Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.05.1985, Page 47

Læknablaðið - 15.05.1985, Page 47
Diclocil®/DicloxaciIlm Isoxazolylpenicillin til inngjafar gegn staphylococcasýkingnm. 80-90% af staphylococcus aureus stofnunum mynda þol gegn benz- ylpenicillin, og því er isoxazol- ylpenicillin fyrsti valkostur gegn staphylococcasýkingum. Diclocil hefur lægsta MlC-gildi innan flokksins og hefur mikla sýkladrepandi verkun. Diclocil er penicillinasaþolnasta isoxazolyepenicillinið. Skammtastærðir (normal dosering) p.o. 500 mg x 3 Nánast algert frásog lyfsins trygg- ir mikla þéttni þess í sermi. Gott frásog lyfsins tryggir lág- marks truflun á eðlilegri þarma- flóru. Ábendingar: Diclocil er samtengt penicillín- samband, sem er virkt gegn Gram-jákvæðum sýklum, m.a. penicillínasaþolnum staphylo- coccum og gegn blönduðum sýkingum af völdum pneumo- kokka eða streptokokka. Frábendingar: penicillín- ofnæmi. Skammtastærðir: Til inntöku Fullorðnir: 250-500 mg 3-4 sinn- um á dag. Gegn alvarlegum sýkingum má auka sammt upp í 4-6 grömm á sólarhring. Börn: 12,5-20 mg/kíló líkams- þunga skipt í 3-4 skammta á sólarhring, samsvarandi 250 mg 3-4 sinnum á dag. Þessa skammta má auka við lífshættulegar sýkingar. Aukaverkanir: Getur valdið ofnæmi (húðútbrot, kláði, lost (anaphylaxis). Óþægindi frá meltingarvegi, svo sem sveppa- gróður í munni og niðurgangur og ógleði koma fyrir. Pakkningar: Hylki 250 mg/50 og 100 stk. Hylki 500 mg/50 og 100 stk. Mixtúruduft: 12,5 mg/150 ml. Jtík STEFAN THORARENSEN HF Siðumúla 32,105 Reykjavík, sími 68 60 44

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.