Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.02.1985, Page 21

Læknablaðið - 15.02.1985, Page 21
Címetidín. Fyrirbyggjandi langtíma meöferö: Ábendingar: Sársjúkdómur í skeifugöm og maga. Bólga í vélinda vegna bakflæðis (reflux oesophagitis). Zollinger-EIlison syndrome. Æskilegt er, að þessar greiningar séu staðfestar með speglun. Fyrirbyggjandi gegn sársjúkdómi í skeifugöm og maga (langtíma meðferð). Frábendingar: Ekki er ráðlegt að gefa lyfið vanfæmm eða mjólkandi konum nema brýn ástæða sé til. Aukaverkanir: Niðurgangur, vöðvaverkir, svimi, útþot. Gynaecomastia. Transaminasar í semm hafa fundist hækkaðir hjá nokkmrn sjúklingum. Milliverkanir: Címetidín eykur verkun nokkurralyfja, t.d. díkúmaróls, benzódíazepínlyfja,flogaveikilyfja, teófýllíns og betablokkara (própranólóls og metóprólóls en ekki atenólóls). Eiturverkanir: Eftir mjög stóra skammta geta sést eitmnareinkenni: Sljóleiki, meðvitundarleysi, bradycardia, munnþurrkur, ógleði. Meðferð: Magatæming. Lyfjakol. Symptómatísk meðferð. Skammtastærðir handa fullorðnum: Við sársjúkdómi í skeifugörn og maga: 200 mg þrisvar sinnum á dag með máltíðum og 400mg fyrir svefn. Má auka í 400 mg fjómm sinnum á dag. Meðferðin á að standa í a.m.k. 4 vikur, jafnvel þótt einkenni hverfi fyrr. Við reflux oesophagitis: Mælt er með því að gefa 400 mg fjórum sinnum á dag. Við Zollinger-Ellison syndrome: Skammtastærð getur orðið allt að 2 gá dag.Fyrirbyggjandi gegnsársjúkdómiískeifugörn ogmaga (langtímameðferð): 400 mgfyrir svefn eða ef þörf krefur 400 mg að morgni og fyrir svefn. Athugið: Skammtastærðir verður að minnka, ef um skerta nýrnastarfsemi er að ræða. Lyfið er ekki ætlað börnum. A Pakkningar: Æ Töflur200mg: 50stk., lOOstk. #D Töflur400 mg: 50 stk., 100 stk. DELTA' REYKJAVÍKURVEGI 78 221 HAFNARFJÖRÐUR

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.