Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.11.1996, Qupperneq 23

Læknablaðið - 15.11.1996, Qupperneq 23
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 773 Table I. Ulcerative colitis in Iceland 1980-1989. Number of patients, male/female ratio and mean annual incidence/100,000. Incidence/100,000/year Years Total number M/F ratio Men Women Total 95% confidence limits 1980-84 126 1.33 12.1 9.3 10.8* (8.9-12.7) 1985-89 156 1.52 15.6 10.1 12.6* (10.7-14.8) Total 282 1.43 13.9 9.7 11.7 (10.5-13.2)** * This increase in incidence is not statistically significant. ** The mean incidence of proctitis was 6.3/100,000/year (5.4-7.4). Niðurstöður Nýgengi: Á árunum 1980-1989 greindust á þennan hátt 282 einstaklingar með sáraristil- bólgu á landinu öllu, 166 karlar og 116 konur (kynjahlutfall 1,43). Tafla I sýnir fjölda sjúk- linga, kynjahlutföll og nýgengi á tveimur fimm ára tímabilum. Fjöldi tilfella jókst á þessum árum, kynjahlutfall breyttist lítillega og ný- gengi hækkaði, þó ekki tölfræðilega marktækt en það var að meðaltali 11,7 á 100.000 íbúa á ári (95% öryggismörk 10,5-13,2). Nýgengishækk- unin frá síðasta áratugi reyndist tölfræðilega marktæk (p<0,0001). Meðalnýgengi enda- þarmsbólgu var reiknað sérstaklega og reynd- ist 6,3 á rannsóknartímabilinu (95% öryggis- mörk 5,4-7,4). Aldursdreifing: Á mynd 1 sést aldurstengt nýgengi sáraristilbólgu. Sjúkdómurinn fannst hjá fólki á aldrinum 11-89 ára. Meðalaldur við greiningu var 38,5 ár (95% öryggismörk 36,5- 40,4). Nýgengið var hæst á aldrinum 30-39 ára, en lægst á aldrinum 10-19 ára. Marktæk hækk- un varð á aldurstengdu nýgengi frá fyrri tveirn- ur áratugum á öllu aldursbilinu 20—49 ára (p<0,008). Lægra nýgengi á aldrinum 50-69 ára fylgdi hækkun á aldrinum 70-79 ára, eink- um hjá körlum, en sú hækkun var þó ekki tölfræðilega marktæk. Búseta: Nýgengi sjúkdómsins í hverju hinna átta kjördæma landsins samkvæmt skráðri bú- setu sjúklinganna við greiningu var kannað. Við útreikninga var rniðað við íbúafjölda í kjördæmum landsins á miðju rannsóknartíma- bilinu. Nýgengi var lægst á Vesturlandi (8,7), Fig. 1. Ulcerative colitis in Iceland 1980-1989. Age-related incidence. en hæst á Austurlandi (15,2). Nýgengi í Reykjavík (12,6) var ívið hærra en meðalný- gengið á landinu öllu. Þessi ójafna dreifing er þó ekki tölfræðilega marktæk. Útbreiðsla bólgunnar: Tafla II sýnir út- breiðslu bólgubreytinga í ristilslímhúð við greiningu í fjórum mismunandi aldurshópum. Við mat á útbreiðslu var stuðst við niðurstöður úr speglun, röntgenmyndatöku, aðgerðarlýs- ingu og vefjarannsóknum. Speglun hafði verið gerð hjá öllum sjúklingum, ýmist endaþarms- speglun (20-25sm), ristilspeglun (60sm) eða alristilspeglun og alltaf farið eins langt og sýni- legar slímhúðarbreytingar náðu. Hjá 54% sjúklinganna höfðu verið teknar röntgenmynd- ir af ristli og hjá 10,2% röntgenmyndir af mjó- girni. Algengast var að bólga væri bundin við endaþarm, en svo var hjá 50% karlanna og 59,5% kvennanna og kynjahlutfallið í þeim Table II. Ulcerative colitis in lceland in 1980-1989. Extent of inflammation in four different age groups (number of patients). Age groups Proctitis Procto- sigmoiditis Left sided colitis Extensive colitis Total 0-19 12 4 2 4 22 20-39 94 42 8 16 160 40-59 28 21 2 10 61 > 60 18 17 3 1 39 Total (%) 152 (53.9) 84 (29.8) 15 (5.3) 31 (11) 282 (100)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.