Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.03.1989, Qupperneq 8

Læknablaðið - 15.03.1989, Qupperneq 8
82 LÆKNABLAÐIÐ að víðtækari könnun þarf að fara fram til þess að meta útbreiðslu hennar utan sjúkrahúsanna. Tvær spurningar verða áleitnar. Skapar þessi mikla útbreiðsla bakteríunnar hættu fyrir sjúklinga eða starfsfólk og ef svo er hvað er hægt að gera til þess að minnka hana? Fyrri spurningunni virðist fljótsvarað með jáyrði. Vitað er um sjö spítalasýkingar af völdum Legionella á Landspítala og Landakotsspitala og að minnsta kosti fimm sjúklinganna létust. Lungnabólgurannsóknirnar sem áður voru nefndar (1, 2) benda einnig til að svo sé. Hvað varðar starfsfólk sjúkrahúsa og hugsanlegt Legionella-smit hefur það ekkert verið kannað á íslandi, en samkvæmt erlendum rannsóknum virðist starfsfólk sjúkrahúsa ekki sýkjast af sjúklingum þegar faraldur gengur (11). Síðari spurningunni er erfiðara að svara. Reynsla annars staðar frá bendir til þess að erfitt sé að losna við bakteríuna að fullu og öllu þrátt fyrir aðgerðir eins og hækkun á hitastigi vatnsins upp í 70°C (12-14) eða klórbætingu (7, 9, 10, 15). Alltaf finnast afkimar í leiðslukerfinu eða gúmmíþéttingar og málmþynnur i krönum og sturtuhausum sem verða að gróðrarstíum, sem ekki er hægt að hreinsa með fyrrgreindum aðferðum. Bakteríum fækkar verulega eða þær hverfa um tíma, en innan nokkurra vikna eða mánaða sækir í gamla horfið. Ljóst er þó að full ástæða er til þess að reyna að halda útbreiðslu og magni Legionella í lágmarki þar sem sjúklingar með skertar varnir gegn sýkingum eru vistaðir. Með reglulegri upphitun á vatninu eða stöðugri klórbætingu er þetta e.t.v. mögulegt (15) einkum ef hafðar eru í huga sérstakar aðstæður hér á landi. Erlendis finnst Legionella einkum í upphituðu vatni sem erfitt er að klórbæta vegna þess hve klór er rokgjarn í heitu vatni. Hér á landi virðist bakterian einkum vera í köldu vatni og ætti ekki að vera vandkvæðum bundið að halda hæfilegri klórþéttni í því. SUMMARY An extensive, prospective study on pneumonia in the National University Hospital (Landspítalinn) (1) and Reykjavík City Hospital (Borgarspítalinn) (2) pointed to that Legionella spp. being a common cause of pneumonia in Iceland. These findings led to the current study on the distribution of Legionella spp. in the environment, especially in hospitals. Samples of water baths in laboratory units and from showerheads in many wards, were collected in three hospitals in Reykjavík: the University Hospital (98 samples), the Reykjavík City Hospital (27 samples) and Landakot (15 samples). Legionella pnenumophila serotype 1 was found in all the hospitals. In the University Hospital samples of water were also collected from staffquarters, from humidifiers for ventilation systems, from taps in all the wards, from the artificial kidney machines and finally from the cold water inlet for the hospital. This added up to a total of 145 samples and Legionella was found in one or more samples from all these places except the cold water inlet. All the strains found turned out to be L. pneumophila serotype 1. Nineteen water samples collected outside the hospitals did not contain Legionella. HEIMILDIR 1. Guðbjörnsson B, Þorsteinsson SB, Kristinsson KG, Einarsson EÞ, Friis-Möller A, Rechnitzer C, Blöndal Þ. Lungnabólga. Orsakir og gildi greiningaraðferða. Læknablaðið 1987; 73: 359-63. 2. Haraldsson Á, Kolbeinsson ÞB, Einarsson EÞ, Friis-Möller A, Rechnitzer C, Briem H. Adult Pneumonia in an Icelandic General Hospital. 1 handriti. 3. McDade JE, Shepard CC, Fraser DW, Tsai TR, Redus MA, Dowdle WR et. al. Legionnaires’ Disease: Isolation of a Bacterium and Demonstration of Its Role in Other Respiratory Disease. N Engl J Med. 1977; 297: 1197-203. 4. Edelstein PH. Control of Legionella in Hospitals. J Hosp Infect 1986; 8, 109-15. 5. Ribeiro CD, Burge SH, Palmer SR, Tobin JOH, Watkins ID. Legionella pneumophila in a hospital water system following a nosocomial outbreak: prevalence, monoclonal antibody subgrouping and effect of control measures. Epidem Inf 1987; 98, 253-62. 6. Dennis PJ, Taylor JA, Fitzgeorge RB, Bartlett CLR, Barrow GI. Legionella pneumophila in water plumbing systems. Lancet April 24, 1982, 949-51. 7. Fisher-Hoch SP, Bartlett CLR, Tobin JOH, Gillett MB, Nelson AM, Pritchard JE, Smith MG, Swann RA, Talbot JM, Thomas JA. Investigation and control of an outbreak of Legionnaires’disease in a district general hospital. Lancet, April 25, 1981, 932-6. 8. Gorman GW, Feeley JC. Procedures for the Recovery of Legionella from water. Developmental Manual, May 1982. U.S. Department of Health and Human Services, Public Health Service, Centers for Disease Control, Atlanta, Georgia 30333. 9. Dennis PJL, Wright AE, Rutter DA, Death JE, Jones BPC, Legionella pneumophila in aerosols from shower baths. J Hyg Camb 1984 93: 349-53. 10. Shands KN, Ho JL, Meyer RD, Gorman GW, Edelstein PH, Mallison GF, Finegold SM, Fraser DW. Potable Water as a Source of Legionnaires’ Disease. JAMA 1985; 253: 1412-16. 11. Marrie TJ, George J, Macdonald S, Haase D. Are health care workers at risk for infection during an outbreak of nosocomial Legionnaires’ disease? Am J Infect Control 1986; 14: 209-13. 12. Groothuis DG, Veenendaal HR, Dijkstra HL. Influence of temperature on the number of Legionella pneumophila in hot water systems. J Appl Bacteriol 1985; 59; 529-36.

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.