Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.1989, Blaðsíða 22

Læknablaðið - 15.03.1989, Blaðsíða 22
96 LÆKNABLAÐIÐ Tafla I. Keisaraskurðir á fslandi 1865 til 1930. 1. 2. 3. 4. 1865 1910 1911 1920 Heimahús Landakot Heimahús Landakot J. Hjaltalín o.fl. Matth. Einarsson St. Matthíason M. Einarsson Þröng grind Þröng grind Þröng grind Þröng grind Móðirin dó - barnið lifði 6 mán. Móðir og barn lifðu Móðir og barn lifðu Móðir lést eftir 6 daga upplýsingar ekki um barn 5. 1921 Akureyri St. Matthíasson Þröng grind Móðir og barn lifðu 6. 1922 Landakot Guðm. Magnússon Fæðingakrampi Móðir og barn lifðu 7. 1923 Landakot Matth. Einarsson Fæðingakrampi Móðir lést - ekki vitað um barn 8. 1923 Landakot Guðm. Thoroddsen Þröng grind Móðir og barn lifðu 9. 1924 Landakot Guðm. Thoroddsen Þröng grind Móðir lést á 6. degi 10. 1924 Hvammstangi Jónas Sveinsson 9 Móðir og barn lifðu 11. 1925 Landakot Guðm. Thoroddsen Þröng grind Móðir og barn lifðu 12. 1925 Heimahús Páll Kolka Fyrirsæt fylgja Móðir lifði - barn lést 13. 1926 Landakot Matth. Einarsson Þröng grind Móðir lést á 5. degi 14. 1927 Landakot Guðm. Thoroddsen Hríðatruflun Móðir lifði - ekki uppl. um barn 15. 1927 Landakot Guðm. Thoroddsen Fyrirsæt fylgja Móðir lést - ekki uppl. um barn 16. 1927 Akureyri St. Matthíasson Þröng grind Móðir og barn lifðu 17. 1929 ísafjörður Vilm. Jónsson Fyrirsæt fylgja Móðir og barn lifðu Tafla II. Landspitalinn árin 1930 til 1939. Ár Fjöldi fæöinga Fjöldi keisara Böm dáin Konur dánar 1931 244 3 2 í 1932 326 4 I í 1933 250 3 0 0 1934 259 5 2 í 1935 265 1 0 0 1936 362 0 0 0 1937 368 1 0 0 1938 453 2 0 0 1939 440 6 2 2 Alls 2.967 25 7 5 fæðingastofur og fjórar stofur með 10 rúmum fyrir sængurkonur. Deildin var rekin í nánum tengslum við handlæknisdeild og þjónað af læknum hennar. Meðgöngudeild var engin og til hennar ekki stofnað fyrr en 1975. Eins og áður sagði voru gefnar út ársskýrslur um starfsemi Landspitalans og þar með fæðingadeildar og ritaði prófessor Thoroddsen þær frá upphafi til og með ársins 1943. Við höfum hins vegar ekki fundið skýrslur um deildina eftir það, þar til hún flyst í nýju bygginguna í ársbyrjun 1949. í skýrslu prófessors Thoroddsens um fæðingadeildina árið 1931 segir svo: »Fyrsta konan lagðist á deildina 2. jan. 1931 og 5. jan. fæddist þar fyrsta barnið, lifandi stúlka« ... »Árið 1931 komu 254 konur á deildina en 12 þeirra fóru án þess að fæða. Tvær konur komu vegna fósturláta. Tvíburar fæddust fjórum sinnum. Fæðingar voru alls 244. Um áramót voru eftir sex konur, þrjár dóu á árinu.« Alls voru gerðir þrír keisaraskurðir á þessu ári, sem ekki telst mikið, sé það haft í huga að árið áður voru gerðir á landinu öllu sjö keisaraskurðir, svo sem síðar verður vikið að. Athyglisvert er að aðgerðirnar eru gerðar vegna mjög strangra ábendinga eins og verið hafði um alla keisaraskurði á landinu fram til þess tíma (sjá töflu I). Ekki er að sjá að mikil breyting verði frá 1930 til 1939 þrátt fyrir tilkomu fæðingadeildar. Nokkuð stingur í augu hinn hái meðalaldur þeirra kvenna sem gengust undir keisaraskurð á Landspítalanum þennan áratug, en hann var 35,3 ár árið 1931 og 36,5 ár árið 1932. Hann virðist lækka eftir því sem líður á áratuginn, var t.d. 33 ár árið 1939 og nú ber svo við að það ár eru 5 konur skornar vegna fyrirsætrar fylgju og var meðalaldur þeirra 33,8 ár. Ef litið er til töflu II, kemur í ljós að fæðingar eru 326 árið 1932 en fækkar síðan og eru aðeins 250 árið 1933. Þegar leitað var skýringa á þessari fækkun milli ára fannst hún í grein sem prófessor Thoroddsen reit í Læknablaðið árið 1936. Þar segir svo: »Ein af ástæðum til þess að aðsóknin (að fæðingadeildinni) varð strax svona mikil var sú, að Sjúkrasamlag Reykjavíkur greiddi fyrstu 2 árin sængurlegu þeirra kvenna, sem verið höfðu í samlaginu meira en 9 mánuði fyrir fæðinguna. Árið 1932 þótti samlaginu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.