Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.08.1986, Blaðsíða 4

Læknablaðið - 15.08.1986, Blaðsíða 4
Kaleorid Leo Kalii chloridum 13 Kaleorid® töflum er jafn mikið kalium og í 12 eplum! Eiginleikar: Kaleorid er forðatafla en i henni er kaliumklórðið jafnt dreift á smágötótt sigti, sem ekki leysist upp. Þetta þýðir að kaliumkloriðið leysist smám saman upp á leið sinni niður meltingarve- ginn og sigtið skilst út með saur. Með Þessu er komist hjá hárri staðbun- dinni þéttni kaliumklóriðs. Töflustyrkur: Hver forðatafla inniheldur 750 mg kaliumklorid ~ 10 mmól K. Töflurnar eru húðaðar. Ábendingar: Lyfið er notað til að bæta upp kaliumtap sjúklinga, sem taka sum þvagræsilyf og við hvers konar kaliumskorti. Frábendingar: Skert nýrnastarfsemi. Mæla þarf kalium- magn blóðvatns af og til meðan á meðferð stendur. Sérstakrar varúðar er þörf, ef sjúklingur tekur lyf, sem hefta kaliumút- skilnað. Skammtastærðir handa fullorðnum: 1,5-5 g daglega, háð kaliumtapi við- komandi sjúklings. Skammtastærðir handa börnum: Lyfið er ekki ætlað börnum. Pakkningar: 100 stk., 100 stk. x 10, 250 stk. L0VENS KEMISKE FABRIK Umboð á Íslandi: G. Olafsson h.f. Grensásvegi 8,128 Reykjavik Simi 84166

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.