Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.11.1996, Side 14

Læknablaðið - 15.11.1996, Side 14
766 LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 Gæðastjórnun lækna á íslandi Aöferðir og stefnumótun Högni Óskarsson, Páll Torfi Önundarson, Vilhelmína Haraldsdóttir Óskarsson H, Önundarson PT, Haraldsdóttir V Quality management by physicians in Iceland Læknablaðið 1996; 82: 766-70 The Icelandic Medical Association appointed a committee in 1993 with the task of recommending how to introduce the concept of Total Quality Man- agement into the Icelandic healthcare system. The first task was to conduct a mail survey of the current status of quality assurance. Heads of depart- ments at the five major hospitals in Iceland were contacted as well as the chairmen of all the specialist societies. The response rate was only 37%, but com- pensated by two ameliorating facts; responses were obtained from most of the major departments, and there was a considerable overlap between hospital departments and specialty societies as well as be- tween subspecialty societies. The results indicate that quality assurance is an in- grained part of Icelandic hospitals, mostly in the form of standards and retrospective audits, not pro- spective actions. Methods used are further detailed. Outside hospitals, the Icelandic Society of Family Physicians stands out amongst the specialty societies represented, by having organized and carried out several projects in quality assurance. It is recommended that more emphasis shall be put on prospective methods, the setting of practice gui- delines, outcome studies and research in quality as- surance. The lack of quality assurance in specialty practice outside hospitals needs to be addressed with vigour. Keywords: Quality Management, Methods, Recommen- dations. Frá nefnd um gæðastjórnunarmál lækna, skipaðri af stjórn Læknafélags Islands. Fyrirspurnir, bréfaskipti: Högni Ósk- arsson, Þerapeia, Suðurgötu 12,101, Reykjavík. Lykilorð: Gæðastjórnun lækna, aðferðir, stefnumótun. Ágrip Stjórn Læknafélags Islands skipaði nefnd haustið 1993 til að fjalla um á hvern hátt mætti beita aðferðum altækrar gæðastjórnunar í ís- lenska heilbrigðiskerfinu. Fyrsta verk nefndar- innar var að kanna stöðu gæðastjórnunar með- al lækna. Voru forstöðulæknar á fimm stærstu sjúkrahúsum landsins beðnir bréflega um upp- lýsingar um aðferðir sem beitt væri til gæða- stjórnunar. Sömuleiðis var beðið um upplýs- ingar frá sérgreinafélögum. Svörun var 37%. Tvennt bætti upp litla svör- un, annars vegar bárust svör frá flestum stærri deildum og hins vegar reyndist skörun milli sérgreinafélaga og einstakra deilda og sömu- leiðis milli sérgreina og undirsérgreina. Auk þess fengu höfundar vitneskju um þessa starf- semi eftir öðrum leiðum. Má því draga nokkr- ar ályktanir af niðurstöðum. Læknar beita gæðastjórnunaraðferðum víða innan sjúkrahúsa. Oftast er um að ræða staðla, gátlista og afturskyggnar athuganir. Eru að- ferðir nánar flokkaðar í greininni. Sjaldan er beitt framskyggnum aðgerðum. Utan sjúkrahúsa sker Félag íslenskra heimil- islækna sig úr, en á vegum þess hefur gæða- stjórnun verið stunduð verulega á undanförn- um árum. Lagt er til að meiri áhersla verði lögð á fram- skyggnar gæðastjórnunaraðferðir, samráðs- leiðbeiningar, árangurskannanir og rannsóknir á sviði gæðastjórnunar. Sérstaklega þarf að efla gæðastjórnun við rekstur sérfræðistofa ut- an sjúkrastofnana. Inngangur Gæði í heilbrigðisþjónustu má skilgreina á ýmsan hátt, meðal annars eins og Donabedian,

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.