Meðferð brota I 60 % tilfella voru brot á kjálka meðhöndluð »óblóðugt«, p.e.a.s. að ekki var farið inn á pau með skurðaðgerð, heldur voru pau meðhöndl- uð á pann hátt, að vírum eða stálbörrum var komið fyrir á tönnum eftir processus alveola- ris kjálkanna og peir báðir tengdir í réttu biti. í 24 % tilfella var framkvæmd skurðaðgerð, par sem brotendar voru tengdir með vírum eða málmplötum og skrúfum. Í helmingi peirra tilfella var einnig gerð samtenging kinnkjálka (maxilla) og kjálka (mandibula — fixatio inter- maxillaris). Um helmingur allra brota á corpus mandibulae var meðhöndlaður pannig og rúm- ur priðjungur brota á svæði angulus. í tólf af hundraði brota var engin aðgerð framkvæmd, en hvíld fyrirskipuð og fljótandi fæði. í nokkrum tilfellum hálftenntra og tann- lausra sjúklinga voru gervitennur peirra not- aðar til festinga og spelkunar brota á pann hátt, að vírað var kringum kjálkann og gervigóm sjúklings framan og aftan brotstaða (tafla IX). UMRÆÐA Engin ein skýring er á mjög aukinni tíðni brota á kjálka árin 1974 og 1975. Ljóst er pó, að mestu sýnist ráða meiri slysatíðni hjá körlum vegna líkamsárása, eftir umferðarslys og fall af ýmsu tagi. Hlutfall kvenna af sjúklingahópnum, 33 %, er hærra en sést hefur í öðrum rannsóknum frá Evrópu og Bandaríkj- unum, en par hefir tíðni hjá konum verið skráð á milli 18 % og 27 % (3, 4, 5). Helstu orsakir brota á kjálka eru pær sömu hjá báðum kynjum, sem er mjög óvenjulegt, p.e. líkams- meiðingar og umferðarslys. Kjálkabrot af völdum líkamsárása hjá konum eru miklu algengari hér á landi en nokkurs staðar hefur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.