Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.03.1989, Page 9

Læknablaðið - 15.03.1989, Page 9
LÆKNABLAÐIÐ 83 13. Best M, Yu VL, Stout J, Goetz A, Muder RR, Taylor F. Legionellaceae in the Hospital Water Supply. Epidemiological Link with Disease and Evaluation of a Method for Control of Nosocomial Legionnaires’ Disease and Pittsburgh Pneumonia. Lancet, August 6,1983, p. 307-0. 14. Colbourne JS, Pratt DJ, Smith MG, Fisher-Hoch SP, Harper D. Water Fittings as Sources of Legionella pneumophila in a Hospital Plumbing System. Lancet, January 28, 1984, p. 210-13. 15. Helms CM et. al. Legionnaires’ Disease Associated with a Hospital Water System: A Cluster of 24 Nosocomial Cases Ann Intern Med 1983; 99: 172-8. Úthlutun styrkja úr: NORDISKINSULINFOND Samkvaemt samþykkt sinni styrkir INSÚ- LÍNSJÓÐUR NORÐURLANDA: a) Visindalegt tilraunastarf á sviðum lífeðlisfraeði. b) Kliniskt vísindastarf á sviöum innkirtla og metabolisma. Ekki eru veittir styrkir til ferða og ekki fyrir pungan útbúnað. Árleg úthlutun úr sjóðnum fer fram 19. ágúst 1989, en umsækjendum verður tilkynnt um styrkveitingu í lok ágústmánaðar 1989 Gert er ráð fyrir að úthlutunarupphæð só um 3 mil- i jónir danskra króna. Umsóknareyðublöð vegna úthlutunar á árinu liggja frammi á afgreiðsluskriftofu INSÚLÍNSJÓ- ÐUR NORÐURLANDA (Nordisk Insulinfonds) hjá NORDISKINSULINLABORATORIUM Niels Steensensvej 1 DK-2820 Gentofte, Danmörk Tlf. +45 1 68 01 68 lok. 2209 en þangað á einnig að senda umsóknir. Umsóknir eiga að vera komnar til ritara fyrir 31. mái 1989.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.