Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.02.1985, Qupperneq 57

Læknablaðið - 15.02.1985, Qupperneq 57
LÆKNABLAÐID 37 regional strategy, to be reached by the year 2000. Equally important as an expression of a political will for effective change is the decision, already mentioned, by Member States to establish permanent machinery for monitoring and evaluating progress towards health for all in each country. The adoption by the thirty-fourth session of the Regional Committee of a list of regional health for all indicators and of a concrete health for all plan of action will further strengthen this commitment. The process could even culminate later in the adoption by all Member States of a Regional Health Charter as a means of further heightening the feeling of shared responsibility for trying to fulfil certain basic human aspirations and thus further intensifying efforts for peaceful cooperation. NABLAÐIÐ THE ICELANDIC MEDICAL JOURNAL Læknafélag íslands og Læknafélag Reykjavíkur 71. ARG. — FEBRÚAR 1985 HEILBRIGÐIER RÉTTUR HVERS MANNS Á þingi Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinn- ar vorið 1977 var samþykkt, að megin markmið ríkisstjórna og WHO í samfélagsleg- um efnum á komandi áratugum skúli vera að stuðla að því að allir menn verði svo heil- brigðir, að þeir fái notið sín félagslega og efnahagslega. Árið eftir var haldin Alþjóðaráðstefnan um heilsugæzlu í Alma- Ata og þar staðfestu þjóðir heims, að heil- brigði er frumréttur hvers manns. Heilbrigði er skilgreind á sama hátt og er í stofnskrá WHO, sem Iíkamleg, andleg og félagsleg vellíðan og ekki aðeins firrð sjúkdóma eða hrumleika. Alþj óðaheilbrigðismálastofnunin hefir skorið upp herör gegn sjúkdómum og hvatt til að úrbætur séu gerðar í félags- og efna- hagsmálum undir slagorðinu: Health for all by the year 2000 — HFA 2000. f Evrópu hefir verið unnið ötullega að þessa máli. Á svæðisþingum hefir verið fjallað um nýjar leiðir og viðhorf og stofnunin hefir ráðfært sig við ýmis samtök og stofnanir. í desember síðastliðum var haldinn fundur í Kaupmanna- höfn með fulltrúum læknafélaga í Evrópu. Hér á undan birtist fyrri hluti plaggs, sem fjallar um stefnumörkun WHO fyrir Evrópu- svæðið til ársins 2000. í næsta tölublaði birtist síðari hlutinn, en þar eru sett fram markmið (regional targets), auk framkvæmdaáætlunar. Er efnið Ijósprentað úr málgagni danskra lækna (Ugeskr Læger 1984; 146: 3488-3502). Við athugun á markmiðum kemur í Ijós, að við höfum náð lengra en að miða við fámenn- ið, eins og stundum er gert, þegar miður fer. En betur má ef duga skal, og því hafa íslendingar gerzt aðilar að samvinnuverkefni Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar og nokkurra aðildarþjóða um forvörn og grei- ningu langvinnra sjúkdóma og eftirlit með þeim, sjá grein Páls Sigurðssonar hér í blaðinu (1983; 69: 217-233). í þeirri umræðu, sem nú fer fram um nýskipan heilbrigðismála í Evrópu, vega þungt áhrif WHO. Því er íslenzkum læknum hollt að hyggja að þvi, sem stofnunin lætur frá sér fara í þessum efnum. öb HEIMILDIR 1. Alma-Ata yfirlýsingin. Læknablaðið 1983; 69: 272- 4.

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.