Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.1984, Blaðsíða 13

Læknablaðið - 15.02.1984, Blaðsíða 13
LÆKNABLADID 57 Áhrif tanna/tannleysis Kjálkinn var tannlaus í 19 % tilfella. Almennt dreifðust brot á kjálka marktækt mismunandi í tenntum og ótenntum (p< 0.001), (mynd 3). Hlutfallstíðni brota á corpus mandibulae var 23 % í tenntum en 46 % í tannlausum kjálkum (p< 0.001) Einnig var marktækur munur á tíðni brota á svæði processus condylaris í tenntum (37 %) og tannlausum kjálkum (18 o/o), (p < 0.01). Orsakir brota Slagsmál og líkamsárásir ollu 45 % allra brota á kjálka, umferðarslys 23 % og fall af ýmsu tagi 14 % brota (tafla VI). Brot á kjálka dreifðust marktækt breytilega eftir orsökum slysa (p< 0.001). Slagsmál og líkamsárásir ollu umtaisvert fleiri brotum á angulus mandibulae (70 %) og corpus (53 %) heldur en á processus condylaris (30 %) og symphysis (34 %). Mölbrot voru fá og voru öll á angulus og corpus svæðum eftir umferðarslys. Pegar kjálkinn var þríbrotinn var orsökin tíðast umferðarslys eða í 47 af hundraði tilfella (tafla VII). Einbrot/margbrot Eitt hundrað og fimmtán sjúklingar, eða lið- lega 48 af hundraði sjúklingahópsins, hlutu einbrot á kjálkanum, 105 sjúklingar (44 %) tvíbrot og 17 sjúklingar (7 %) þríbrot. Einn sjúklingur var fjórbrotinn á kjálka. Samtals voru því í efniviðnum 115 ein- brotnir og 123 margbrotnir (tafla VII). í báðum þessum hópum voru brot á processus condylaris tíðust (33 %) (mynd 4). Hlutfall brota á angulus mandibulae var helmingi hærra hjá einbrotnum (24 %), en hjá margbrotnum (12 %). Dreifing brota á corpus mandibulae var svipuð hjá ein- og margbrotnum. Hins vegar voru brot á svæði symphysis tíðari í marg- brotnum kjálkum. Ramus-brot voru mun tíðari í margbrotnum kjálkum (10%), heldur en einbrotnum (3%). Að samanlögðu voru í efniviðnum 237 sam- tíma brot í gagnstæðum hliðum hjá 109 sjúk- lingum og 28 tvíbrot í sömu hlið hjá 14 sjúk- lingum. í báðum hópum voru brot á processus condylaris tíðust og þeim næst brot á corpus mandibulae. Af gagnstæðum brotum (contralateral frac- tures) voru samtíma brot á corpus og proces- sus condylaris tíðust, eða 29 tilfelli, og því næst brot beggja vegna á processus condylaris, eða 18 tilfelli. í heiming tilfella, þar sem báðir processus condylaris voru brotnir, var einnig um að ræða brot á corpus eða symphysis. Tafla IV. Innlagðir sjúklingar með brot á kjálka. Dreifing eftir aldurshópum og kyni. Aldurshópar Alls <5 6-10 11-15 16-20 21-25 26-30 31-40 41-50 51-60 61-70 70+ N % Karlar ......................... 3 6 5 40 25 29 27 14 7 4 - 160 67 Konur .......................... 2 3 5 13 12 10 19 8 4 1 1 78 33 Samtals 5 9 10 53 37 39 46 22 11 5 1 238 100 Tafla V. Dreifing 380 brota á kjálka eftir aldri sjúklinga og staðsetningu brota. Aldurshópar <15 16-30 31-50 50 + Svæði N % N % N % N % Proc. condylaris .................................. 13 42 70 34 33 30 8 25 Proc. coronoideus ................................. — — 3 1 2 2 1 3 Ramus............................................... 1 3 7 3 3 3 2 6 Angulus ............................................ 3 10 49 24 17 16 8 25 Corpus ............................................. 6 19 49 24 42 38 10 31 Symphysis........................................... 8 26 25 12 11 10 3 10 Proc. alveolaris................................... — — 5 2 1 1 — — Samtals 31 100 208 100 109 100 32 100 Hundraðshlutar 8 % 55 % 29 % 8 %
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.