Læknablaðið - 15.11.1991, Qupperneq 38
Einu sinni á dag
við háþrýstingi
Capoten meðhöndlar háþrýsting jafnframt því að við-
halda eðlilegum lífsmáta sjúklings.
Notkun frá fyrstu einkennum, leiðir til betri framtíðar
pAPOTEN
Með því að draga úr andnauð, þreytu og
bjúg1, gefur Capoten sjúklingum með
hjartabilun möguleika á betra lífi.
Stigahlaup — dagleg áreynsla, eðlilegur
lífsmáti tryggður.
Capoten gerir fólki með hjartabilun og
háþrýsting kleift að lifa lífinu lifandi —
ánægjuleg staðreynd sem sjúklingar þínir
munu þakka þér.
TÖFLIJRj C 02 E A 01 RE Hver tafla inniheldur: Captoprilum INN 25 mg eöa
50 mg.
Eiginlcikar: Lyfiö hamlar hvata, sem breytir angiotensin I í angiotensin II.
Angiotensin II er kröftugasta æöasamdráttarefni líkamans. Um 75% frásog-
ast. Blóðþéttni og verkun ná hámarki 1—IV* klst. eftir inntöku lyfsins. Helm-
ingunartími í blóöi er um 2 klst. Lyfið skilst aö mestu leyti út í þvagi, aö hluta
sem umbrotsefni. Ábcndingar: Hækkaöur blóöþrýstingur. Hjartabilun.
Frábcndingar: Ofnæmi fyrir lyfinu. Gæta skal varúöar viö gjöf lyfsins hjá
sjúklingum meö skerta nýrna- og lifrarstarfsemi. Fósturskemmandi áhrif
eru enn ekki Ijós. Meðganga og brjóstagjöf eru því frábendingar.
Varúö: Hjá sjúklingum meö natríumskort getur blóöþrýstingur falliö of
mikið. Byrja skal lyfjagjöf meö litlum skammti. Einnig er ráölegt aö fara
hægt í sakirnar hjá sjúklingum meö svæsna hjartabilun oggefa lyfið einung-
is eftir aö meöferö meö digitalis og þvagræsilyfjum er hafin.
Aukavcrkanir: HúA: Útþot. Meltingarfæri: TFuflun á bragðskyni. IVýru:
Proteinuria hefur komiö í Ijós hjá sjúklingum meö nýrnabilun (glomerular-
sjúkdóm) og sumir fengiö nephrotiskt syndrome. RlúAmyndunarfæri:
Hvítblóðkornafæö. Blóötruflanir hafa komið í Ijós hjá sjúklingum meö
Lifðu lífinu lifandi
ÞRÁTT FYRIR HÁÞRÝSTING
OG HJARTABILUN
sjálfsónæmissjúkdóma (autoimmune system sjúkdóma).
Milliverkanir: Áhrif lyfsins aukast, ef þvagræsilyf eru gefin samtímis.
Prostaglandínhemjarar, t.d. indómetacín, minnka áhrif lyfsins.
SkammtastærAir handa fullorAnum: ViA háþrý»tingi: 25—100 mg
dag, má gefa í einum skammti. ViA hjartabilun: Venjulegur upphafs-
skammtur er 12,5 mg tvisvar sinnum á dag, jafnvel 6,25 mg hjá sjúklingum,
sem taka háa skammta af þvagræsilyfjum. Má auka í 50 mg þrisvar sinnum
á dag.
AthugiA: Iyfiö skal taka 1 klst. fyrir mat eöa 2 klst. eftir máltíö.
HkamintaNtærAir handa börnum: Lyfiö er ekki ætlaö börnum.
Pakkningar:
Töflur 12,5 mg: ÍOO stk. (þynnupakkaA).
Töflur 25 mg: 90 stk. (þynnupakkaö).
Töflur 50 mg: 90 stk. (þynnupakkaö).
Ábending: Cannon PJ et al, J Am Coll
Cardiol 1983; 2: 755-763þ
Bristol-Myers Squibb Pharmaceuticals Ltd.