Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.11.1996, Qupperneq 25

Læknablaðið - 15.11.1996, Qupperneq 25
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 775 Table III. Recent reports of the annual incidence of ulcerative colitis in Iceland and neigltbouring countries. Study Area Period lncidence/100,000 Roin (11) Faroe Islands 1981-88 20.3 Haug (8) Western Norway 1984-85 14.8 Tysk (7) Örebro Sweden 1978-87 13.1 Kildebo (9) Northern Norway 1983-86 12.6 Björnsson (present study) lceland 1980-89 11.7 Stewénius (10) Malmö Sweden 1978-82 9.4 Langholtz (14) Copenhagen 1980-87 9.2 Shivananda (16) Leiden Holland 1979-83 6.8 Srivastava (15) Cardiff England 1978-87 6.3 hækkandi frá 1962 og orðið hæst rúmlega 12 tilfelli á 100.000 íbúa árið 1980 (14). Tvær rann- sóknir í Vestur-Evrópu, í Cardiff í Suður-Eng- landi (15) og Leiden í Hollandi (16) (tafla III), sýndu mun lægra nýgengi og er það í samræmi við hugmyndir um hærri tíðni sjúkdómsins á norðurslóðum (2). Aldurstengt nýgengi: Tvítoppa dreifing ný- gengis í 10 ára aldurshópum (mynd 1) var svip- uð og á sambærilegum tíma í nágrannalöndun- um, en þar var fyrri toppurinn ýmist á aldrin- um 20-29 eða 30-39 ára og seinni toppurinn oftast á aldrinum 70-79 ára (7-14). Hér á landi hefur orðið marktæk hækkun á aldurstengdu nýgengi frá fyrri tveimur áratugum, 1960-1979, á öllu aldursbilinu 20-49 ára (p<0,008). Útbreiðsla bólgunnar: Algengast var að sáraristilbólga væri bundin við endaþarmsslím- húð (tafla II), en stærstan hluta hækkunar á nýgengi sáraristilbólgu á íslandi má rekja til fjölgunar tilfella af endaþarmsbólgu (mynd 2). í rannsóknum í Danmörku, Noregi og Svíþjóð var hlutfall endaþarmsbólgu á bilinu 22-59% (7,10) og þar sem nýgengi var vaxandi var aukningin nær eingöngu í endaþarms- og buga- ristilbólgu (7-10,13). Hlutfall útbreiddrar ristil- bólgu (tafla II) var lágt hér á landi miðað við hin Norðurlöndin, en tölur þaðan eru á bilinu 17,8-36,3% (7-10,13,14). Víðast hvar hefur hlutdeild útbreiddrar sáraristilbólgu þó farið lækkandi eins og hér, en við fyrri rannsókn á íslandi (4) fannst útbreidd bólga hjá 13,5% sjúklinganna. Sjúkrahúsvist og ættgengi: Mun færri sjúk- lingar voru lagðir inn á sjúkrahús vegna sjúk- dóms síns, eða tæplega 40% miðað við 75% í fyrri rannsókn (4). Sjúkdómurinn greinist einnig fyrr en áður, 63,1% sjúklinganna höfðu haft einkenni skemur en sex mánuði miðað við 33,9% í fyrri rannsókn. Skýring á þessum mis- mun á sjúkrahúsvistun felst líklega í breyttum forsendum innlagna, þótt snemmbærari grein- ing geti einnig átt þátt í honum. Hlutfall ættar- tengsla var heldur lægra en fram kom í fyrri rannsókninni (5) en þó svipað og í sambærileg- um rannsóknum í nágrannalöndunum (8,9). Lokaorð Nýgengi sáraristilbólgu hefur farið vaxandi hér á landi undanfarna áratugi. Við álítum að um raunverulega aukningu sé að ræða og hana megi rekja að nokkru en ekki öllu leyti til fjölgunar vægari tilfella, það er endaþarms- bólgu annars vegar og endaþarms- og bugarist- ilbólgu hins vegar. Við álítum að nýgengis- hækkunin stafi ekki af bættri greiningu né ítar- legri leit að sjúkdómnum, enda var sambærilegri aðferð beitt við leit að nýjum til- fellum og í fyrri rannsókn. Sjúkdómurinn greindist þó að meðaltali fyrr á ferli sínum en áður. Astæður hækkunar á nýgengi sáraristil- bólgu eru ókunnar og því er æskilegt að áfram verði fylgst með nýgengi sjúkdómsins hér á landi. Þakkir Höfundar þakka Vísindaráði fyrir veittan fjárhagsstuðning, og meltingarsérfræðingum og fjölda annarra lækna víðs vegar á landinu fyrir aðstoð við öflun gagna og aðgang að sjúkraskýrslum. Erni Ólafssyni er þökkuð að- stoð við tölfræðilega útreikninga. HEIMILDIR 1. Shanahan F. Pathogenesis of ulcerative colitis. Lancet 1993; 342: 407-11. 2. Kirsner JB. Inflammatory Bowel Disease, Part I: Nature and Pathogenesis. DM 1991; 37: 605-66. 3. Kirsner JB. Inflammatory Bowel Disease, Part II: Clin- ical and Therapeutic Aspects. DM 1991; 37: 671-746. 4. Björnsson S, Þorgeirsson í>. Colitis Ulcerosa á Islandi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.