Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.11.1991, Page 45

Læknablaðið - 15.11.1991, Page 45
LÆKNABLAÐIÐ 365 Mynd 2. Fallbyssuhlaup og kerruhjól við Minjasafnió á Akureyri. Mynd 3. Aðalstrœti á Akureyri. Jeppi höfundar með fallbyssu aftan í. öryggisreglum þeim, sem margra alda reynsla, oft bitur, krefst þegar skotið er af framhlaðningsfallbyssum. Með leyfi lögreglunnar á Akureyri var skotið tilraunaskoti á brotajámshaugum nálægt Slippstöðinni að morgni 17. júní 1989. Þetta gekk vel og síðdegis sama dag var skotið tveimur skotum á grasflötinni austan við Minjasafnið á Akureyri. Síðan hefur verið skotið af fallbyssu við ýmis tækifæri, svo sem á afmæli Akureyrarbæjar, til að ræsa hjólastólarall Akureyri - Reykjavík og til að fagna ritstjómum norrænna læknablaða (1,2). Þegar skotið var af fallbyssu á grasflötinni framan við Minjasafnið á Akureyri 17. júní Mynd 4. Fallbyssa prófuö viö Slippstööina á Akureyri.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.